Vísir - 23.09.1925, Síða 5

Vísir - 23.09.1925, Síða 5
VÍSIR MiiSvikudaginh 23. sept. 1925. Utan aí Iandi >w| Fjárbyssor fra 10 krónum. Fjárskot kal. 22 Einhleypur, Tvihleypur Högl og púður. Öll skotfæri í heildsölu og smásölu. Hvergi ódýrara ísleifur Jónsson, Laugaveg 14 Símar 1280 & 33 heima Starlsstnlknr Tekjurnar af v vörubifreið yðar fara beinlínis eftir því, hve mikiS má bjóða henni, og hversu ódýr hún er í rekstri. Forðist því umfram alt að velja yður vörubif- reið af handahófi. * Chevrolet vörubifreiðin er ódýr. Það má bjóða henni ait, og hún er ódýrari i rekstri en aðrar vörubifreiðar. Hún er sterkbygð og vönduð, hvar sem á hana er litið. Hina frábæru Chevrolet vél þekkja allir og diskkúpling- una sem aldrei bregst. Hver sá sem þarf á ódýru, spar- neytnu og hentugu flutningatæki að halda, ver vel þeim peningum, sem hann borgar fyrir Chevrolctjvörubifreið. Verð hér á staðnum kr. 3700.00. Einkasalar: JÓH. ÓLAFSS0N & 00. Reykjavík. Seyöisf. 22. sept. FB. , Sviplegt slys. - 5 menn drukna. Vélbátur, er var á siglingu inn Berufjörö, sökk sviplega. Var aö koma úr skeljafjöru í Hamarsfiröi. Menn horföu á síysíö úr landi. Þessir voru á bátnum: Þóröur Bergsveinsson, Pétur Stefánsson, Haraldur Auöunsson og tveir eldri synir Gisla í Krossanesi. — Hér lést á mánudagsnótt Ketill Bjarna- son trésmiöur. Drakk hann ca. 50 gr. ópíum í misgripum á sunnu- dagskvöld. Hænir. Akureyri 22. sept. FB. Síldaraflinn. Síldaraflinn varð síðustu viku 1562 tunnur af salt- sílcl og 1876 af kryddsíld. Alls er komið á land 212.746 tn. af salt- iíld og 38.106 af kryddsíld. — Á sama tíma í fyrra: 101.690 tn. af saltsíld og 22.812 af kryddsíld. Reknetaveiði heldur enn áfram litillega. Snyrpinótaskipin eru hætt veiö- um. Af e;fni siöustu blaðá má nefna: Erindi um mentamál kvenna eftir frú Björgu Þorláksdóttur, ágæt hugvekja og umhugsunarverð. Mynd af frú Björgu og grein um hana. Skýrsla um fund alþjóða- kvennaráösins i Washington, fróö- leg og ítarleg. Nína Sænmndssen, myndhöggvari, grein og tvær myndir. Um barónsfrú Sophie Mannerheim, formann finska hjúkrunarkvennafél., meö mynd. Saga íslendinga í Vesturheimi, meö mynd af höfundi hennar, ung- frú Thorstinu S. Jackson. Skemti- leg lýsing á sýningunni nnklu í AVemljley, og ýmislegt smávegís, bæöi í bundnu og óbundnu máli. „19. júní“ er prýðissnoturt blaö, pappír og prentun ágæt. Líklegt er aö konur höfuöstaöarins sýni þessu eina íslenska kvennablaöi þann stuöning aö kaupa þaö al- ment. Verö þess er einar 3 kr. og auk þess fá nýir kaupendur síö- asta árgang blaösins í kaupbæti. Biaöiö má pánta í síma 877. A. ICveldskóli K. F. U. M. K. F. U. M. hefir nú í fjögur ár haldið uppi kveldskóla fyrir ung- linga hér í bænum. Skólinn byrjar 1. október og stendur y.fir rúma sex mánuði. Kent er í tveim deild- um, tvo tíma, annaðhvert kveld í hvorri, og er ætlast' til aö nemend- ur séu tvo vetur í skólanum. Inn- töku í skólann fá drengir, sem eru 14—20 ára aö aldri, og eru í K. F. U. M. Skólagjald er 40 kr. á vetri, cg auk þess setja nemendur við innföku 10 kr. veð fyrir góðri ástundun, og fá þeir það aftur við óskast að Vífilsstöðum 1. október. