Vísir - 14.12.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1925, Blaðsíða 4
Mánudaginn 14. des. 1925. yisiR Jólavörur! Jólaverð! Kaffi- og súkkula.ðistell, 30 teg., fx-á 10—110 kr. Matarstellin fallegu. — pvottastell. Kökudiskar. — Ávaxtaskálar. — Vínglös allskonar. Hnífapör, nxargar teg. — Vatnsglös nxeð slcrautstöfum, alt stafx’ófið. Barnadiskar og bollar með nxyndum. Barnaleikföng, stórt úrval og ódýrt, t. d. um 100 teg. Búkkur frá 0,25—35.00. Bílar, 30 teg., frá 0,50—7,50. Jólatfé§skfáut allskonar. ■— Barnakerti. Spil, stór, 0,65—3,50. — Myndabækur. Munnhörpur 0. m. m. fl. Laugavegur 22 A. ' H Hér^eru jólaskór met jólaverði. Hvitkál, Rauðkál. Ranðbeður. Piparrót. Gulrætur Fyrip kvenfólk. Vetrarkápur og regnkápur mjög fallegar, afsláltur 10— 50% morg- i'nkjólar. dagkjólar, avuntur, Nýkomið mikið úrval af Ijóm andi fallegum golftreyjum og millipilsum. Nærfatnaður, hanskar og sokkar, langsjöl, ýms smávara, prjónar smáir og stórir, títuprjónar, nálar. Allir þekkja vörugæðin í Fatabúðinni. Best að versla í Bankastræti 11. Gólfdúkar bæjaxins lang stærsta úrval, með lægsta verði, hjá Jónatan Þorsteinssyni, Vatnsstíg 3. Sími 864. Nýkomið í Versl. Tísir. Skantaskerping Njálsgðtu 34| Fatabúðinni. Komið og sannfærist. Komið í FataMðina. Þar fáið þið fallegustu, bestu og ódýrustu jólafötin. Allan fatnað er best að kaupa Fatabúðfnni. Best að versla í FATABÚÐINNI. Til jðlanna. Jólabækur, skrautútgáfnr fyrir fullorðna og börn. Jólamyndir, jólakort og jólaskrant, fjölbreytt urval. Bókaverslnn Gfnðm. Bamalíelssonar, Reykjavík. ___________ FÖRNFÚS ÁST. í Paids og lestin fer hér um innan stundar." Þjónarnir dokuöu viö eftir nánari fyrir- skipunum. Núnó var hinn ergilegasti og sagði hrana- lega: „Fleygið hrinum inn í geymsluhúsið." Síðan sneri hann sér að Termont og Franc- fort og sagði: „Ætlið þið að verða méf sam- ferða heim?“ „Nei! Við þurfum að ráðstafa ýmsu.“ Núnó gekk burtu, en Termont hljóp á eft- ir honum, tók í öxl hans og sagði: „Núnó! Hvað er að yður? Eg botna ekk- ert í þessu.“ „Þér skuluð fá að skilja mig þó að seinna verði,“ sagði Núnó. „En treystið þvi, að eg geri ekkert að óyfirlögðu ráði, og ekki held- ur neitt sem er rangt.“ Síöan hélt hann leiðar sinnar. Á leiðinni heim varð honum ofurlítið hughægra. Ilann rifjaði upp fyrir sér, að Brucken hefði beð- ið Ester, og Manúela stutt það mál, en Ester afsagt með öllu að giftast honum. Því næst mintist hann ákæru Strehleys, skálabrunans og reiði frú Peral. Hann mintist þess einnig með hvílíkri kænsku frúin hafði reynt að eyða öllurn grun á Brucken, og loks fór hann að hugsa um handtöku Rabassons 0g afskifti Pont Croix af málinu. Alt varð honuin nú ljósara en áður og hann varð hissa á sjálf- um sér, að hafa lagt trúnað á sakleysi þeirra Bruckens og Manúelu. Þau höfðu svikiö hann smánarlega. Hún, sem hann unni og treysti, og hann, sem hann hafði farið með eins og son sinn. Brucken hafði nú fengið rnakleg nxálagjöld, og ,á henni skyldi hann hefna sín grimmilega. Besta ráðið til þess mundi vera að hætta að ausa í hana pening- um og skrautgripum. Hún rnátti vissulega íara til fjandans hans vegna. En þá var þó horfin öll von um gleði í lífi hans framvegis. Iiann var bæði örvæntingarfullur og reiður þegar vagninn nanx staðar fyrir framan höll- ina. Ester hafði gengið niður i anddyrið; hún hljóp á rnóti honum, og hann faðmaði hana að sér með þeirri ákefð, sem honum var tamt, þegar honum var verulega mikið niðri fyrir. Hún horfði óttaslegin á hann, en þorði ekki að spyrja neins, því að hún óttaðist svar hans. Hann fór með hana inn í vinnustofu sína, stundi þungan og mælti: „Æ, vesalings barnið mittl“ Þegar Ester heyrði, að faðir hennar fór að vorkenna henni, varð hún óstjórnlega hrædd. Hún bjóst við að faðir hennar hefði fengið grun um ást hennar á Clement og væri nú að búa hana undir fregnina um dauða hans. Henni sortnaði fyrir augum og hún gat ekki afborið þessa óvissu lengur. „Ilvor þeirra?“ spurði hún hikandi. „Brucken!“ „Særður .... eða .... dáinn?“ „Steindauður," sagði bankastjórinn. Hantx einblíndi niður í gólfið, en Ester lofaöi 'guð í hjarta sinu, fyrir það, að hann hefði heyrt bænir hennar og frelsað Clement. Hún sett- ist á legubekkinn og tárin streymdu ni'ður kinnar hennar. Hún hugsaði ekkert um af- drif Bruckens. Hann var vondur maður og átti ekki skilið að lifa. Faðir hennar reis upp og sagði: „Bíddu 'min hérna. Eg ætla að fara upp til frú Peral.“ Ester horfði undrandi á hann. Hún hafði alveg gleymt frúnni, en nú reis hún upp og sagði: „Það eru meira en tveir klukkutímar sið- an frú Peral fór héðan.“ „Fór .... héðan?“ sagði Núnó. „Svo að eg get þá ekki sagt henni til syndanna, sagt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.