Vísir - 18.11.1925, Síða 2
VÍSIR
Hveiti, „GLENORA“
do. „CANADIAN MAID“
do. „OAK“
SVlNAFEITI
Höfom lyrlrlíggjandi:
RÚGMJÖL
Hið marg eftirspnrða át-
snkknlaði „KiSSES“ frá
Hersbey Chocolate Co. höf-
nm vtð fengið aftnr. —
HÁLFSIGTIMJOL
FLORSYKUR
MARMELADE.
JÓH. ÓLAFSSOH & CO
Alt Býjar og mjög ódýrar vörnr.
Síniskeyti
Khöfn, 17. nóv. FB.
Hláleg löggjöf.
Símað er frá Rómaborg, að
Mussolini hafi látið samþykkja
lög, þess efnis, að ekki megi
leggja neitt lagafrumvarp fram
í þin’ginu, nema liann fallist á
það fyrst. Ennfremur, að hann
beri að eins ábyrgð á gerðum
sínum fyrir konungi.
Brottför bandamanna úr
J>ýskalandi.
Símað er frá Berlín, að menn
geri sér alment vonir um, að
bandamenn flytji burt setuhð-
ið af kolasvæðinu, þegar Loc-
arnó-samningurinn verður und-
irskrifaður.
Hátíðahöld út af Locarnó-
samþyktinni.
Símað er frá London, að mik-
511 undirbúningur sé undir há-
tíðahöld, þegar Locarnó-samn-
ingurinn verður undirskrifaður
þann 1. n. m.
Khöfn, 18. nóv. FB. I
Frá pýskalandi.
Símað er frá Berlín, að Hind-
enburg hafi tilkynt á stjómar-
fundi, að bandamenn hafi hálf-
vegis lofað ekki eingöngu að
fara burt af Kölnarsvæðinu,
heldur einnig fækka stórkost-
lega seluliði á hinum tveimur
svæðunum. Undirskrift Locar-
nosamningsins rædd af miklu
kappi á fundinum.
Sarrail kominn heim.
Símað er frá París, að Sarrail
sé kominn heim frá Sýrlandi.
De Jouvenel útnefndur eftir-
maður hans í Sýrlandi. Sarrail
hefir i hyggju að reka ofan í
ásakendur hans þann áhurð, að
hann eigi sök á óeirðunum í
Sýrlandi.
Kosningar í Tékkó-Slóvakíu.
Simað er frá Prag, að kosn-
ingar fari fram. Svehla forsæt-
isráðherra hefir beðið um lausn
íyrir sig og ráðuneyti sitt. Mas-
aryk hefir beðið ráðuneytið að
annast stjórnarstörfin fyrst um
sinn.
Miskiiðin.
Eitthvert alvarlegasta málið,
sem nú er uppi, er misklíðin, eða
samkomulagsleysiS milli háseta
og eiganda botnvörpuskipanna.
Þau skip, sem komiS hafa í höfn
eftir síöustu mánaöamót, hafa
hætt veiðum og er „lagt upp“.
Mun þetta hlutfallslega meira
þjóðarböl, en alment kolanáma-
verkfall í Bretlandi, sem hver-
vetna er taliS meSal heimsviö-
burða.
Til þessa er ekki hægt aö segja
annaö, en farnar hafi verið réttar
leiöir til samkomulagstilrauna, en
ef sú viöleitni veröur enn árang-
urslaus, er sjálfsagt a'S ríkisstjórn-
in sjálf geri þrautatilraun, svo
sem hvervetna er gert annars
staSar, þá er um slíka misklíS er
aS ræSa, sem hér. AS vísu eigum
vér engan Lloyd George til þess
aS koma sættum á, en hann reynd-
ist öllum mönnum betur í því efni
í Bretlandi, þá er um verkföll var
aS ræSa.
Fyrir margra hluta sakir má
þaS heita furSulegt, aS þessi mis-
klíö skuli ekki þegar vera jöfnuS.
1 fyrsta lagi er þaö augljóst, aS
tiltölulega lítið ber í milli, í öSru
lagi hefir frá upphafi veriS góS-
ur vilji til samkomulags og í
þriSja lagi hefir máliS engum æs-
ingum valdiö enn sem komiS er,
á hvoruga hliSina, og er þaS eitt
fullkomin leiSbeining um, aS báS-
ir aSiljar viíji sátt og samlyndi í
þessari deilu.
