Vísir - 23.09.1925, Síða 6
yisia
Miðvikudaginn 23. sept. 1925.
Ölið
frá
De Forenede Bryggeri-
er i Kanpmannahöin
er Ijúffengast og nær-
ingarmest.
Biðjið því kaupmenn yð-
ar um þessar öltegtindir:
K. B. Lageröí.u,(j fn,,v
K. B. Pilsner.
föi-Bii Porter. o’iyoíI'J ií
Export Dobbeltöl.
Central Maltextrakt.
Reform —
K. B. -
Aðalumboðsmenn á íslandi
Reykjavík.
DUBONNET
Ekkert annað vín er
ambærilegt við jg
DUBONNET
hvað sérkennilegt bsagð
og gæði sneitir.
Georg Bestle A/b.
Skindergade 45,
YisisMid gerir aila glaffa. -
Skósmið,
vandvirkan, vantar mig strax,
KHKW
í Skeiðaréttir
Hverfisgötu 43.
fara bifreiðar frá Bifreiðastöð^iSæbergs, fimtudaginn
24. þ. m. Frá Hafnarfuði kl. 11 árd. og frá Reykja-
vík kl. 12 á hádegi. Afar lág fargjöld báðar leiðir
— — Tryggið yður far í tíma — —
Biireiðastöð Sæbergs.
Sími i Reykjavík 784. Sími í Hafnarfuði 32.
íjölbreytt úrval — lágt verð.
Myndabúðin Laugav. 1.
SíedI 555.
Murusápuna} frá hf.
Hreinn, það er góð
og ódýr handsápa
sem fer veljmeð hör-
undið, freyðir veJ,
hefir þægilegan ilm
og er íslensk. —
nýkomið.
Verð frá 40.*aurum ensk rúlla.
Hvítur maskínupappír.
Hessian. Málningarvörur.
Málarinn.
Bankastræti 7. Sími 1498
-
t »
SiMI M03
llTSALAN
IAUGAVES
V,
Til viðbótar
hinum ódýra, vandaða, cinhncpta og tvíhniupta
karlmannsalfatnaði
at Kiv 59.50 til kr. 122.00 með ótal Ycrðum par á milli, verður einnig selt
Blátt alullar Cheviot (dömu) á kr. 15.50, kostaði 19.50.
— — do. (herra) ■ — 18.00, — 25.00.
Pcgar kaupandi ;vanrækir samanbnrð á vcrði og vörugæðum, borgar hinn meira
cn pörf gcristi
Reynið' i þessum tilfellum Laugaveg 49, og sparið ekki sporin.
FÓRNFÚS AST.
lega yfir vegarskurðimi, hinuinegiu vib, bliöit).
„Mániii! Mantiil" kallaöi þjónninn, „Ger-
ift svo vel ao hinkra viö stunclarkórn.“
Maðurinn sneri sér viS og var svo aö sjá
sem þetta ávarp þjónsins heföi móSgaS hann.
Hann leit srnáuin augum á þjóninn, -lagöi frá
sér netin og kom til þeirra.
„Fyrirgefiö óuæðiö, herra minn!“ sagöi
Ester kurteislega. „Við erum í vanda stödd
og af því aö þér eruö líklega kumuugur hér
um slóöir, datfc' okkur í hug, að þér kynnuö
aö geta sagt okkur hyar viö væiiuni stöckl, og
og hvernig viö gætum sem greiölegast hald-
iö ferÖinni áfrám.
Maöurinn tók ofan hattinn og'þá leyndi sér
ekki, aö.hann var fríöur sýnuiu, Irrúnn á hör-
■';,und og útitekinn, skeggiö ljóst og laglegt,
aiígtin stór óg ljómandi fÖgur. Þaö var ekki
séfíriiH^P, að þetta væfi óhhotinn fiskiniaöur.
Hann þrosti prúömannlega og sneri pép, aö
lingirunum. Þær sáu að hann var pyenju
munnfríöur og haföi mjallhvítar tennur.
, ^Ungfrú! Þér eruö. viÖ Jítticjamaarin ,á eignr
a,rjö)rj5 |ööui’. yðar, pg á leiöinni tij ;Cpm-
mandiere. Hvert er., feröinni heitiö?“
„Eg hefi mælt mér mót við veiðimennina,
-sem þér heyriö vera aö s'kjóta. Viö áttum að
hittast viö steinkrossinn. Ey eg rata ekki/í
Haniy leit, niöur og,syara.ði kuldalega';
„Sém stendur eru þeir nálægt Presigny."
