Vísir


Vísir - 26.10.1925, Qupperneq 5

Vísir - 26.10.1925, Qupperneq 5
KÍSIE Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá konu, 5 kr. frá konu í Reykjavík, 4 kr. frá J. E. J., 15 kr. frá konfl á Stokkseyri, 15 kr. frá J. G. Botnía kom til SiglufjarSar í gær- lcveldi. — Fór frá Akureyri á laugardagskveld, en hrepti versta veöur. — Kemur hingaS i fyrsta lagi á morgun sí'Sdegis. Tilkynning frá Taflfél. Rvíkur. Sunnud. 25. okt. FB. Ritsímakapptöflin milli Noregs e»g íslands byrjuöu í gær með því •aö héöan var sendur fyrsti leik- urinn á taflboröi nr. 1. Leikurinn sem sendur var héöan er : d 2 - d 4. Nor'ömenn eiga aö Svara þeim leik aftur í dag og jafnframt senda hingaö fyrsta leikimi á taflborði nr. 2. — Fyrirkomulag- iö er þannig, að íslendingar tefla með hvítu mönnunum á taflborði nr. 1, en Norðmenn hafa hvitu mennina á taflborði nr. 2. Mánud. 26. okt. FB. Fyrsti svarleikur Norðmanna á taflborði nr. 1 er: R g 8 til f 6 og fyrsti leikur þeirra á taflborði nr. 2 er: R g 1 til f 3. uý tegnnd, merkið (U S)3 ff , „ Þau bestu, sem komið hafa á tnarkaðinn. Allar gerSir og stærSir^, brún og svört með gráum sólum. Sjómenn I Reynið þessa nýjn tegnnd. Skóhlíiar ýmsar gerðir, afar ódýrar, alíar stærðir. Karlm. 7.00, Kven. 5.50, Baruafrá^QO. STEFÁN GDNNARSSON, skóverslnn, Anstnrstræti 3. Alveg nýtt Kventöskur og veski, brúður, mjög ódýrar, barnabifreiðar 25 teg. í(ódýrar), blómsturvasar 75 aura og krónu, Vínglös, speglar o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti lt. Uppboð á ýmsum dánarbúum verður haldið á morgun, þriðjudaginn 27. okí. kL 1 e. h. hjá Heyhlöðu bæjarins við Hringbraut, Samúel Ólalsson. AMATÖRAB. Nýkomnar að eins fyrsta flokks ljósmyndavélar fyrir rúllufilmur, stærðir 4 X 6já, 6 X 9 og X IX- Allar vélarnar eru leðurklædd- ar, með leðurbelg og Compurlokara, 1—300 parts sek. Vélarnar eru frá fhaga, stærsta og besta ljósmyndavélaverkstæði í Dresden. Notið nú tækifærið og eignist góðar vélar. Amatörverslnnin Sími 1683. Þorleifur Þorleifsson. Hlutavelta. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR heldur hlutaveltu á stnmu- daginn kemur, 1. nóvember næstkomandi. — Þeir, sem vilja styrkja þetta komi mununum til einhvers af undirrituðum: Magnús V. Jóhannesson, Vesturg. 29. Guðný Þórðardóttir, Vest- urgötu 55. Gróa Jafetsdóttir, Bræðraborgarstíg 29. Jón Jóns- son, pakkhúsm. O. Johnson & Kaaber, Sigurður Sigurðson, Brekkuholti. Ragnheiður Pétursdóttir, Bröttugötu 5. Jóhanna N. Jónsdóttir, Lindarg. 7. Guðm. Kr. Guðmundsson, Lindarg. 1. Þuriður Sigurðardóttir, Grettisg. 6. Sigurður Ágústsson, Grett- isg. 6. Jón Iielgason, Óðinsg. 2. Guðrún Sigurðardóttir, Kárast. 7. Guðjón Gamalíelsson, Njálsg. 33 A. Ása Clausen, Skóla- vörðust. 3. Gunnþórunn Karlsdóttir, Ingólfshúsinu, Maria Elsa Nielsen, Bárug. (hús Chr. N.), Guðríður Þorkelsdóttir, Bræðra- borgarst. 23, Júlíana Iiansdóttir, Bakkastíg 8, Einar Ástráðs- son, Smiðjustíg 6. Einar Einarsson, Bjargarstíg 16. ísleifur Jónsson, Bergstaðastr. 3. Eða í Bárubúð á laugardag frá kl. 1 e. hád. NEFNDIN. Rottueitrun. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt móttaka í áhaldáhúsi bæjarins við Vegamótastíg þessa viku, daglega kl. 9—12 árd. og 2—7 síSdegis. Sími 753. Heiibrigðisfalltrnmn. Knattspyrnnlélag Reykjaviknr. Fimleikaæfingar félagsins verða í vetur sera hér segir : Mánudaga........... . . ki. 7—-8 3.fIokkur. — 8-9 2. — — 9-10 1. — Fimtudaga..............— 7 — 8 3. — _ 8-9 2. — — 9—10 1. — Æfingar verða i fimieikasai Barnaskólans. Stjórnln. Frá Bæjarsima Refkjavikur. peir simnotendur, sem öska emhverra breytinga við endur- prentun símaskrárinnar, ern beðnir að tilkynna þaÖ skriflega á skrifstofu bæjarsímans innan 1. nóv. næstk. SíSari tilkynn- ingar verSur ekki unt að taka til greina. Einnig eru þeir, sem ætla að fá sima á næsta ári, beðnir að útfylla pantanaeyðublöð á skrifstofimni fyrir sama tima. Bæjarsímasljórinn. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.