Vísir - 16.12.1925, Qupperneq 6
KlSIK
Rykfrakkar
blóir og gráir nýkomnir í
Brauns - Terslun,
Aðalsiræti 9.
i fiuriiöir
■ r f ■
Sveskjur 2 teg.
Epli,
Bl. ávextir,
Aprikósur,
Perur,
Kúreuur,
Súkkat.
Ennfremur: Sagógrjóu,
Victóríubaunir.
F. M. Kjaptansson & Co.
JSími 1520.
f
TILKYNNING
Fólkiö, sem Rósa Magnúsdótt-
ir heldur til hjá, er vinsamlega
beöiS aS koma til viðtals á Skóla-
vöröustíg 26. (343
■ssx&smxm
HUSNÆÐI
er nú birg af öllum þeim vörum, er fólki eru nauðsynlegar
til jólanna. Sérstök áhersla lögð á, að vörurnar séu góðar og
þá mun verð vera sambærilegt hvar sem er.
Tíl bðkHHxr:
Hveiti, 3 teg.
Strausykur, 2 teg.
Möndlur, sætar og bitrar.
Succat.
Rúsínur, 2 teg.
Kúrennur.
Lyftiduft.
Eggjaduft.
Dropar allskonar.
Vanillestengur.
Cardemommur.
Muskat.
Ávaxtamauk.
Svínafeiti.
Palmin.
Egg.
Á borðið:
Hangikjötið Ijúffenga..
Sardinur, margar teg.
Appetitsíld.
Ostur.
Smjör.
Smjörlíki.
Humar.
Asiur.
Pikles.
Lifrarkæfa.
Grænar baunir afar ódýrar.
Lambatungur.
Pressusulta.
ítal. sala.t.
Carottur.
Asparges.
Ávalt bestu vörur og hagkvæmust kaup. — Gerið svo vel að
síma, eða sendið j ó Iapant a n i r yðar sem fyrst. —
I M g B K ,
m m
Visis-kaffið gerir alla glaða.
Stúdent vantar herbergi. Uppl.
i síma 1292. Jakob Jónsson. (338
Námsmaður óskar eftir her-
bergi sem fyrst. í herberginu
J.urfa að vera góð húsgögn. Uppl.
gefur Árni Árnason, Vöruhúsinu.
(33°
i TAPAÐ-FUNDIÐ |
Lítil gull-brjóstnál tapaðist i
austurbænum. A. v. á. (354
Upphlutsskyrtuhnappur tapa'S-
ist á sunnudaginn var, á götum
borgarinnar. Skilist á Bakkastíg 4.
(34°
Peningabudda fundin. Uppl. á
Bragagötu 33. (337
Pakki tapaðist 1 morgun frá'
Duus, A-deild, að Fischerssundi
1. Skilist þangað. 359
KAUPSKAPUR
’SMi&mmmmmwuœmmmmmiwmm
Slifsi og Silkisvuntuefni i
fallegu úrvali, Silkisokkar,
Silkitreflar, Silkinærföt og
ýmsar fleiri vörur hentugar
til jólagjafa.
Matthildur Bjömsdóttir,
Laugaveg 23.
Kransar úr furu, mjög ó-
dýrir, jólasveinar og margvíslegt
skraut á jólaborðið, jólaborðdregl-
ar o. fb, fæst á Amtmannsstíg 5.
(336
Sem nýr plussdívan til sölu
frá 7—9. Vitastíg 13. Tækifæris-
verð. (356
Lítinn, notaðan kolaofn og
fríttstandandi eldavél vantar. —
Sími 1731. (352
Ágætur gull- og silfurvír fæst
í pingholtsstræti 33. (351
Manchettskyrtur bestar og
ódýrastar í versluninni Klöpp,
Laugaveg 18. (350
Gasbakarofn með yfir og und-
irhitun er til sölu á Laugaveg
69. Sími 1869. (348
Af sérstökum ástæðum er nýr
flauelskjóll til sölu, mjög ódýr.
Vesturgötu 64. (346
Barnarúm, ódýrt, til sölu á
Skólavörðusíg 22, stóra steinhús-
_________________________ (344
Rammar og gardínustengur,
húnar, hringir, í góSu úrvali.
Vinnustofan, ASalstræti 11. Sími
J99- (339
slægt og hausaS, á 23 aura J4 kg.r
verSur seldur fimtudaginn 17. þ.
m., í porti Ámunda Árnasohar,
Hverfisgötu 37. Sími 69. (342
Kristaltúttur á 30 aura, 4 fyrir
krónu. Laugavegs Apótek. (300
Kommóða til sölu. Uppl. á
Týsgötu 4, eftir kl. 7. (358
Karlmannsúr til sölu með
tækifærisverði. Uppl. Njálsgötu
22. (357
fpgr* Jólatré! Jólatré! Jólatré!
Fallegustu í borginni fást á Amt-
mannsstíg 5. (335
Diplomatföt, sem ný, á meSal-
mann, til sölu. SaumuS i Magasin
du Nord. VerS kr. 60.00. A. v. á.
(334
Smjör, hreint og gott, en dálít-
iS súrt, fæst i kælihúsi Sláturfé-
lagsins viS Lindargötu, á 2 kr. J4
kg. ef tekin eru 2j4 kg. í einu.
(327
Baðáhaldið, þessi ómissandi
eign, sem ætti aS vera til á liverjyi
heimili, fæst í FátabúSinni. (914
VINNA |
Ef þið viljið fá stækkaðar
myndir, þá komið i Fatabúðina.
Fljótt og vel af hendi leyst.(355
Ráðskona óskast á lieimili ná-
lægt Reykjavík. Uppl. Freyju-
götu 25 A. , (353
Kvenmaður óskast til gólf-
þvotta, vegna veikinda annarar,
1—2 tíma á dag. A. v. á. (349
Jgjify- Tek að mér að sauma
uppiiluti, upphlutsskyrtur, sillci-
svuntur, fellingapils, morgun-
kjóla og allan léreftsfatnað. —
Helga Sigurðardóttir, Mýrar-
götu 7. (249
Stúlka getur fengiö vist strax
á fámennu heimili í miSbænum.
A. v. á. (326
Á Baldursgötu 29 eru föt hreins-
uð og pressuð, vel og ódýrt. (347
Hraust og barngóð stúlka ósk-
ast í vist. Uppl. í síma 655. (345
Þriflegt og rólegt heimili, ósk-
ast fyrir roskinn kvenmann. Til-
boS sendist Vísi fyrir laugardags-
kvöld, merkt „9“. (341
Gljábrensla og nikkelering og
allar aSrar viSgerSir á reiShjól-
um í Örkinni hans Nóa, Laugaveg
20 A. Sími 1271. (307
Við hárroii og öllum þeim me5-
fylgjandi sjúkdómum, getiS þér
fengiS fulla og varanlega bót. Öll
óhreinindi í húðinni, svo sem fíla-
pensar, húðormar og brúnir flekkir,
teknir burtu. Augnabrýr litaðar og
lagaðar. Hárgreiðslustofan Lauga-
veg 12. Sími 895. (944
FÉL A.GSFREN TS MIÐJAN