Vísir - 06.01.1926, Blaðsíða 2
VÍSIR
Höinm íyrirliggjandi
Haísmjöl.
Allir sem nota fóðurbæti að nokkru ráði vita hve
áríðandi er, að hann sé lystugur, þannig að skepnurnar éti
hann, og að hann innihaldi öll þau efni sem nauðsýnleg
eru tii að hann komi að tilætluðum notum.
Við höfum margra ára reynslu fyrir þeirri tegund af
maísmjöli sem við seljum og getum þvi mælt með því sem
framúrskarandi góðri tegund.
Það er úLtlitsfallegt.
3Ést vel,
er næringarmikið.
Nýkomnar
sanmavélar
stígnar og handsnúnar.
Egill Jacobsen.
mmmmmmmmmsmmmrnmi
I I
| Páil Jónsson |
fyrv. kennari á Hvanneyri,
bóndi í Einarsnesi.
Vísir hefir áSur minst á dauSa
Páls Jónssonar í Einarsnesi, vildi
eg bæta þar viö nokkurum orð-
um, þvi að hér er góöur ma'öur
genginn. Andlátsfregnin kom aS
vísu ekki óvænt, menn vissu þaS
aS hún hlaut aS koma bráSlega.
Páll hafSi barist viS hvíta dauð^
ann i full 5 ár látlaust, og si'Sustu
tvö árin altaf í rúminu.
Páll Jónsson var búinn a'ö vinna
íslensku þjóðinni gott gagn, þótt
ævin væri ekki löng, rúm 40 ár
(fæddist 13. febrúar 1883) ; hann
kappkosta'öi þa'ð altaf að láta gott
af sér leiða, hann var fyrirmynd
annara a'S gó'Svilja og ge'ðprýði,
glaSlyndi 0 g greiövikni. Hann
hafSi um 10 ára tíma veriS kenn-
ari við Hvanneyrarskólann, áunn-
iS sér þar traust og virSingu sam-
kennara sinna og nemenda, enda
var hann ágætur kennari, sérlega
vel aS sér, ástundunarsamur og at-
hugull, hugkvæmur og fræSandi,
orövar og samviskusamur i besta
lagi. Hann haföi búiö sig mjög
vel undir kenslustarf sitt bæöi ut-
an lands og innan, tekiS fullnaöar-
próf viö gagnfræSaskólann fyrir
noröan og búnaöarskólann á Hól-
um, veriö síöan á skólum í Dan-
mörku um þriggja ára tíma og
lokiS prófi vi'S landbúnaöarháskól-
ann. Eftir aS hann kom heim úr
utanförinni var hann starfsmaöur
Ræktunarfélags Nor'Surlands um
nokkur ár. Eftir aö hann kom
aö Hvanneyri fékst hann viS verk-
lega jarSyrkjukenslu í BorgarfirSi
um vortímann.
Páll var EyfirSingur aö ætt og
kona hans einnig, Þóra Baldvins-
dóttir, ættuS úr Höföahverfi. Þau
eignuöust tvo sonu, er annar
þeirra dáinn fyrir rúmu ári.
Þau hjónin keyptu Einarsnes og
reistu þar bú 1916, þeim búnaSist
þar vel, enda voru þau samhent
mjög húsfreyjan og húsbóndinn,
þau stýröu búinu bæSi, voru altaf
bæSi í rá'Sum.
Allir sem kyntust Páli Jónssyni
sakna hans; hann reyndist engum
ö'öruvísi en sem einlægur og góS-
ur drengur. Hann var jarSsunginn
aö Borg á Mýrum 30. desember.
H.
ekkja Henriks Bjerring fyrrum
verslunarstjóra í Borgarnesi, and-
aöist 3. þ. m. á heimili fósturson-
ar síns, Kristjáns Linnet bæjar-
fógeta í Vestmannaeyjum. Frú
Bjerring var réttra 69 ára aS
aldri, er hún lést. Hún var dóttir
Hans A. Linnets, fyrrum kaupm.
i HafnarfirSi, mesta merkiskona,
og var heimili þeirra hjóna jafn-
an viSbrugSiS fyrir framúrskar-
andi gestrisni og háttprýöi. Var
þaS mjög í þjóöbraut er þau voru *
í Bbrgarnesi, eftir aS gufuskipa-
ferSir hófust þangaö frá Reykja-
vík.
Munu margir enn minnast meS
þakklæti gestrisni þeirra hjóna.
—x—
Khöfn 5. jan. FB.
Stjómarbylting í Grikklandi.
Símaö er frá Aþenuborg, aS
þar hafi veriS gerð stjórnarbylt-
íng og hafi Pangalos gert sjálf-
an sig aS alræöismanni meS ótak-
mörkuöu valdi. Fundum þingsins
frestaS (?) um óákveSinn tíma.
Pangalos hefir sagt, aS hann ætli
aS stjórna Grikklandi með aöstoS
hers og flota.
Ekkjudrotning látin.