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sími 265. skólau])psögn, ef þeir hafa veriö ait kenslutímabiliö i. skólanum. —- Námsgreinar eru: íslenska, danska, enska, reikningur og bók- færsla, og' er lögö mikil áhersla á að gera kensluna ,,praktiska“ og haga henni þannig, að unglingarn- ir hafi sem mest gagn af henni við atvinnu sína. Skólinn hefir einnig átt því láni að fagna, aö hafa liaft óvenjulega góðum kenslukröftum á að skipa, og ó- dýrari kensla mun vart fást í bæn- um. Vonandi fjölmenna þvi ung- lingar í K. F. U. M. í skólann í vetur. Mentavinur. Jón Gíslason frá Vatnsmýri, fékk kven-gull- úriö á happdrætti K. F. U. K. á sunnudaginn. Númeriö var 110. Gjöf ti! fátæku hjónanna, send Vísi: 20 kr. frá S. 5 kr. frá A. N. Hjúskapur. 17. þ. in. voru géfin saman í hjónaband: Amalía KristínGuS- jónsdóttir og Sigfús Jónsson, gjaldkeri Morgunblaðsins. 19. þ. m. gefin saman: Guð- rún Margrét Árnadóttir og Frið- rik Sigurðsson, bæði frá Ólafs- vík. S. d. Alexía Sesselja Pálsdótt- ir (Hafliðasonar, skipslj.) og Sveinn L. Sigmundsson. 20. þ. m. Sigurlaug Sigurð- ardóttir og ‘Gunnlaugur Björns- son, kennari. S. d. Guðrún Ágústa porkels- dóttir og porsteinn Kr. Sigurðs- son. S. d. Pálína Ágústa Sænnmds- dóttir og Sigbjörn Ármann, kaupm. — Síra Friðrik Hall- grímsson gaf þessi hjön saman. Áheit á bókasafn sjúklinga á Vífils- stöðum, 20 kr. írá Þ. J., afhent gjaldkera safnsins. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 4 st., Vest- mannaeyjum 4, ísafirði 3, Akur- eyri 4, Seyðisfirði 6, Grindavík 5, Stykkishólmi 5, Grimsstöðum 0, Raufarhöfn 4, HólumíHorna- firði 6, póráhöfn í Færeyjum 7, Angmagsalik (í gær) 5, Kaup- mannahöfn 15, Utsire 12, Tyne- mouth 9, Wiclc 8, Jan Mayen 5 st. (Mestur hiti í Rvík siðan kl. 8 í gærmorgun 8 st., minstur 4 st.). Loftvægislægð fyrir aust- an Hjaltland. Veðurspá: Norð- læg átt. purviðri á Suðurlandi og suðvesturlandi. Af veiðum kom Snorri goði í gær, en Menja i morgun. Gullfoss fór héðan í gær til Ísafjarðar. Hjúkrunarsystir Raúðakross Islands, sem starf- að hefir á Siglufirði i sumar, er nú komin hingað og annast hér hjúkrunarstörf fram um nýár, eins og auglýst er á öðrum stað i blaðinu. I ráði er að hún fari Jiéðan um nýársleytið suður til Sandgerðis og annist lijúkrun- arstörf þar og í næstu verstöðv- um fram til vertíðarloka. Áheit á Strandarkirkju, afheit Vísi, 10 kr. frá J. E., 3 lcr. frá ónefndri, 5 kr. frá stúlku, 5 kr. frá J. G. J., 5 kr. frá ó- nefndum, 2 kr. frá Ó. B. Golítreyjnrnar eru komnar. Vöruhnsið. Verðiækknn: Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjón. Sykur. Uersl. Hannesar ðlafssonar. Grettisg. 1. Sími 871. Ath. Mjög ódýrt í heiluin pokum fíjólhestar, gúmmf og varahlutir í heildsölu. H. Nlelsen. Westend 3, Kjöbenhavn. Áheit á Vífilsstaðaliæli, afh. Visi, 5 kr. frá ónefndum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.