Vísir - 27.11.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1925, Blaðsíða 1
Klfotjórín PÁLIí STEINGRÍMSSON. sfaa! J600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Föstudaginn 27. nóvember 1925. 285. siMim UTSALÁM lAUGAVES Afslœttir koi 15°l„. 25°lo. 40°lo, Nýkomið iOf|o, IV Or ÖU ]0, ■SM |0, verða gefnir af öllum varningi Útsölunnar til nýjárs, undantekningaiaust. Sérlega ódýr verður skófatnaður Utsölunnar, sem og ali- — — — ur fatnaður. — — — Alullar prjónagarn, 4- og 6-þætt, og verður selt þessa dagana á kr. 3.85 Va pund. Flest- allfr Iitir. — Alullarflauel, einnig flestir litir, selst ótrúlega ódýrt. — Yerkamannabuxur kr. 8.00. Notið nú tækifærið. AAA 10» Gmr *mjr.JOL. .1 J533tí> * III Kvikmynd i 8 þáttum eftir hinni góðkunnu og víðlesnu skáldsögu Elinor Glyn. Aðalhlutverkin leikin af % Aileen Pringle og Conrad Nagel. Böru fá ekki aðgang. Jóla-hlutavelta K.R.F.I. verður opnuð 29. nóv., 1. sunnudag- inn í jólaföstu, í Bárubúð, kl. 6 síðd. J?ar verður að finna alt sem til jólanna er vant að nota. Á jólamatarborð- inu: Hangikjöt, steikarkjöt, rjúpur, kartöflur, smjör, liveiti, jölabakstur o. s. frv., — og svo nóg kol til að elda við. — Á jólagjafaborðinu: Skreytt jólatré, heppilegar jólagjafir handa öllum, ungum sem gömlum. Engin hlutavelta hefir liaft slíkt að bjóða. Komið! sjáið og sannfærist um að þetta er ekkert skrum. Inngangur kostar 50 aura. HLUTAVELTU heldur Framfaraiélag Seltirninga laugardaginn 28. nóvember í barnaskólahúsinu kl. 7 síðdegís. Margir ágætlr mnnir. Fastar ferðir frá Steindóri. Dans á eftir NEFNDIN. Kœrar þaMir til allra þeirra, er sy'ndu mér samúfi á sjötugsafmœli mínu. Halla Jóhannesdöttir, frá Leikskálum. NÝJA BtO Sveitalíf. (,,Landmansliv“). Sænskur sjónleikur í 6 þáttum. Eftir hinni lieimsfrægu skáldsögu FRITZ REUTE R’S. Gerð af snillingnum IVAN HEDQUIST, sem sjálfur leikur aðalhlutverkið. Aðrir leikendur eru: Mona Martensson, Rickard Lund, Renée Björling, Einar Hansson, Edith Ernholm, Axel Hultman og margir fleiri. Að mynd Jæssi er sænsk, eru þau bestu meðmæli með henni; sérstaklega þegar Ivan Hedquist liefir gert hana, sem fyrir löngu er þektur hér fyrir sínar ágætis myndir, sem hér liafa verið. Myndinni má hiklaust skipa í flokk þeirra bestu sænskra mynda, sem hér hafa sést. Tekið á móti pöntunum í síma 344, frá kl. 1. V. B. K. Hinar' margeitirspurðu, hanðsniínu og stignn sanmavélar ern nú komnar aítnr. Verslnnin Bjðrn Erisijánsson. Min kære Hustru, mine Börns opofrende Mor, döde pludselig i gaar. Johannes Klein.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.