Vísir - 24.09.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1925, Blaðsíða 3
vlaiR Allir sem bii reisa eiga brýnt erindi í verslun undir- ritaðs. Besta og fjölbr. urval bæj- arins í Búsáhöldum, Leir- og Postulínsvörum og Eldhúsgögn- um, og öðru sem hvert heimili iþarfnast. Smekklegt. — Vandað. — ódýrt. gg|!r- Alt á einum stað. VersL B. H. BJARNASON. ennfremur getið í skýrslunni, hvað verðlagið ætti a'S vera aS réttu lagi, samkvæmt gildi danskrar 'krónu nú. Hér verSur nú aSeins ein vöru- tegund nefnd, skýrt frá verSi henn- ar í Kaupmannahöfn og Reykja- yík, eins og þaS var skömmu fyrir ófriSinn mikla og eins og þaS er Inú. — Þessi vörutegund er rúgbrauð. -— RúgbrauSskaupin eru all-stór .gjaldliSur á hverju einasta heimili hér í bæ, og mun ýmsum þykja fróSlegt aS kynnast verSinu á þessari nauSsynjavöru hjá frænd- iim vorum Dönum, og bera þaS saman viS verSlagið hér. Fyrir striSiS kostaSi 3 kg. rúg- brauö hér í Reykjavík 50 aura. — 'Á sama tima kostaöi 4 kg. rúg- brauS í Kaupmannahöfn 56 aura. — í síSastliSnum mánuSi kostaSi 4 kg. rúgbrauS í Kaupmannahöfn Ikr. 1.09. — Með sama hlutfaUi og var fyrir ófriðinn og að viðbætt- •um 15% gengismun, ætti 3 kg. brauð að kosta hér k r. 1.1 2, en það kostar í dag k r. 1.60. Mér skilst, sem hér muni vera rnm aö ræSa óþarflega mikla álagn- rngu, og vildi leyfa mér aS beina þeir.ri fyrirspurn til réttra hlutaS- •eigenda, hvort þeim fyndist ekki ástæSa til, aS lækka rúgbrauSs- ’veröiS til góSra muna þegar i staS. 22. sept. 1925. Borgari. ^Sjötugur er í dag síra Ólafur Ólafsson, ifríkirkjuprestur. — Er starfsemi 'hans minst í aukablaSi Vísis. 'Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 4 st., Vestmannaeyj- um 6, ísafirSi 1, Akureýri 1, SeyS- isfirSi 4, Grindavík 6, Stykkis- bólmi 3, GrímsstöSum 1, Rauf- •arhöfn 3, Hólum í Hornafiröi 4, Þórshöfn i Færeyjum 8, Angmag- .-salik (i gær) 5, Kaupmannahöfn 13, Kinn 10, Tynemouth 8, Storno- way 7, Jan Mayen 3 st. (Mestur 'hiti í Rvík síSan kl. 8 í gærmorg- un 6 st., minstur o). — Loftvægis- lægS fyrir suSvestan land. — VeS- urspá: Breytileg vindstaSa á nörS- -austurlandi. SuSaustlæg átt annars :staSar, allhvöss á súSvesturlandi. .Þurt á norðausturlandi. Úrkoma Visis-kaffíð g*rir «lla glaða, líklega siSari hluta dags á SuSur- og suSvesturlandi. O. Forberg, landssimastjóri, fór til Noregs nýlega, til þess aS leita sér lækn- inga, og var skorinn upp í Osló í fyrradag, vegna innvortis mein- semdar. Viðgerð sæsímans. Skip þaS, sem á aS gera viS sæ- símann, er nú komiS til Færeyja, en fær ekki aS hafst enn, vegna St0rma* . Málverkasýning Jóns Þorleifssonar er daglega opin kl. 10—5 í Listvinafélagshús- inu. Verður hennar nánara getiS á morgun. GraUaralög syngur Bjarni Bjarnason frá SeySisfiröi í Bárunni á morgun kl. 8)4 síðd. Sjá augl. Kjötverð auglýsir Sláturfélag Suðurlanos hér í blaSinu í dag og er þaS kr. 1.40 til 1.90 kg., eftir gæSum-; sláf- ur kostar kr. 1.75 til 4.50, mör kr. 2.10 kg. fÚTSALA! I I R 1 I Allar vefnaðarvörnr seldar með 10-20% afslætti og alt að hálfvirðijog marg- ar vörutegundir með enn I lægra verði. I v|Verslumn BJÖRN KRISTJÁNSSON. I I I I i Stúlka óskast í vist núþþegar eða 1. okt. ts Uppl. Bergstaðastræti 34. Gengi erl. myntar. Sterlingspund .. 100 kr. danskar 100 — sænskar 100 — norskar Rvík í dag. ____kr. 22.60 ----— I13.23 .... — 125.45 ...., — 97.20 Dollar ............