Vísir - 23.09.1925, Síða 2

Vísir - 23.09.1925, Síða 2
VlSIR Nýkomið: Molasykur, smáhögginn. Strausykur í 45 kg. sekkjum. Kandis. Fiórsykur. Símskeyti Khöfn 21. sept. FB. Deilan um Mosul. Símað er frá Genf, að Mosul- málin verði ekki til Jykta leidd á Jjessum fundi, vegna ískyggilegs útlits. Tyrkir hafa óbeint hótað því, að hefja styrjöld, fái þeir ekki yfirráðin að fullu í sínar hendur. Framkvæmdaráö Alþjóöabanda- lagsins ætlar að leita álits tlaag- dómstólsins um ýms atriði. Coolidge forseti talar um skuldir Frakka. Símað er frá Washington, aö Coolidge forseti aðvari blöðin og áminni þau um að ræða skuídamál Frakka og Bandaríkjamanna ró- lega og án illinda í garð Frakka. Skuld Frakka er nú samtals 4ýý miljarðar dollara. Khöfn 22. sept. FB. Þýskir þjóðernissinnar óánægðir. Símað er frá Berlín, að flokks- brot þýskra þjóðernissinna í Ham- borg, hafi samþykt ályktun og lýsi í henni yfir óánægju á utan- rikismálameðferð Strtesemanns. Skorar flokksbrotið á þingflokk sinn að neita að taka þátt í um- ræðum á fundum öryggismálaráð- stefnu þeirrar, sem áður er nefnd í skeytum, nema Bandamenn aftur- ; kalli þá staðhæfing, að Þýskaland eigi sök á því, að styrjöldin mikla j braust út, setuliðssvæðið verði ger- j samlega látið laust og Bandamenn i takmarki vígl)únað allan í hlut- \ falli við Þýskaland. Ritfregn. • -X-- Helgi Hjörvar: Sögur. Rvík 1925. Jón Sigur- jónsson gaf út. Helgi Hjörvar gengur rakleitt og rólega til sætis síns á hinum æðra bekk þeirra, er sögur hafa skrifað á islensku. pað er nýr hreimur í rödd hans og hann segir nýjar sögur, sem læsa sig fast i liugann. prjár af þess- uin sögum: „Smalaskómir“, „Bakkasund“ og „Gusi“, eru hver annari átakanlegri;' þær lýsa sárum örlögum svo að les- andinn finnur til og skilur, og ekkert dregur ur sviðanum nema liinn svali, heiði og hlut- I lausi blær frásagnarinnar. Slíkt er einkenni sannrar listar. Létt- ara er yfir sögunni „Kitlur“, verðlaunasögu, er birtist i Eim- reiðinni 1919 og sýndi undir eins, að hér var efnilegt sögu- j skáld á ferðinni. Síðasta sagan „Snjókast“ er heldur lausari að gerð en hinar, en andar hress- j andiæskufjöriogheilbrigði. Yfir j máli höfundarins er vorblær og heiðrikja, sem gladdi mig inni- lega. Og sú er spá mín, að þess- ar sögur eignist marga vini. Guðm. Finnbogason. S. R. F. í. heldur fund í Iðnó 24. þ. m. > kl. 8Yz síðd. Prófessor Harald- ur Nielsson flytur erindi um ófreskigáfu systranna í Fljóts- dal. — Dr. Guðm. Finnbogason verður á fundinum og tekur þátt í umræðum. Vísir er sex síður í dag. Niðurlag bæjarfrétta, sagan o. fl. er í aukablaðinu. Gengi erl. myntar. Rvík i dag. | Sterhngspund ... kr. 22.75 i 100 kr. danskar .. — 114.67 | 100 — sænskar .. — 126.19 1 100 — norskar .. — 99.88 í Dollar — 4.71 Hitt og þetta. Mestu auðmenn Bandaríkjanna. I fyrra voru þau lög sett í Bandarikjunum, að birta skyldi fyrir almenningi skrá yfirtekju- ! skatt einstakra manna og fé* laga. Alt til þess tíma liafði ver- ið farið heimulega með skrár þessar, og fengu ekki aðrir að sjá þær en þeir, sem að þeim unnu. — Samkvæmt lögum þessum var tekjuskattur birt- ur fyrsta sinni í fyrra og öðru sinni um síðustu mánaða- mót, — og þá bæði í blöð- um og með víðboði. Lög þessi hafa sætt mikilli mótspyrnu og hefir mikið verið reynt til þess að nema þau úr gildi, en ekki ÍöScDÍ&ScmsAc) <s3>e) Wiíliams & Humbert Sherry Vino de Pasto Molino, Amontillado, Walnut Brown. BARNALEIKFÖNG, mikið úrval, þ. á. m. Brúður, Bílar, Herskip, Loftför, Smíða- tól, Skip,GúmmíBrúður og Dýr, Gasboltar o. m. fl. §PgT* Verðið er hið lægsta í borginni, og þótt lengra væri leitað. VERSL. B. H. BJARNASON. TOfiARá- KOL Besta tegund af togarakolum til sölu í Liverpool á kr. 54,00 smálestin, heimkeyrð. — Minsta sala ein smálest. Kolasími 1559. Nýtt Appelsínur, epli, vinber, laukur, bananar, hvítkál, gulrófur, rúsín- ur, sveskjur, apricósur, þurkuð biáber, þurkuð epli, döSlur og blandaðir ávextir. Altaf ódýrast x Von og Brekkustig 1. Ef þið viljiS fá stækkaðar mynd- ir, þá komiS í FatabúSina. Fljótt og vel af hendi leyst. (377 hefir það tekist. Hæstan tekju- skatt liöfðu þeir, að þessu sinni, John D. Rockefeller, yngri (um sex miljónir og 300 þúsundir dollara) og Henry Ford, sem bifreiðimar eru við kendar, (tvær miljónir og 250 þúsund- ir dollara), og er það heldur lægra en i fyrra. F'ord-félagið bar langþyngstan tekjuskatt allra félaga, eða 16 miljónir og 493 þúsundir dollara. — Full- yrt er, að stjórnin ætli að gera sitt til þess að lögin um birting tekjuskatts verði úr gildi feld, næst þegar þing sest á rökstóla. 20 teg. þvottastell frá 11,75 Eldhússett ^13 stykki) á 24,75, skálasett (6 — ) á 5,00. Ölkönnur, Kæfuilát, o. fl. nýtt. Bankastræti 11. j sm ^ | IÚTSALA I-------------------- I; AUar vefnaðarvörnr seldar með | 10-20% afslætti og alt að hálfvirði.og marg- H ar vörutegundir með enn lægra verðl. Verslnnin ■ BJÖRlí KRISTJÁNSS0N. I.___________________I Og Vetrardragtir eru nú nýkomnar. Gott úrval

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.