Vísir - 09.10.1925, Side 3

Vísir - 09.10.1925, Side 3
lVÍSIR Pöstudaginn 9. októbeí Í925. Einar H. Kvaran í Fríkirkjunni. Það mun sjaldgæft hér á landi, a'S aSrir stígi í stól en vígöir prest- ar eöa guðfræöingar. En meö enskumælandi þjóöum er þaö all- títt, aö mentamenn, sem áhuga hafa á trúmálum, flytji ræöur í kirkju i staö prestsins. f Englandi kemur það stundum fyrir —1 og sjálfsagt víðar — aö menn taka vígslu og gerast prestar, þótt þeir hafi aldrei stundað guöfræöinám. Hinn nafnkunni Lundúna-prestur R. J. Campbell var kandidat i sagnfræöi, er hann hóf prédikun- arstarf sitt. Vísindamaðurinn Sir Oliver Lodge, sem er mjög vel- viljaöur kirkjunni og ann eilífð- armálum, eins og kunnugt er, hef- ir hvað eftir annaö flutt ræöu í prédikunarstól, og þykir mikið til koma að hlýöa á hann þar. Hið sama gerði annar þektur sálar- rannsóknamaður þar i landi, dr. Ellis T. Powell, er lengi var rit- stjóri fjármálablaðsins „Financial News.“ Hér á landi hafa fæstir menn utan prestastéttarinnar haft svo mikinn áhuga á trúmálum, að þeir hafi viljað fara í stólinn. Undan- tekningar eru þó til. Verkfræðing- urinn Knud Zimsen borgarstjóri hefir í raun og veru staðið í pré- dikunarstól árum saman. Hann hefir prédikað við sunnudagsguðs- þjónustur barna i K. F. U. M. Og frú Guðrún Lárusdóttir mun og hafa stigið í stól í kirkju eða kirkj- um, er hún hefir verið á ferðalagi með rnanni sínum, cand. theol. Sig- urbirni Á. Gíslasyni. Eitt af þvi, sem kom fyrir Ein- ar H. Kvaran í vesturferð hans, var það, að hann var fenginn til að stíga i stólinn í hinni nýju kirkju Sambandssafnaðarins í Winnipeg. Fjölda aukastóla varð að setja inn; svo margir sóttu guðsþjónustuna það sinnið. Þó er það engin nýung þar, að menta- menn prédiki við og við, þótt þeir hafi ekki „lært til prests", sem kallað er. Þegar eg frétti petta, bað eg E. H. Kvaran að sýna mér og hin- um venjulegu tilheyrendum mín- um sömu vinsemina, sem hann hafði sýnt syni sínum og söfnuði hans vestra; og eg tók það fram við hann, að mér væri það kærast nú, er hann væri nýkominn heim, ekki síst fyrir þá sök, að árás hef- ir, sem kunnugt er, verið gerð á lífsskoðun þá, er hann hefir hald- ið að þjóðinni með skáldsögum sínum. Auðvitað kemur engum til hugar, að hann svari þeirri árás með stólræðu í kirkju. Hann hefir víst í hyggju að svara henni ann- arstaðar. En fyrir beiðni mína ætlar þessi rithöfundur, sem nú hefir meira en ár unnið svo mjög að því, að kynna ísland erlendis og ýmislegt í lifskoðun sinni, að ílytja ræðu í Fríkirkjunni við guðsþjónustuna á sunnudaginn (11. okt.) kl. 5 e. h. Áhuga hans á eilífðarmálunum Nýkomið: ALKLÆÐI Verð: 10.85, f 18.65, 14.50 og 15.65 pr. meter. ^ [flill lacBliscn. * Veggfóðnr nýkomið. áVerð frá 40 nuruin ensk rúlla. Hvítur maskíuupappír. Hessian. fflálningarvörur. Málarinn. Bankastrœti 7. Sími 1498. þekkja allir Reykvíkingar, en þeir hafa aldrei áður átt kost á því, að heyra hann tala í prédikunar- stól um þá trúarsannfæring, er hann hefir komist að fyrir sann- leiksleit og margbreytilega lífs- reynslu. Það væri ekki ómerkileg til- breytni í kirkjulífi voru, ef vér gætum fengið mentamenn vora, sem lagt hafa stund á annað en prestskap, til að stíga í stólinn við og við — ekki sist þegar lífs- reynslan hefir auðgað hug þeirra og hjarta. Har. Níelsson. e/ —x— Khöfn 9. okt. FB. MacMillan kominn aftur. Símað er frá Plalifax, að Mac Millan sé kominn aftur úr norð- urförinni. Fann hann á Labrador 1500 ára gamla aðsetursstaði Norðurlandabúa. Abd-el-Krim lætur taka utanríkis- ráðherra sinn af lífi. Simað er frá Tanger, að Abd-el- Krim hafi grunað