Vísir - 18.11.1925, Side 3

Vísir - 18.11.1925, Side 3
VlSIR heldur þér uppi. í heiMsöln hjá Ásgeiri Sigurðssvni. Et spara peninga Xaugaveg 18 — og versliÖ þar. Nýjar vörur komnar: SOKKAR — NÆRFÖT — JAKKAFÖT á karlm. og margt fl. - Alt ódýrt. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kveld á venjulegum tíma. Allir félagar stúkunnar beðn- ir að mæta. I Piano og Orgel Einkasala á Islandi frá hinni víðfrægu piano- verksmiðju Herm. N. Pet- ersen & Sön kgl. hirðsöl- um, 1. fl. piano, 1600 danskar kr. Orgel frá hin- um ágætu verksmiðjum Jacob Knudsen, Mannborg Petersen & Steenstrup. — Öll þessi hljóðfæri eru með nótum úr fílabeini (óslít- andi). — Ótakmörkuð á- byrgð. Birgðir jafnan hér á staðnum. Hljóðfærin eru seldmeð ágætum borgunarskil- málum, fyrir yerksmiðjuverð, að viðbættum flutningslcostn. J238B?- Ath. J>eir, sem vilja fá hljóðfæri fyrir jól, ættu að tryggja sér [þau í tíma. Fást geymd hjá okkur. HljóðfæraMsið, -áleiðis til Noregs, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar. Yfirlýsing. Eg les i Daghlaðinu í dag að landlæknir hafi lagt sölubann á Kruschen Salt. — Sé þetta rétt, leyfi eg mér sem neytandi þessa salts, að lýsa yfir til allra sem þjást af óreglulegum hægðum og lifrarkvillum, að eg hefi í mörg ár þjáðst af þeim, en síð- an eg byrjaði i sumar eflir 2 mánaða legu að nota umtalað salt, liefi eg orðið fullbata og kenni mér ekki neins meins. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þessa yfirlýsingu. Reykjavík, 14. nóvember 1925. S. Ármann. Hjúskapur. Á 1 augardaginn voru gefin saman í hjónaband í dómkirkj- unni af síra Bjarna Jónssyni, jþóra Jónsdóttir frá Kirkjuliæ i Húnavatnssýslu og Jóhann Guð- mundsson skipsjóri frá Syðsta- mói í Fljótum. Draugasögur eru í þriðja bindi af pjóðsög- um og sögnum Sigfúsar Sigfús- sonar, sem er nýkomið út. Bindi þetta er um 20 arlcir og kostar 10 krónur. Fæst það, eins og fyrri bindin, hjá Ben. S. ]?órar- inssyni, Laugaveg 7. dönsku, sem heitir: „Udskilles der Vitaminer gennem Huden?“, og er prcntuð í „Bibliotek for Læger“, (október 1925). Ritgerð þessi hefir verið þýdd á ensku og birtist í „The American Jour- nal of Physiology“. „Uppsprettur“ heitir ný ljóðabók eftir Hall- dór Helgason frá Ásbjarnarstöð- um í Borgarfirði. Er hann þeg- ar kunnur orðinn af kvæðum, sem birst hafa eftir liann i blöð- um og tímaritum. Kappskákin. I gærinorgun kom hingað leikur frá Norðmönnum á borði I: 11. leikur þeirra (svart) var H f 8 x D d 8. Nafnbreyting. Ámi Ó. Árnason, cand. phil., hefir lagt niður ættarnafn sitt, Árnason, og nefnist þvi hér eft- ir Árni Ólafsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. fra ónefnd- um. Gengi erl. myntar. Rvík í dag. Sterlingspund .....kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 113.94 100 — sænskar .... — 122.43 100 — norskar .... — 93.43 Dollar............... — 4.58 Svnntnr frá 2,50 Morgnn- kjóiar frá 9,85 Lérefts- nær- íatnaðnr i mjög miklu úrvali hjá okkur Vöruhnsið. jy——■——^ 450 metrar UltarkápneiDi grænt og blátt á 6,00 pr. m. [gil! licslsei. --------—jdW Visiskaffíð Skúli V. Guðjónsson, læknir, hefir samið ritgerð á i i gerlr alla glaða. Nótnr. Plötnr. Nýkomnar klassiskar og nýtískn nótur og plötur stærsta úrval. Allir skólar og kenslunótur. Hljóðfærahusið. Lagarfoss fer frá Kaupm.höfn nál. 30. nór. um HuII og Leith til Austfjarða og Reykjavíkur. CrlllIfOSS fer frá Kaupm.höfn 4. desbr. um Leith beint til Reykjavíkur. —« Skriflegar pantanir um vörur frá Danmörku eða Bretlandi geta ennþá náð þessum skipum. «sja fer héðan um næstu mánaða- mót í síðustu strandferð þ. á. austur og norður um land. K.F.U.K. Yagri deildin fundur annað kvöld kl. 6. Mætið allar. HfhnnuiinrfB ^ krónan lUIIUplfQÍl* þá hækkavörumar. Kaupið strax ódýru vörurnar hjá mér. Hannes Jðnsson Laugaveg 28. Kalli- Snkkulaði- Te- Þvotta- Matar- Ávaxta- Verðið lægst, nrvalið mest, í K. F. U.M. JJ-D-fundur I kvöld kl. 8 '/2. Fermingardrengjahátíð. A-D-fundur annað kveld. Sira Bjarni Jónsson talar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.