Vísir - 02.11.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1925, Blaðsíða 4
V ! 21 K Dtsalan í Fatabúðmni | VINNA | | KAUPSKAPU R | Meðan hún stendur, yfir seljum við: 200 KARLMANNAFATNABI með 15—30 kr. afslætti á klæðn- aðinum. 100 YFIRFRAKKA, karlm. og drengja, með 20—55 króna af- slætti. 100 KARLMANNAREGNKÁPUR, með upp að 20 fcr. afslætti. 100 KVENVETRARKÁPUR — nýjustu gerð, frá 10—50 kr. afslættú 75 KVENREGNKÁPUR, frá 9—35 kr. afslætti. KVENKJÓLAR seljast nú fyrir hálfvirði. PEYSUR og GOLFTREYJUR, fjölbreytt úrval, með óheyrilega f lágu verði. NÆRFATNAÐIR. — SOKKAR. — VETLINGAR. — HANSK- AR með miklum afslætti. Verkamannaföt og karlm. buxur með mjög niðursettu verði. ALLAR AÐRAR VÖRUR ERU SELDAR MEÐ TILSVARAN- LEGA LÁGU VERÐI. Alt vandadar, nýtisku vörur. Lægst verð í bænum. Allir þekkja vörugæðin í Fatábúðinni. Skyndisala! 10 til 50°|o afsláltur í íjðra daga. Grammofónar, mikið úrval. Mörg hiftidruð grammofón- p 1 ö t u r. N ó t u r, einstök Iög og hefti. Munnhörpur, flautur og fleira, og fleira, sem of langt yrði upp að telja. Allir, sem músík unna, noti tækifærið. Hötnavmliiii Help Haliiríissinar Lækjargötu 4. Sími 311. Grastog allar stærðir og Hanilla kabalslegín, nýkomið með lágu verði. . jevsir“ Hjarta-ás sirli er vinsælast. Húspláss. Stofa eða herbergi óskast til leigu fyrir hægláta, roskna konu. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Upplýsingar hjá Gunnari S. Sigurðssyni, Von. Í TAPAÐ-FUNDIÐ 9 Peningar í merktum bréfapoka töpuðust á föstudaginn frá suöur- hluta Tjarnargötu og suöur á Mela. Finnandi skili á afgr. blaðs- ins gegn fundarlaunum. (20 Peningaveski me'ö vasabók, tap- aöist á billiardnum. Skilist þang- að gegn fundarlaunum. (18 Tapast hefir svört hæna. Skil- ist á BergstaSastræti 32. (12 Grá yfirhöfn týndist á veginum milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Skilist á afgr. Vísis. (1192 I Ásgarðnr. Byrjendum veitt tilsögn í ensku, dönsku, þýsku, stærðfræSi o. fl. A. v. á. (2 Maður, vanur trésmiði, ósk- ar eftir atvinnu. Uppl. Baldurs- götu 29. (30 Stúlka óskast í vist. — Lilla Möller, Tjarnargötu 11. (29 Unglingspiltur, 17 ára, óskar eftir atvinnu. Kaup eftir sam- | komulagi. A. v. á. (28 Ung stúlka, vel að sér, óskar eftir atvinnu í verslun eða bakaríi. A. v. á. (1007 Hreinleg stúlka, sem helst kann góða matreiðslu, óskast nú þegar. Uppl. á Lindargötu 1, niðri; (1114 MuniS eftir hinum góðu hárböð- um. Hárgreiðslustofan, Pósthús- stræti 11. (23 Haustrigningar og Spánskar nætur fást í Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar og í BókabúSinni, Laugaveg 46. (535 r FÆBI 1 Ábyggilegur drengur óskast nú þegar. Verslunin Þórsmörk, Lauf- ásveg 41. Sími 773. (27 Röskur unglingur óskast til sendiferða. FélagsbókbandiS, Ing- ólfsstræti. (26 Menn eru teknir í þjónustu. GóSur frágangur. Einnig straun- ing á hálslíni og fleira á UrSar- stíg 9. (24 Vetrarstúlka óskast til Hjálm- ars Þorsteinssonar, Frakkastig 14. (15 Unglingsstúlka óskast í létta vist. Uppl. Laugaveg 42, efst. (13 Nokkra i^trarmenn vantar mig. Marteinn Þorbjörnsson, ÖuSur- götu 4, HafnaríirSi. (10 . Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 99. (9 Unglingsstúlka óskast til aS gæta barns á öðru ári, hálfan eða allan daginn. Laufásveg 25. (5 Stúlka, sem getur hjálpað til viS sauma, getur féngið pláss. Lauf- ásveg 25. (4 Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna. A. v. á. (947 Hvað borgar sig best? Skó- og gúmmíviSgerSir Ferdínands R. Ei- ríkssonar, Hverfisgötu 43. (679 Þrifin 0g dugleg stúlka óskast í vist, til Jóns Jónssonar, læknis, Ingólfsstræti 9. » (1189 Gott, ódýrt fæSi fæst á ÓSins- götu 17 B. (7 N Ý K O M I Ð: Léreftsnærföt og sokkar, mjög ódýrir. Matthildur Björnsdóttir, Laugaveg 23. Vinsælustu og mest eftirspurSu danslögin komu með Gullfossi. — Nótnaverslun H. Hallgrímssonar, Lækjargötu 4. Simi 311. (25 Ýms húsgögn til sölu, þar á meðal borðstofuhúsgögn. Uppl. á Baldursgötu 28, niSri. (22 GóSur kolaofn fæst keyptur á Lindargötu 13. (21 ÞurkaSur þorskur, smáfiskur, ýsa, ufsi, ásamt fleiri tegundum, tii sölu. AfgreiSslutími 7—9 siS- degis. Hafliöi Baldvinsson, Berg- þórugötu 43 B. Sími 1456. (16 LítiS orgel til sölu eða leigu. Laugaveg 95. (8 Vetrarfrakkar til sölu meS tæki- færisveröi. Uppl. í síma 765. (6 Smokingföt til sölu meS tæki- færisverSi. A. v. á. (3 Nokkrar andir til sölu á Lauf- ásveg 4. (1 Drengjafrakkaefni, telpukápu- efni, verS kr. 8.50 pr. meter. GuS- mundur B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Sími 658. (1032.: LeSurvörur svo sem: Dömutösk- ur, dömuveski og peningabuddur, ódýrastar í versl. Goðafoss, Lauga- veg 5. Sími 436. (408 TIL SOLU nokkrir skinnkragar, dökkblá dragt og ljósgrár taukjóll. Tækifærisverð. A. v. á. (946- HÚSNÆÐI Einhleypur reglumaSur óskar' eftir herbergi. FyrirframgreiSsla. fvrir mestan hluta vetrar. Tilbo'ö merkt: „Herbergi" sendist aí- grei'Sslunni. (19. ÖldruS hjón óska eftir íbúS. — Uppl. gefur Hugborg Hannes- dóttir, ÓSinsgötu 3. Sími 1642. ______________________________ (17 1 til 2 herbergi og eldhús ósk— ast handa barnlausum hjónum. Uppl. í síma 655. (14. ———-------* —1■■*' » ■ 1 ... »■ ■< Herbergi til leigu fyrir ein— hleypa. Uppl. í síma 1767. (11 Ungur, reglusamur og ábyggi- legur maður, óskar eftir góðu her— bergi nú þegar. A. v. á. (1194 FÉLAGSPBENTSMIÐJAN. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.