Vísir - 13.11.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 13.11.1925, Blaðsíða 1
15. ár. Föstudaginn 13. nóvember 1925. 273. Verkakvennafélagið „Framsókn“ to.eldur Basap ©g Miitaveltu næstk. sunnud. 15. þ. m. 1 Bápunni. Veri'Sa þar margfr ágastir munir, svo sem: Blómstursúlur, Kaffi- siell, Körfustólar og Fatnaötir. Eianig Kol og Fiskur, Kjöt og BrauS, og alt eftir þessu. Allir vita, aö „Framsóknar“-hlutaveltan er besta hlutavelta 'irs- ins, — og' þá er basarinn ekki verri; þar eru bestu kaup, sem fá- anleg eru- í borginni. Opnaö veröur kl. 6 e. h. (Konur eru beönar a‘5 konta meK gjafirnar eftir kl. 4 á laugard. i Báruna). U9 Komid og dp^ffið, þad er yöiiF ágóöi. Nelndin. MHWd C4-amJLa Bló Kviltmynd i 6 þáltum. fíg*t mynd leikin af þýskum leikurum. Verksmidjnstúlkan. Aðaihiutverk íeika: Lee Parry og Olaí Storm. . Fiðnr. Hið marg-eftirspuröa lunda- fiöur frá Breiöafjaröareyjum er nú aftur komið. Þaö skal tekiö fram, aö þessi vara er sérstaklega góð. VON. Símar‘448 og 1448. NÝJA BÍO ilitfiidiriBi. Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttum. Sýnd í siðasta sinn í kvöld. þad vita allir sjómenn og höiuðstaðarbúar að besta og ódýrasta fæðið selur matsöluhúsið Fjallkonan, Laugaveg 11, Simi 1124. nsataxTtt. Öllum þeim, er á ýmsan hátt sýndu velvild og hluttekningu við fráfall og útför systur olrkar, Guðbjargar Þorsteinsdótt- ur frá Hrútafelli undir Eyjafjöllum, vottum við alúðarþakkir í nafni okkar og fjarstaddra foreldra. Sigrún Þorsteinsdóttir. Valgerður Þorsteinsdóttir. Eyjólfur Þorsteinsson. í I Guð launi öllum, sem tekið hafa þátt í sorg minni á einn og annan hátt, við andlát og jarðarför mannsins míns, Vil- hjálms Jakobssonar. Sigríður Hansdóttir. I Kosning borgarstjóra í Reykjavik fyrir tímabilið frá 1. júlí 1926 til 30. júní 1932 á fram aö fára t janúarmánuöi 1926. Framboö skal senda til forseta bæjarstjórnárinnar, herra hæsta- réttarmálaflutningsmanns Péturs Magnússonar, fyrir hádegi þriöju- dag 15. desemþer næstkomandi. Framboði skal fylgja skrifleg yfir- lý ' að ;ninsta kosti 50 kjósenda um, að þeir rnæli meö kosn- ingu frambjóðanda, og skulu meðmælendur tilgreina viö nöfn sín stöðu sina og bústaö. — Kjörfundur veröur síðar auglýstur. Borgarstjórinn i Reykjavík, 11. n’óvember 1925. K. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.