Vísir - 16.12.1925, Side 5

Vísir - 16.12.1925, Side 5
VlSIR ]ín Hjartarsm « to. Sími 40. Hafnarstræti 4. Jólavörur! Jólaverd! Reynsla unðanfarlnna ára hefir sýnt, að jólainnkaupin gerið þér best hjá okkur. Verslunin er vel birg af vörum, og leyfum vlð okkur að nefna: Eiit úr gott — betra en tvö léleg. Hefi töluvert úrval af gullarm- bandsúrum, sem eg sel ódýrt til jóla, ekkert aukaverk fylgir, en þaS er hægt að gjöra við þetta eina, ef það bilar. Þorkell Sigurðsson úrsmiður, Laugaveg 34-. Nýkomið með Gullioss Rakarapenslar - Naglaburstar - -Gúmmísvampar — Rakarastell — Skriffærakassar — Burstar i skrautkössum — „Manicure“- skrín — Skartkassar — Sauma- áhöld — Hekli-áhöld — og margt tnargt fleira, mjög hentugt til jólagjafa. Alt selt me'ö afar lágu veröi. — Verslun Gunnþórunnar & Co., Eimskipafélagshúsinu. — Sirni 491. Hið þjóðfræga Hangikjöt úr Hieppunum höfum við í miklu úrvali. Versltuin Vaðnes. Sírni 228. Sími 228. Ef þér notið Saflp hveitið og annað bökunarefm’ úr Tadnesi bafið þér tryggingu fyrir góðum liökum 11111 jólin. Simi 228. Baðáhaldið 9Eva6 f’etta baðahald er það nýjasta á þe^su sviði. Nolhæft á hverju heimili. Til sýnis í glngganum Laugaveg 3, Alt til bökunar: Hveiti, besta teg., 0.30. Gerhveiti, besta teg., 0.37V2 Rúsínur Kúrennur Möndlur, sætar og bitrar Cocusmjöl Gerduft Eggjaduft’ Dropar allsk. Succat Vanillestengur Hjartarsalt. Sultutau: Jarðarberja Hindberja Blönduð sulta Ribsgelée. Epli Vínber Appelsínur Bananar Sítrónur Tomatar Pilsner og Maltöl frá Agli Skallagrímssyni. Gosdrykkir frá Kaldá. Vindiar Cigarettur Tóbak, allsk. Niðursuðuvörur: Beyerskar Pylsur Beufcarbonade Forl. Skildpadde Grísatær Pressesylta Lambatungur Kjötbollur Fiskabollur Humar Sardínur Síld. Grænar ba.unir, margar teg., mjög ódýrar. Asíur i gl. og lausri vigt Agurkur Agurke-salat Chanipignons Tröffler Blandað grænmeti Olíven Ávaxtalitur Sósulitur Soya Sýróp. Ávextir í dósum: Jarðarber Perur Apricots Ananas Ferskjur Bl. ávextir. purkaðir ávextir: Epli Apricots Ferskj ur Perur Kirseber Bl. ávextir Sveskjur Döðlur i pökkum og lausrí vigt Fíkjur í öskjum og lausrí vigt Confect, mikið úrval í öskjum og lausri vigt. Suðusúkkulaði: Consum Pette Ergo o. fl. teg. Grænmeti: Hvítkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur Selleri Púrrur Piparrót Gulrófur Laukur Kex og kökur, mikið úrval, Heima bakaðar kökur. Iskökur. Ostar, margar teg. Spil og kerli mikið úrval. Allar breinlætisvörur. Við gætum haldið áfram að telja upp, en okkur finst best að þér komið sjálfir eða símið til okkar. Við munum reyua að ínllnægja kröium yðar. Gerið svo vel og sendið pantanir yðar sem allra fyrst. Virðingarfylst. Jón Hjartarson & Co. afar falleg og sterk, selur Jin Hjartarson 8 Co. Konfektkassar. Landsins mesta úrval. Landstjarnan. Sími 40. Hafnarstr. 4. Hangikjöt afbragðsgott, fæst í verslun Ámunda Árnasonar Hverfisgötu 37.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.