utanríkisráð- herra sinn um föðurlandssvik. Lét hann binda hann og setja fyrir op- inn fallbyssukjaft og skjóta á hann, svo að líkami hans tvístrað- ist i smáagnir. Khöfn 10. okt. FB. Frá fundinum í Locarno. Símað er frá Locarno, að eng- inn viti með vissu hvað fram fer á fundinum. % Simað er frá Rómaborg, að samningi, sem ræða átti á fundin- um í Locarno, hafi verið stolið af ítölskum blaðamönnum. — Sam- kvænit áskorun fundarins símleið- is, bannaði Mussolini öllum blöð- um á Italíu að birta samninginn. Ákafleg reiði og æsing yfir þessu tiltæki meðal allra þátttakenda á fundinum. er audveit ad reka sig* á, þegar það er prentað svart á hvítu. Alullarcheviot, dömu, áöur 19.50, nú 15.50. — Alullarcheviot, herra, áður 35, nú 18.00. Úr hvorttveggja er saumað á staðnum ef um er beðið. — Frakkaefni, svört, hlá og brún, áður 15.00, nú 7.50. — Lastingur, áður 6.90, nú 4.95. — Verkamannaskyrtu- efni, tvíbreitt, 2.95. — príbreitt Lakaléreft, sterkast sem þekst hefir, 4.20. — Allskonar Léreft frá 0.98—1.60. — Kahkitau 1.60. — Kjólatau köflótt, tvíbreið, 1.85. — Flonell hvít og mislit frá 1.00—1.70. — Manchettskyrtutau frá 1.95. — Einlit yfirsæng- urveraefni einbr., liálf önnur br. og tvíbr., 1.20—2.00. Frottetau 3.00. — Kadettatau steiningarlaus, óvanalega breið og væn á 2.10. — Vasaklútar hvitir og mislitir 0.15, 0.25, 0.40, 0.65, 0.75, 0.95. — Manchettskyrtur frá 7.50—11.00. — Enskar húfur frá 2.50—5.00. — Vetrarhúfur. — Fingravetlingar: Dömu, berra, unglinga. — Handklæði livít og mislit 1.75, 1.90. — Tvíbreið fóðurléreft á 1.25. — Millifóður. — Ermafóður. — Shirtingur. Harðir og linir flibbar 1 kr. Trejstid, trnið og* saunfœrist að útsalan á laaugfaveg* 49, verdur hlutskörpust og* ydur happa- dlrýgst i samheppni verðlæhkun- arinnar. Kvensokkar: Bómullar, ísgarns, Alullar og Silki 1.80, 2.80, 3.25, 3.50, 3.75. — Unglingasokkar: Alullar, snúnir 2.75, 2.85, 2.95, 3.00. — Karlmannssokkar: Ullar og silki, margar tegundir, 2.50, 3.20. — Tvinni 200 yards, betri tegund ekki fáanleg 0.25. — Tölur allskonar og tautölur 0.15. — Svart Cashemere. — Fiðurhelt léreft á 2.10. — Flauel svört, blá, brún, grænblá 5.50. grá, fjólublá 6.90. Sparaður eyrir er máltid spari- sj óðshókarinnar. Af Tvisttauum einbreiðum, háfri annari breidd og tvíbreið- um er úrval hvergi meira — á annað hundrað strangar, sitt af bverri gerð —. Tvisttauin eru litheld í sól sem þvotti. Verð það lægsta og gæði þau bestu sem þekkst hafa síðan fyrir stríð. Klæðskerasaumaðir Karlmannsfatnaðir með fegurðar frá- gangi — frá kr. 59.50— 140.00 settið. Fötin löguð á staðnum yður að kostnaðarlausu ef þörf gerist. CS-éðar vö^ur með réttu verði er vinnundi hagur kaupanda og* seljanda. Fermingarföt, ullarcheviot, svört og blá, á 59.50. — Nærfatn- aður karla og kvenna. — Hálsbindi í stóru úrvali frá 0.75—2.50. Hinn margeftirspurði Inniskófatnaður i stærra úrvali en nokkru sinn áður er kominn. Um tólf hundruð pörum úr að velja. ITerid viss! - Berið saman! - Þá ofhorgid þér aldrei hlutinn! Með næstu skipum kemur: Alullar karlmannsnærfatnaður. — Hálfullar karlm.nærfatnaður. — Yfirfrakkar og Ulsterar í stóru úrvali. — Drengjaföt og Drengjayfirfrakkar. — Karlmanns- sweaters. — Dömusweaters. — Kvenlérefts undirföt (frá Frakk- landi). — Molskinn, Nankin, margar tegundir vinnufataefna, sem kostur er á að fá saumuð á staðnum. Vörur þessar eru allar nýkomnar og er verð þeirra sett með lægsta gengi útlends gjaldeyris. Lesið! — Athugið! — Berið saman! og sannið til að það borgar sig ekki að spara, sporin inn á ÚtsölDDi i LilDilll 11. Siil 1113.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.