-------4-67)4 % Esja fór kl. 9 í morgun i hraSferö, austur um land. Af veiðum komu i morgun Belgaum (um 90 föt) og Gulltoppur (125 föt). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: — 26 kr. frá H., 6 kr. frá J., 10 kr. frá S. S. Meðal farþega á e.s. Botníu til útlanda síöast, var Mrs. Una Nogle, sem hér hef- ir dvalist i sumar, en á heima í Los Angeles i Kaliforníu. Goiítreyjarnar eru komnar. Vöruhúsið. Murusápuna frá bf. Hreinn, það er góð og ódýrH(handsápa sem fer vel með hör- undið, freyðir vel, hefir þægilegan ilm og er íslensk. — Áheit á frikirkjuna, afh. Arinbírni Sveinbjarnarsyni, 5 kr. frá L H. Áheit á Hallgrískirkju, afh. Vísi, 10 kr. frá ónefndum. ísland fór frá Leith í gærkveldi áleiSis hingaS. Botnia kom til Leith í gærkveldi (á IeiS til Khafnar). Sitt og þetta. Landamerkjadeilan á Irlandi. J’egar írska fríríkið var stofn- að, voru bráðabirgða ákvæði gerð um landamæri milli þess og þeirra sex fylkja á Norður- írlandi, sem ekki vildu segjast L lög við fríríkið. En með J>ví að stjórnin í Ulster varð ekki ásáít við frírikisstjómina um landamærin, þá var sérstök nefnd skipuð til þess að kveða á um landamerkin, og eru báð- ir málsaðiljar skyldir til þess að hlíta gerðum hennar, hverjar sem þær kunna að verða. Nefnd þessi hefir nú að mestu lokið störfum sínum og mun leggja það til, að nokkurar breytingar verði gerðar á þeim landamær- um, sem gilt hafa. Verða að lík- indum tvær borgir lagðar und- ir fríríkið, en einhverjar sveit- ir undir norðurfylkin. Úrskurði nefndarinnar verður ekki áfrýj- að, en hætt er við, að ulfuðhljót- ist af þessum nýju skiftum. | IÚ8MJBVI | 1 herbergi óskast handa reglu- sömum mentaskólapilti. A. v. á. (779 1 HafnarfirSi óskast til leigu 1. okt. 2 herbergi og eldhús, hentugt fyrir matsölu. Uppl. Suðurgötu 7, Hafnarfiröi. (77.J TrésmiSur meS konu 0g 1 barn óskar eftir 1—2 herbergjum meS, eldhúsi eSa aSgangi aS eldhúsi. Mætti vera heil hæS. Upþl. Hverf- isgötu 78. (77°. Stórt og gott herbergi, meS miS- stöSvarhita, rafmagni 0. fl. þæg- indum, til leigu fyrir einhleypa. A. v. á. (766 1 verkstæSisherbergi í kjallara, sem næst BergstaSastræti 8, ósk- ast til leigu. Eiríkur Einarsson, hjá Ellingsen. (7Ö4 2 góSar íbúSir (i6Xú5 og 16X 22 álnir) til leigu 1. október, gegrt 6 mánaSa til árs fyrirframgreiSslu. Minni íbúSin kr. 200,00 á mán- uSi, hin kr. 300.00. Sími 401. (760 Sólríkt herbergi, fyrir einhleyp- an, reglusaman mann, til leigu i Þingholtsstræti 5. (823 Ungur skrifstofumaöur óskar <eftir herbergi meS sérinngangi, helst sem næst miSbænum. TilboS sendist Vísi, auSkent: „18“. (822 Stofa meS sérinngangi óskast. Uppl. í sima 389, kl. 3—7 síSdegis. (82E 1 herbergi hefi eg veriS beSinn aS útvega. GuSm. GuSjónsson, SkólavörSustíg 22. Sími 689. (803 2 til 3 berbergi og eldhús ósk- ast 1. ókt. FyrirframgreiSsla fyrir nokkra mánuSi. Upþl. Njálsgötu 13B. (795 Tvö systkini, sem ætla að stunda nám hér i vetur, óska eftir stofu með -aðgangi að eld- húsi. úppl. i sima 1152. (690 Stofa méS sérinngangi öskast til leigu 1. október. A. v. á. (702Í Skrifstofustúlka óskar eftir herhergi 1. okt. Uppl. í síma 1408, milli 10 og 12 f. h. (673 KjaHarahefbergi, sem búa má í, oskast nú þegar éSa 1. okt. Fyr- irfram greiSsla nökkra mánuSi. A. v. á. (750 GóSa ibúð, hélst 3 herbergi og eldhús, óska eg aS fá 1. okt. Berg- ur Jónsson, Amf'nannsstíg 5. Sím- ar E41 og 453- (698 t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.