Vísir - 29.12.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1925, Blaðsíða 3
VlSlR hann prýSilega meíS margt, eink- um þegar mest á ríöur 1.4. þætti, en menn myndi kjósa hann karl- mannlegri og keikari í þessu hlut- verki; síra Þorgeir, bróöurinn, leikur Tómas Hallgrímsson vel á köflum, en lausung prestsins sýnir hann tæplega nógu vel, er of þung- lamalegur. Betur myndi fara á því, að munkurinn, aflátssalinn (Sig. Sigurösson) væri hávaíSameiri og meiri myndugleiki yfir honum, er hann kemur inn í 1. þætti aö selja aflátsbréfin. Friöur (frú Soffia Kvaran) og Hlaðgerður (frú Guð- rún IndriSadóttir) eru vel leikn- ar, en Sólveig öllu siSur (frk. Arn- dís Björnsdóttir). Biskupinn leik- ur Brynj. Jóhannesson allmyndar- lega, en Gottskálk Friöfinnur Guö- jónsson, og fer vel með, og eru þá aðeins ótaldir Tristan (Har. Á. Sigurösson) og djákninn (Einai' Finnbogason). Vafalaust batnar leiksýning þessi meö hverju kvöldi, og að- sóknin mun verSa mikil. Höfund- inum var þakkaS meS langvarandi lófataki fyrsta kvöldiS, og hann kallaöur fram. Var honum þá af- hentur blómsveigur frá Leikfélag- inu, en formaður þess, Kristján Albertsson ávarpaSi hann og þakk- aöi honum öll störf hans í þágu leiklistarinnar hér á landi. Höf. þakkaði, og gekk léttur í spori af leiksviöinu, en fagnaöarlæti á- horfenda streymdu upp til hans. Leikvinur. Af snjöflóðinu nyrðra, sem sagt var frá í Vísi á. gær, haf'a nú borist nákvSemari fregnir. Bærinn SviSningur, sem snjóflóSiö féll á, telst í, Óslands- hlíS en ekki í Kolbeinsdal. Er þar tvíbýli og bæjarhús tvenn. Féll snjóflóSiö á annan bæinn og voru i honum 5 manns, en fórst þó aS eins tvent í snjóflóSinu, bóndinn, Sölvi Kjartansson og eitt barn. Bjarga'S varö konu bónda, einu barni og gamalli konu, sem þar var einnig. Lögreglustjórinn i Reykjavík hefir beðið blaöiS aö geta þess, almenningi til leið- beiningar, aS samkvæmt gildandi lögum (1. nr. 27, dags. 4. júní 1924), sé rjúpur alfriSaSar írá 1. janúar til 15. október ár hvert. Borgarstjórakosningin. Aukafundur veröur haldinn i bæjarstjórninni í dag á venjuleg- um staS og stundu. FundarefniS er kæra frá K. Zimsen borgar- stjóra út af borgarstjórakosning- unni, framboöi síra Ingimars Jónssonar, og krefst kærandi þess", aö þaö framboö veröi úrskuröaS ógilt, vegna þess, aS frambjóS- andi sé ekki kjörgengur. Kjör- stjórnin hefir færst undan því, aö leggja úrskurS á þetta mál og tel- | Stjörnnljós, Knöll, IFingeldar alskonar. fsleifur Jónsson, 1 Laugaveg 14. mmmmamaammmmmmmmmmmmmm ur sér þaö hvorki skylt né heim- ilt, samkvæmt gildandi lögum, og vísar i þvi sambandi til laga nr. 30, 4. júní 1924 um kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur, og reglur um kosningu borgarstjóra í Rvík frá 26. mars 1920. En borg- arstjóri heldur því hinsvegar fram, aö almenn lög um kosning- ar til bæjarstjórna í kaupstöSum frá 20. okt. 1913, leggi þessa skyldu á kjörstjórnirnar, en regl- ur þær, sem settar hafi veriS 1920, um kosningu borgarstjóra, séu aö eins „nánari reglur“, en alþingi hafi ælast til þess aS þær væri í samræmi viS þaö sem gildir um bæj arst j órnarkosningar. Leikhúsið. „Dansinn í Hruna“ hefir nú ver- iS leikinn þrisvar og altaf fyrir fullu húsi. Næst verður leikiS á nýársdag. — Aðgöngumiöar til þess dags og næstu daga verSa seldir í dag og á morgun kl. 2—6 síðdegis, en ekki til kl. 8, eins og auglýst var í gær. Skipafregnir. Villemoes fór frá Vestmanna- eyjum í morgun á leiö hingaS. Skúli fógeti kom af veiöum í morgun. Tryggvi gamli og Egill Skalla- grímsson komu frá Englandi í morgun. Trúlofun sína opinberuðu á jóladaginn ungfrú Agnes Oddgeirsdóttir og Jon S. Björnsson bankaritari frá Laufási. Stúkan Verðandi nr. 9 heldur ekki fund í kveld. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur sérstakan jólafund ann- aö kveld kl. 8)4 á Hótel Skjald- breið. Meðal annars heldur síra FriSrik Hallgrímsson ræSu. Helgi verslunarstj. Helgason les upp. Einnig hljómleikar, söngur o. fL í jarðarfarar-auglýsingu Hermanns Ólasonar sjómanns frá EskifirSi, í blaðinu í gær, haföi slæSst inn prentvilla; var hann þar sagöur Ólafsson, en hann var Ólason. JarSarförin fór fram í dag. „Sunnudagsblaðið^ kemur af sérstökum ástæöum út á gamlársdag, en e k k i á sunnud. 3. n. m. Augl. veitt mót- taka í prentsm. Gutenberg og á afgreiSslu blaSsins. Fyrsta skilyrði fyrir góðri end ingu á bifreiðum er, að ,þær séu nægilega oft sinurðar. En það kemur ekkí að fullum notum neina að smurningin sé góð. Bif- reiðastjórar! Besta smurning sem þið getið fengið á bifreiðar ykkar er „VEEDOL' WUíJlSi . joh'. ol&fsson & co Dtgerðarmenn. A Flateyri fáið þið keypta ágæta beitusíld, af því að veslfirsfeir bátar eru að leggja af stað til Sandgerðis, hugsanlegt að þeir mundu taka síld til flutnings, ef samið væri strax. Upplýsingar gefur Sig. Þ. Jónsson. Laugaveg 62. Sími 858* Veggfódur kom með síðustu skipum. Úrvalið mikið og fagurt. Verðið lækk- að. Malningarvörur aJlar selur bestar og ódýrastar ,MÁL ARINN' Sími 1498. Bankastræti 7. Kjarta-ás sirlil er vinsælast. Ásgarðnr. Epli, Appelsínur, Vinber hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. H.f. Þvottahúsið Mjallhvit. Simi 1401. - Sími 1401. Þvær hvitan þvott fyrir 65 aura kilóið. Ssekjum og sendum þvottinn. Gljábreusla. Látið gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar í Fálkanum, því þá hafið þór tryggingu fyrir vand- aðri vinnu. Hjólin eru gljá- brend þrisvar sinnum, og geymd ókeypis yfir vetur- inn. Fálkinn, Sími 670. Hreins kerti fást af þessum teg. í hverri verslun Parafin, Stearínblöndu Stearín. Hrer annari bctri. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.