Vísir - 18.11.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1925, Blaðsíða 4
VlSIR B. D. 8. FerS s.s. „L Y R U“ frá Bergen 24. des. fellur niður. 7. janúar 1928 fer sjs. ;>NOV A“ frá Bergen til Reykja- Tíkur og sömu leið til baka í staðinn fyrir s.s. „L Y R U“, sem fer frá Bergen 21. jan., og heldur svo áfram hraðferðum eins Og hingað til, frá Bergen og Reykjavík annanhvern fimtudag. Fyrsta ferð s.s. „N O V A“ kringum landið verður frá Oslo 25. febrúar, frá Bergen 1. mars og til Reykjavíkur 14. mars. Nic, Bjarnason, Jafngott-enekkibetra pað er reynsla flestra Reykja- vikurbúa, að hvergi fáist betri ávextir en hjá mér. peir liafa fengist jafngóðir á einstaka stöðum öðrum, — en aldrei betri. S í m i: Átta tuttugu og tveir. íllllll lilllill, Laugaveg 25. se Miklar birgðir af 6óU- og veggilísnm nýkomnar. Verðið lægra en áðurí Á. Einarssoi & Fank. Besta Geylon te, „Orange Pekoe ', fæst i París. Nýtt. „lfalian salat“, síldarsalat, sultaðar rauðbeður, rúllupylsur, reyktar pylsur, matsíld. Munið eftir íiskifarsinu og kjötfarsinu. KJötdeildin, VOE Sími 1448. I HUSNÆÐÍ r VINNA i Stúlka óskast á heimili nálægt Reykjavík. Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 90, uppi. (443 Vönduð og hraust stúlka ósk- ast í vist sökum lasleika ann- arar. Anna Jóhannessen, Kirkju- stræti 10. Sími 35. (442 Maður óskar eftir vinnu við smíðar eða þá einhverskonar starfa. Kaup eftir samkomulagi. A. v. á. (440 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Lokastíg 17. (437 Mann vantar til að hirða gripi á Iitlu býli við borgina. A. v. á. (435 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. i síma 1640. (434 Unglingsstúlka óskar eftir formiðdagsvist i góðu húsi. A. v. á. (427 Stúlka, sem er vön innanhús- verkum, óskast á fáment heim- ili í Vestmannaeyjum. Uppl. i síma 420, eftir kl. 7, síðdegis. (424 Ungur maður óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. —- Uppl. Miðstræti 7, uppi. (423 Stúlka óskast á gott heimili i Vestmannaeyjum. Hátt kaup i boði. Uppl. á Baldursgötu 10. (422 •Lítið hús til sölu, Iaust til íbúðar. Uppl. í síma 1492. (433 Tvær stúlkur óska eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 903. (433 Sauma kjóla og kápur, pressa og véndi fötum. Hverfisgötu 73. (421 Stúlka óskast til léttra hús- verka óákveðinn tíma. Uppl. á Vitastíg 13, uppi. (402 KomiB meö föt ytJar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufáaveg 25, þá verðiB þiB ánægtJ. (379 Ásta pórhallsdóttir frá Hornafirði, er beðin að koma til viðtals á Smiðjustíg 5. (426 ggp- Dansskóli Sigurðar Guð- mundssonar. Dansæfing í kveld í Iðnó, kl. 5 fyrir börn og lcl. 9 fyrir fullorðna. (425 FÆÐI \ Gott og ódýrt fæði fæst á ÓS- ingsgötu 17 B. (308 r 1 Veiti byrjendum ódýra til- sögn í orgel- og pianospili í heimahúsum, ef nóg þátttaka fæst. Uppl. í síma 1245. Heima 10—1 og 7—8. (391 Tvær kápur, kjóll, karlmanns- föt og barnaleikborð, alt notað, til sölu á Skólavörðdstíg 22, uppi (stóra steinhúsið). (441 Lakaléreft mjög ódýrt, áteikn- uð nærföt i stóru úrvali á Bók- hlöðustíg 9. (439 Divan, divanteppi, jakketföt á meðalmann til sölu á Lokastig, 15. (436 Oliugasvélar 14 kr., alumin- iumpottar 2 krónur, blikkfötur lcr. 1.75. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (432; Sykursaltað spaðkjöt, svell- þykt hangikjöt, ódýri sykurinn, Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (431 Til sölu, vandaður silkikjóll, á Spítalastíg 2. (436 Kommóða til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (428 wjjjjgr- Fjögramannafar í ágætu standi til sölu, með gjafverði. A. v. á. (419J Ágætur strigasaumur. Mjög lágt vertS. Einnig niöurskoriö sólaleö- ur. Sleipnir. Sími 646. (33°' SeÖlaveski, margar tegundir, frá 2—17 kr., dömutöskur og veski rá 5 kr., peningabuddur og skjala- töskur í stóru úrvali. Veröiö mik- ið lækkaS. Alt ágætar fermingar- og tækifærisgjafir. Sleipnirj,, Laugaveg 74. Sími 646. (H7A Ef þér þjáist af hægiSaleysi, er besta ráðið að nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (325: Hárgreiður, höfutSkambar, hár- burstar, fataburstar ódýrastir í< Laugavegs Apóteki. (326’ Fersól er ómissandi viö blóö- Ieysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk— leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran- Fæst í Laugavegs Apóteki. (324 Skóhlífar, karla og kvenna,. bestar í Aðalstræti 14. Jón J?or- steinsson. (410 r TAPAÐ-FUNDIÐ Budda tapaðist á leið frá Fala- búðinni að Vesturgötu 30. Skil- ist þangað. (438 ■ - , .... - — 1 ..... ■ 4 Peningabudda fundin. Vitjist á afgr. Vísis. (429:' Tapast hefir kvartil, fra Kömbum að Tryggvaskála,. merkt: „G. H.“ Finnandi er vinsamlega beðinn að gera að- vart á Bifreiðastöð Reykjavík- ur. Góð fundarlaun. (420’ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.