Vísir - 26.09.1925, Page 4

Vísir - 26.09.1925, Page 4
Laugardagínn 26. sept. 1925. yísiR Kappskák. Samkvæmt tilmælum frá Skák- sambandi Noregs ætlar Taflfélag Reykjavíkur bráölega aö tefla fyr- ir hönd fslendinga ritsimakapp- skákir vi& Norömenn. Tefld veröa tvö töfl samtímis, og vei'öa sex keppendur af hálfu hvors lands. Þegar töflin byrja, veröa leikirnir birtir jafnóöum. Rvik 25. sept. FB. Guðmundur Einarsson, málari, hefir sýningu i Templ- arahúsinu, uppi, er byrjar á morg- un, 27. þ. m. Sjá augl. í blaöinu i dag. Skátamótið fer fram við- Landakot á morg- uu og hefst kl. 10 árdegis, en ekki kl. 9, eins og auglýst hefir verið. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: — 5 kr. frá J. G., ic kr. frá G. J., 2 kr. N. N., 3 kr. frá konu. Veggióðnr nýkomiS. Verð frá áOjaurum ensk rúlla. Hvítnr maskínupappír. Hesslan. fflálningarvörur. Málarinn. Bankastræti 7. Sfmi 1498 Litið hús til sölu. Laus íbnð 1. október. A. v. á. FjárbyssurS frá 10 krónum. Fjárskot kal. 22 Einhleypur, Tvíhleypur, j Högl og Púður. .. «!®V' 011 skotfæri í heildsölu og smásölu. Hvergi ódýrari ísleiiur Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (heima) Kenni börnum og unglingum í vetur. SðlveiglHvannberg. Týsgötu 6. Gðð stúlka ^óskast í vist til Hafnarfjarðar. Uppl. á Framnesveg 1 C Fyrirliggjandi: Epli, þurk. Bláber, Kanel, heill og steyttur. Allrahanda. Negull. Engifer. Muskát. Saltpétur. Blásteinn. Efnagerð Reykjavikur. Sími 1755. 15-30°lo afslátt gef ég af öllu veggfóðri ti) 1. okt. n. k. — 120 tegundum úr að velja. : : — : : — Gnðmnndnr Ásbjörnsson Sími 1700. Laugaveg 1. sim wos ÚT5ALAN ÍAUGAVES ALLIR, sem koma, skoða og kaupa liinn ódýra, vandaða karlmannsalfatnað sannfærastynm sanngildi eftirfarandi sctninga: Þvi meiri sala — þess meiri velta þvi meiri velta — þess meiri viðskifti því meiri viðskifti — þess betra verð. Komið meðan úrvalið er mest! Tækifærið með góð ódýr föt Mður yðar á Laugaveg 49. FÓRNFÚS ÁST. „Þér sjálfur, til dæmis, kæri vinur,“ svar- aöi Búrat í mestu alvöru; „eg sömuleiöis, og ekki má gleyma vini okkar Francfort." „Alveg rétt!“ sagöi Francfort hlæjandi og snæddi vínþrúgur með góöri lyst. „Og loks er meistarinn sjálfur, sem skarar fram úr okkur öllum í því aö skjóta til ónýt- is, okkar kæri, háttvirti gestgjafi." „Þaö væri nú skárra, ef hann væri sjálfur aö skjóta dýrin sín!“ sagöi Framlilay. „Hvaöa gagn ætti hann þá aö hafa af vinum sínum.“ „Hann notar vei'öiland sitt handa okkur hinum, og þaö er fagurt og ágætt veiöiland. Alt sem hann á er fagurt: fagurt hús í París, fögur sveitahöll, fögur stúka í leikhúsinu, fögur auöæfi og — fagur erfingi!“ sagöi Burat. Hann hneigöi sig vingjarnlega fyrir Ester og tók glas sitt. „Llerrar mínir!“ sagöi hann, „látum okkur drekka minni þess hamingjusama manns, sem á svo margt fagurt!“ Allir lyftu upp glösum sínum og sólin glitr- aöi í freyöandi víninu. „Fyrst viö erum nú búnir aÖ tala um þá, sem flest skotin hafa geigað hjá,“ sagöi Tre- sorier, „þá væri ekki úr vegi, aö minnast hinna, sem flest dýr hafa að velli lagt.“ „Þeir eru fimm,“ sagði Burat, „og vinur okkar Termont þar fremstur í flokki. Ter- mont! Hvað mörg dýr hafið þér skotið?“ Termont tók veiöibók sína og blaðaði í henni. „Eitt hundrað og tuttugu," svaraöi hann. „Og hvað mörgum skothylkjum hafið þér eytt?“ „Eg veit þaö ekki, en þau eru býsna mörg.“ Núnó sneri sér áhyggjufullur að Brucken og sagði: „FJefir Strehly sagt yður á hverju viö eigum von, á veiöisvæöi því, sem eftir er?“ „Já,“ svaraði Brucken. „Það lítur út fyrir, aö bændurnir, sem eiga jaröarskika er ná inn í veiðiland yöar, hafi fest upp auglýsingu sem bannar alla umfepö um landareign þeirra.“ „Jæja, þá verðum viö aö hegöa okkur eftir því,“ sagöi Núnó. „Gallinn er sá, að mikið af slikum smáeignum er innan landareignar minnar.“ „Hvers vegna sýna menn yöur þennan mót- þróa?“ spuröi Tresovier. „Heima hjá mér hefi eg leigt alt land til veiða af eigendunum, hvaö sem það hefir kostað, til þess að hafa frið.“ „Eg hefi reynt að fá það leigt, en ekki feng- iö það,“ sagði Núnó. „Hér er eitthvað annað til fyrirstöðu, en það að menn vilji ekki afla þess fjár, sem þeir geta fengiö..Maöurinn, sem átti þessa eign á undan mér, æsir þá upp.“ „Hvaö þá! Markgreifi Pont Ci-oix?“ sagöi prins Faucigny. „Þaö er óhugsandi! Hann er meira göfugmenni en svo, að hann geri slíkt.“ Manúela og Brucken greifi litu hvort til annars, þegar þau heyrðu þetta nafn, og Ma- núela roönaöi, en Ester leit niöur fyrir .sig. „Eruð þér nú svo kunnugur Pont Croix?“ spuröi Brucken prinsinn. „Það eru skiftar skoöanir um hann. Sumir telja hann hinn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.