ÞaS, sem í milli ber, getur ekki
veriö mjög alvarlegt, sem sjá má
af því, aS meS miSlunartillögu
sáttasemjara greiddu þó atkvæSi
fjórar eSa fimm skipshafnir, (eSa
sem því svarar, aS tölu til), án
allra meSmæla frá fulltrúunum,
sem faliS var aS semja. Sú tillaga,
sem fær þann stuSning þegar í
upphafi, getur ekki talist fara
mjög fjarri'þvi, sem sjómenn telji
viSunandi. Seinni tillagan, (sem
fulltrúar beggja aSila urSu sam-
mála um), fór enn nær vilja há-
seta og þótti svo góS, aS fulltrúar
þeirra féllust á hana, og útgerSar-
menn gengu aS henni fyrir sitt
leyti. Virtist þá svo komiS, aS
deiluatriSin væri jöfnuS.
En nú hafa sjómenn felt þessa
tillögu og mun þá sumum finnast
fjarstæSa aS tala um „góSan vilja
til samkomulags“. Þar til er því
aS svara, aS annar samningsaSil-
m
Alired Olsen & Co. \
Kaupmannahöfn.
Smuramgsolíur
allar tegundir.
UmboSsmenn:
Þórður Sveiusson Go.
inn gekk orSalaust aS tillögunni,
en í félagi sjómanna hér í bænum
var atkvæðamunurinn lítill, en
fjöldi manna sat hjá og lét sig
engu skifta atkvæSagreiðsluna, og
um þá menn alla má aS minsta
lcosti segja, aö þeir hafi ekki vilj-
að spilla fyrir samkomulagi. Ef
litið er á atkvæSagreiÖsluna eina,
verSur þó aS telja hana van-
traustsyfirlýsing á hendur þeim
fulltrúum, sem- féllust á sáttatil-
boSin. En degi síSar en hún fór
fram, var einn helsti maður samn-
inganefndarinnar, Sigurjón Á.
Ólafsson, kjörinn formaður Sjó-
mannafélagsins með íleiri at-
kvæðum en nokkur annar starfs-
maður félagsins. — Kemur nokk-
urum til hugar, að slíkt hefSi
orSiS, ef það væri skoSun sjó-
rnanna, aS hann hefSi samiS af
sér, fyrir þeirra hönd, þegar hann
gekk aS samkomulagstillögunni ?
Nei! Kosning hans er fullkomin
traustsyfirlýsing til hans, og
órækur vottur þess, aS rneiri hluti
sjómanna uni vel gerSum hans.
Hvernig sem menn líta á þetta
mál aS öðru leyti, þá er þaS báS-
um málsaSilum til stórsóma, aS
þeir hafa ekki gert þaS að æs-
ingamáli. Ef slíkur friður ríkti
hjá stórþjóS í sams konar verk-
falli, þá mundi hún stæra sig af
því frarnmi fyrir öllum heimi.
Misklíö þessi þarf aS jafnast
hiS bráSasta. Fyrir því er von-
andi, aS reynt verSi aS halda
áfram samningatilraunum í bróS-
erni.
* * *
þinginu, að ísland. væri nefnt
„en Del af Danmark“ (liluti úr
Danmörltu) i Udenrigsminister-
iets Tidskrift, (tímariti, sem
stjórnin gefur út) og taldi hann
Udenrigsministeriets Presse-
bureau eiga sök á þessu). En
Iþegar vart hefði orðið við
þessa villu, hefði að eins þau
eintök verið ónýtt, sem til Is-
lands áttu að fara, en hin verið
send út um heim. Sagði hann,
að slíkt mælti ekki oftar henda.
Er ekki fullveldi Islands svo
misboðið með þessu atferli, að
stjórn landsins krefjist leiðrétt-
ingar á jþví?
Bæjarfréttir
ísland
„en Del af Danmark“.
pess er getið i Politiken 22.
f. m., að Dr. Kragh, (einn liinna
dönskuráðgjafarnefndarm.) hafi
vakið máls á því í ræðu í Fólks-
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 4 st., Vest-
mannaeyjum 5, Isafirði 4, Akur-
eyri 7, Seyðisfirði 6, Grindavík
6, Stykkishólmi 4, Grímsstöðum
1, Raufarhöfn 4, Hólum í Horna-
firði 5, pórshöfn i Færeyjum 9,
Angmagsalik (í gær) -f- 3, Ut-
sire 4, Tynemouth 6, Leirvík 7,
Jan Mayen 1 st. Mestur hiti
í gær 8 st., minnstur 3 st. Úr-
koma 7,1 mm. Loftvægislægðir
fyrir norðan Jan Mayen og suð-
vestan lamí. Veðurspá: Suðlæg
og síðan allhvöss suðaustlæg átt
á suðvesturlandi. Suðlæg átt
annars staðar. Úrkoma á Suður-
landi og Vesturlandi.
H. S. Hanson,
kaupmaður, Laugaveg 15, er
sextugur i dag.
Leikhúsið.
„Dvölin hjá Schöller“ verður
leikin annað kveld. Alþýðusýn-
ing.
Lyra
fer héðan annað kveld kl. 6,