Vísir - 12.12.1925, Page 4

Vísir - 12.12.1925, Page 4
V 1 S í R Til joianna SÁLMASÖNGSBÓK Sigfúsar Einarssonar. ORGANTÓNAR Brynjólfs porlákssonar. EINSÖNGSLÖG Jóns Laxdal. FIMM SÖNGLÖG Raldalóns. SCHIRMERS ÚTGÁFUR, mikiö úrval. Bækur, — myndir, — kort og margt fieira. Bðkaversinn Bnðm. Bamalíelssonar, Reykjavík. Munið verðlækkkunina í versluninui Laugaveg 18. Komið, skoðið og verslið þar. Stúlka óskast í létta vist, frá nýári. A. v. á. (277 ■MaSur, helst vanur í sveit, ósk- ast í 2—3 mánuði. Uppl. hjá Sí- moni Jónssyni, Grettisgötu 28. (27Ó I’arfanaut fæst í vetur aS Ein- arsstööum. (265 BorS, ýmsar stærðir, rnjög ó- dýr. Trésmíöavinnustofan, Hverf- isgöu 30. Sími 1956. (264 Eins- og tveggja-manna rúm (hjónarúm) með tsékifærisverði. Trésmíðavinnustofan, Hverfisgötu 30. Sími 1956. (263 Þurfiskur á 25 aura' y2 kg., ef tekin eru 10 kg., selur HafliSi Baldvinsson, Bergþórugötu 43 B. Sími 1456. Afgreitt frá 6—8 síS- degis. ' (186 úrvai u w íatmoL iFinr:s TAPAÐ-FUNDIÐ | Gull-armbandsúr tapaðist í gær kveldi frá liúsi K. F. U. M. vest ur aS húsinu á Bárugötu 16. Skil ist gegn fundarlaunum. Á. v. á. Stakkpeysa hefir tapast. Skilist á Grettisgötu 35. (272 Gullarmbandsúr hefir týnst. — Skilist í Hattaverslun Margrétar Leví. (258 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. 1500 krónnr gefins! Eitt árið keypti Akurnesingnr fyrir 20 krónur (í einni af þeim verslunum sem auglýsti 1500 krónur gefins) og fekk útborgað 1000 krónur þá um jólin. í annað sinn hlaut ein kona ofan af Skólavörðustíg 500 krónur. Ennfremur verkamaður frá Vífilsstöðum 300 krónur og auk þess fleiri tugir manna, sem hafa fengið frá 25—200 krónur. — Af þessu má sjá, að hvergi er betra að gera jólainnkaup sín en við þær verslanir sem auglýsa 1500 kr. gefins og svo eru vörurnar bestar og ódýrast- ar í þessum verslunum. pið vitið hvert þið eigið að fara. ifaiigaveg'o.p 22 A. Hér geta allir fengið góða SkÓ með gÓðtt Verði. Allar vörar lækkaðar frá 15 til 30°|o Margar fallegar teg. af kvenskóm komi með íslandi. Vélrita og þýði bréf og skjöl, á ensku, dönsku og þýsku. Wilhelm Jakobsson, Vitastíg 9. (271 Góð stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. á Vitastíg 10, uppi. Rósa Guðmundsdóttir. (270 ■pgF*' Stúlka óskast í létta vist, 3 í heimili. Uppl. Suðurgötu 14, niðri. (268 Hraust og þrifin stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 316 eða 1288. (261 Karlmaður, sem er vanur skepnuhirðingu, óskast á heimili i grend við borgina. Uppl. í síma 572. - (260 Góð stúlka óskast suður í Garð. Uppl. á Framnesveg 1 C, eða í sírna 1328. (252 Tek að mér að vélrita: Reikn- inga, bréf og samninga. Fljótt af- greitt. Ódýr vinna. Sólveig Hvann- berg, Týsgötu 6. (212 sht' Telpukjólar eru saumaðir í Suðurgötu 14, niSri. (201 Ódýrastar skó- og gummívið- gerðir, fáið þér á Vesturgötu 18. Fljót afgreiðsla. Sigurg. Jóns- son. (216 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34. ‘ (224 KAUPSKAPUK 'ná JárnvariS timburhús í Hafnar- firSi, 12 X 11 álnir, 6 ára gamalt, vönduglega byggt, 4 herbergi og eidhús á hæS, 2 herbergi og eld- liús uppi, hefi eg til sölu viS mjög sanngjörnu verði. Laust til íbúð- a.r 14. maí. Skifti við minna hús í Reykjavík geta komið til mála. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (278 Nýorpin hænuegg til sölu á Njálsgötu 56. (275 Eldavélar og ofnar til sölu á Þórsgötu 19. Guðmundur Þorleifs- son. (269 Góðir og ódýrir barnasleðar fást á Nýlendugötu 15 B, kjallaranum. (267 Sama sem ný silki-peysuföt til sölu, af sérstökum ástæðum, fyrir hálfvirði. Uppl. Vesturgötu 25, niðri. Sími 763. (266 Dívan og vetrarsjal til sölu. — Uppl. Öldugötu 4, niðri. (262 Nokkrar grammófónplötur, lít— ið notaSar, til sölu fyrir hálfvirSi, eftir kl. 6 síðd. A. v. á. (257 Við hárroti og öllum þeim meS- fylgjandi sjúkdómum, getið þér fengið fulla og varanlega bót. Öll óhreinindi í húðinni, svo sem fíla- pensar, húðormar og brúnir flekkir, teknir burtu. Augnabrýr litaðar og lagaðar. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 12. Sími 895. (944 ggg!?~ Valin jólatré, kransar og lausar greinar úr jólágreni fæst á ' esturgötu 19. Sími 19. Anna IFJgrímsson. (248- mr' Lítið, mórautt tófuskinn til sölu. A. v: á. (235: Hefi smekklegar jólagjaf- ir, svo sem: Veggldukkur, vasa- úr, kvenúr, armbandsúr, mjög vönduð, úrfestar, mikið úrval, kapsel, slifsisnælur, brjóstnæl- ur, silfurskeiðar, kápuskildi, ís- lenska og útlenda. Daníel Daní- elsson, leturgrafari, Laugaveg 55. Sími 1178. (109 Þeir, sem ætla að kaupa heima- bakaðar kökur til jólanna á Braga- götu 38, eru beðnir að koma me'S pantanir fyrir þann 15. þ. m. io%- afsláttur gefinn frá 20. des. tií jóla. (222: Miljónagróða geta þeir feng- ið, sem kaupa sænsk rikis- skuldabréf á Óðinsgötu 3, frá 7 —9 síðd. (130 Herbergi óskast nú þegar fyrir einhleypan. Uppl. Ingólfsstræti 23. Sími 1302. (274 ---—---------—................. Góð stofa meS sérinngangi til leigu á Holtsgötu 11. (273 ÚIIITlHlHjimiWiMHIIHWIII l> |ll IIIMBSBWBWM TILKYNNING I' Dansskóli Sigurðar Guðmunds- sonar. Dansæfing í kvöld í ISnó, ld. 9 fyrir fullorðna og einnig f,yr- ir þá, sem hafa verið í sérstökum tírnum. (259 Þær konur, sem nýlega hafa beSið mig að sauma fyrir sig, biö eg aS koma sem fyrst á Frakka- stíg 24. Guðný Loftsdóttir. (280 HUSNÆÐI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.