Vísir - 05.12.1925, Blaðsíða 6
VISIR
Nýkomið:
Beddap, fleiri teg.,
Ba?napúm,
Rúmstœði, alisk,
Jónatan þorsteinsson
Langaveg 31.
Sími 1664.
Qroei-harmoníii]
Hin hljómfegurstu og i alla staði vönduSustu orgel-
harmoníum, sem til landsins flytjast eru frá
B. M. Haugen í Noregí.
Noktur stykki fyrirliggjandi. — Góðir borgunar skilmálar.
Sæm. Einarssoii
Miðstræti 8 lí. Heima 8 — 9 e. m.
Siprðnr Skáksoa
opnar
nýja versiun
Langaveg 64 (áðnr Vöggur).
Nýtt veið með nýjnm manni.
Sími 1580.
Á Lsngaveg 85
er til leigu stór hæS i nýju húsi
ásamt góöri kjallaraíbúð. Húsið
er bygt með öllum nútíðar þæg-
indum. Fyrirfram greiðsla. Ibuð-
irnar verða til sýnis, sunnudaginn
6. des. frá kl. 10 f. m. til kl. 4
siðdegis.
Sigurbans Hannesson.
r
VINNA
Náið 1 seðlana!
I fyrra.dag' voru settir í umferð, undir eftirliti full-
trúa bæjarfógetans í Reykjavík, neðantaldir fimm 5
krónuseðlar:
No. 262742
— 346718
— 005026
. — 375715
— 261151
Hver sem afhendir þessa seðla til mín fyrir 24. þ. m.
kl. 4, fær vörur úr versluninni fyrir kr. 50.00 — fimmtíu
krónur — fyrir hvern seðil, eftir eigin vali.
Atbugið atla 5 kr. seðla til jóla
H'úLsgagnavePSlunin
Kirkjustræti 10.
| HÚSNÆÐI |
Stofa með sérinngangi, móti
suðri, til leigu fyrir einhleypan,
reglusaman karlmann. A. v. á.
(128
Valii jólatré
koma með Islandi. Tekið á
móti pönlunum strax.
landstjarnan.
Yisis-kafíið gerir alla glaða.
Miðaldra maður óskar eftir
herbergi með öðrum. Uppl. 'í
Bergstaðastræti 33, uppi, frá 7
—9.' (127
KAUPSKAPUR
Miljónagróða geta þeir feng-
l ið, sem kaupa sænsk ríkis-
| skuldabréf á Óðinsgötu 3, frá 7
í —9 síðd. (130
i —;----------------------------
Til sölu: Tveir nýir upphlut-
ir, með tækifærisvérði. A. v. á.
(118
Til sölu: Sillcikjóll, taukjóll
og plusskápa. Uppl. á Bergstaða-
stræti 11 (steinhúsið). (117
TAPAÐ-FUNDIÐ
Fundist hafa hvítbotnaðar
skóhlífar, nálægt kirkjugarðin-
um. Réttur eigandi vitji þeirra
til Kristins Eyjólfssonar, Hverf-
isgötu 67, og greiði auglýsingu
þessa. ' (119
Kvenskóhlíf tekin í misgrip-
um á biðstofu Gunnlaugs Claes-
sens læknis. Skilist á Bergstaða-
stræti 27. (131
Peningaveski hefir tapast,
merkt eigandanum. Skilist á Sel-
landsstíg 31. (123
Tapast hefir veski með rúm-
um 40 kr. í, frá Elíasi Lyngdal
að Bragagötu. Skilist á Braga-
götu 34 B. (122
Viðgerðir á grammófónum og
varahlutir til þeirra fást í Örk-
inni hans Nóa, Laugaveg 20 A.
Sími 1271. (116
Örkin hans Nóa hefir nú feng-
ið öll varastykki í saumavélar,
og býður því ábyggilegar við-
gerðir á saumavélum. Lauga-
veg 20A. Sími 1271. (115
Ungur, reglusamur maður ósk-
ar eftir léttri atvinnu. A. v. á.
(125
Stúlka óskast hálfan daginn.
Uppl. Klapparstíg 20. (121
Ódýrastar skó- og gummívið-
gerðir, fáið þér á Vesturgötu 18.
Fljót afgreiðsla. Sigurg. Jóns-
son. (216
Útlent sultutau fæst í verslun
Ivi’istínar Hagbarð. (114
Franska alklæðið góða, ný-
kamið. Viðurkent það besta í
borginni. Verðið mun lægra en
áður. Verslun Ámunda Árna-
sonar. (113
Lítill kolaofn til sölu fyrir lágt
verð. Uppl. pingholtsstræti 8.
(112
Reiðhjól til sölu á Kárastíg 7,
uppi. (111
Ritvélaborð með skúffum, má
vera notað, en í góðu standi, ósk-
ast keypt. A. v. á. (110
Sem nýtt borð og beddi til
sölu. ódýrt. Hverfisgötu 90,
niðri. (132
Notuð eldavél óskast til kaups.
Uppl. í sima 414. (133
Notuð saumavél og nýr olíu-
ofn til sölu með tækifærisverði.
Uppl. á Bergstaðastræti 11. Sími
1431. (108
Hefi smekldegar jólagjaf-
ir, svo sem: Veggklukkur, vasa-
úr, kvenúr, armbandsúr, mjög
vonduð, úrfestar, mikið úrval,
kapsel, slifsisnælur, brjóstnæl-
ur, silfurskeiðar, kápuskildi, ís-
lenska og útlenda. Daníel Daní-
elsson, leturgrafari, Laugaveg
55. Sími 1178. (109
íslenskt smjör fæst í versl-
uninni Vísi. (129
i
Munstur til útsögunar selur
Sigriður Steffensen, Laugaveg
46. ' (126
Góð kæfa til sölu, ódýr. —
Frakkastíg 2. (120
Haustrigningar og Spánskar
nætur fást i Bókaverslun por-
steins Gíslasonar og i Bókabúð-
inni, Laugaveg 46. (46
Kristalbarnatúttur á 35 aura,
3 fyrir krónu, fást í versluninni
Goðafoss. (452
Ágætar sjómannamadressur,
ódýrastar i Sleipni. Sími 646.
(102
Fersól er ómissandi við blóð-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól ger-
ir líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324
Ef þér þjáist af hægðaleysi,
er besta ráðið að nota Sólinpill-
ur. Fást í Laugavegs Apóteki.
Notkunarfyrirsögn fylgir hverri
dós. (325
Slcyr og rjómi fæst á Vestur-
götu 14. (103
Kjarnbesta mjólkin er af
Vatnsleysuströndinni. Fæst oft-
ast allan daginn á Baldursgötu
39. Simi 978. (605
Gulrófur í pokum, mjög lágt
verð. Laugaveg 76, búðin. (97
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.