Síðan skifti hánn uni róm og mælti kurteis- ■
lega;
,,Þér éigiö aö fara veginn sem liggur um
Cohuiianditrd; það . tekur af yður mikinn
krók; Eg skal sýna; yður, hvernig liliðið er
opnaö ; þaö þarf dálitla lægni og kunnugleika
ti! þess; -Eigenduriíir': þafa ekkj viljaö, ,að, far-
iö væri með þtmga. áburöarvag'na um trjá-
göngin.“ : . ,
Hanu þrýsti á fjööur og hliöiö spratt opiö.
„Nú vitiö þér, hvérnig hliöið er opnaö,, ef
þér ætliö aö fara þesga leiö aftur/' sagöi hann
óog bro6tiE íilód _ nn.^/y
„Eíganda jarðarinftar er sennilega lítið 11111
þaö gefiö,“ sagöi Ester. og. þló viö. , , .,
„Eigandinn h'éfir tamiö sér.aö sýna konum
veröskulclaöá kurteisi.“
„Það er góöur nágra.nni,“ sagöi ifster,
„H.vaö heitir hann?;
„Markgreifi Glemdnt Pont Croix,“ svaraöi
hann.
„Er þaö ,ekki hann, s.em áttL Cþevrpþere,?!1
,,Jú, hann átti Cheýroliere."
Þvf næst laut hann þenni pg. fór þegjandi
b.tirtu, Ester ók vaghinuni gegnum hliöiöi og
: hélt ipiöar ísinnar. ' . . . .. .
. Eftir stttndarbiö tpk húii til májs;,
„Vitiö þéiy ungfrú/Faverger, hvernig Pont
Croix markgreifi er í sjón? Þekkiö þér
hann?“
„Nei! Eg hefi aldrei séö haiin, en eg hefi
bfeýrt hans getiö;“
„Skyldi þaö vera ungur maöur?“
„Já, og mikili hestamaöur og veiöiinaöur.“
I v!r! ! '1
„U111 hvaö cruö þér aö lmgsa ?“ sagöi ung-
frú Faverger litlu siöar viö Ester.
„Mig gruriar, aö það hafi veriö markgreif-
inn sjálfur, sem við áttum tal við,“ svaraöi
Ester.
„Hvaö ! Maðurinn i slitnu fötunum ? !“
„Já, kæra ungfrú Faverger! Klæöin skapa
ekki manninri. Það hafið þér sjálfar kent mér.“
„Satt er þáð,“ sagöi ungfrú Faverger, „en
fqt þessa manns voru þó alt of . ...“
„Hann kom af veiðum úr ánni. Sáuö þér
ekki, þyernig háíin Termont leit út 11111 daginn,
eftir veiöivolkiö ? Og ég er sannfærð um, aö
þefta var ekki óbreytttir bóndi; hann var fal-
legri og höföinglegri en svo.“
„Eg leit ekki á hanri,“ ságöi ungfrú Fa-
verger.
;,Þegar hann heyröi skot veiðimannanna
vaj'ö hann þungur á svíþ, b'g iriér' fdris'f kenna
gremjti i málrömiritliri, þégár hann sagöi;
„Þeir eru áö nálgast Présigiry." Mér ráfet
hljómttrinn í röddinni lýsá héiskjtt óg sökriuöi.
Þafí. er ságt, aö hánn sé nú nijög fátækhrJ'
.„Já, ,hanjn taþáöi öllti síriu við' bánkáhHiriiö
mikla.“
Ester átundi viö'. Þetta mikla bankáHrttri1,
seni kóm mörgitm á 'vöriarvöl, háfÖi 'stór-áuðg-
áö fööur héririari, óg’Vár 'hariii þÖ máirii'a nk-
astrir fyrir. Hún miiftist þéss,' hversu ófsa'-
glaður harin hefði oröiö yfir því mikla happi.
Pont Croix var eirtn "þeirrá, sém hÖföri óröiö
aö láta áf heridi aléigrina til þéss aö báétá tiþþ
tekjrihallann. Og Núnó lét béra sem aílrá ihest
.iniiiin i