SímaS er frá Rómaborg, aö
ekkjudrotning Margerita hafi dá-
iö í gær.
Sænska drotningin veik.
SímaS er frá Stokkhólmi, aS
drotningin sé alvarlega veik af
lungnabólgu.
Drykkjuskapur í Ameríku.
SímaS er frá New York City,
a'ð. fádæma drykkjuskapur hafi
veri'S þar í borg á jólunum og
nýársnótt. Fjörutíu menn voru
fluttir dauöveikir á spítala. HöfSu
þeir drukkiS eitraöan spíritus,
heimabruggaöan.
Karl prins korninn í leitimar.
SímaS er frá Mílanó, a'S fyrr-
verandi Rúmeníu-krónprins Karl
sé þar staddur og neiti að tala um
sjálfan sig. Hann hefir lofaS því,
aS koma ekki til Rúmeníu fyrstu
sex árin. Er sagt, aö hann hafi
Iagt lag sitt viS forkunnar fagra
GySingastúlku og aS hann ætli aö
skifta um nafn. Atburðurinn vek-
ur geysilega eftirtekt um allan
heim. —• Prinsinn er nú farinn af
staS til Stokkhólms.
Bylting, sem fórst fyrir.
SímaS er frá Vínarborg, aö þar
sé taliS fullvíst, aS herinn og
margir hinna kunnustu herfor-
ingja hafi ætlaS aS gera byltingu
og koma Karli á konungsstólinn.
Ekkert hafi oröiS úr bytingunni
og hafi Karl þess vegna farið úr
landi.
Ritírep
íslenskar þjóð-sögur og
•-sagnir. Safnað hefir og
skráð Sigfús Sigfússon.
III. flokkur: Draugasög-
ur.
Af þessu mikla safni eru áður
út komnir tveir flokkar: I. Sög-
u r u m æ S s t u v ö 1 d i n og II.
V i t r a n a s ö g u r. Og nú kem-
ur þriðji flokkurinn, Draugasög-
urnar, og er sá miklu mestur aS
vöxtum. — Er þar saman safn-
aS öllum tegundum draugasagna
og skift í fjóra aðalhópa: I.
S v i p i r o g v o f u r, II. A f t-
urgöngur, III. S e n d i n g-
a r og IV. F y 1 g j u r o g d i s-
ir. Síðan er hverjum hóp skift í
marga smærri hópa eða flokka.
Mikill meiri hluti þessara
draugasagna á uppruna sinu í
Austíiröingafjórðungi, og veröur
þaS aS teljast mjög miöur fariS,
að safnandi skuli hafa látiS sér
nægja að plægja þann akur nær
einan saman, áöur en hann lét
prenta safniS, því a'ð vitanlegt er,
aS viða annars staSar á landinu
er von mikillar uppskeru í þess-
um efnum. — ÞaS er því full-hart
á þvi, aS hægt sé aS réttu lagi
ao kenna safn þetta viS „þjóö“ í
rýmstu merldngu, því aS i raun
réttri eru þctta mestmegnis sagnir
úr ákveönum sveitum eða lands-
hluta.
Því verður ekki neitaS, aS sög-
urnar í hverjum flokki um sig eru
margar harla svipaðar að efni og
frásagnarhætti, og efniS stundum
smátt og ekki sem sögulegast. —
Safnandinn hefir sjálfur skrásett
mikinn fjölda sagnanna, eftir
munnlegri frásögn hinna og ann-
ara, og er því ekki um þaS aS
fást sérstaklega, þó aS margt beri
þar sama keiminn aS orðfæri til.
— Hitt er lakara, og raunar öld-
ungis ófært, að safnandinn hefir
veriS aS káka viS handrit sögu-
manna sinna, og má ætla, aS sög-
ur þær, sem fyrir því hafa orðiö,
muni hafa breytt um svip og þá
14 íarþega
bifreiðar getum við hér eftir útvegað með ca. 2ja mánaða fyr-
irvara. Bifreiðarnar eru íóðraðar að innan með leðri og að öllu
leyti eins útbúnar og vandaðar eins og 5—7 farþega bifreiðar.
Verð kr. 8500.00 uppsett í Reykjavík, eða á hvaða höfn
sem er, sem liefir beinar samgöngur við Kanpmannahöfn.
Allar nánari upplýsingar veita:
Jóh. Ó1 afsson &. Co.
Reykja vík
SimA 584 Sitnnefni -. „JUWEL“
AÐALUMBOÐSMENN FYRIR CHEVROLET Á ÍSLANDI. —
18
liklega ekki ávalt til batnaöar. —
AS minsta kosti er full ástæöa til
aS ætla, aS bókin í heild sinni hafi
oröi'ð tilbreytingarminni um stíls-
máta fyrir vikiS. — S. S. segir
ekki tiltakanlega vel frá. —• Stíll
hans er oft langdreginn, fábreytt-
ur og svipminni en æskilegt væri
og nauðsynlegt veröur aS teljast,
til þess aS sagnaflokkar þessir geti
orðiS skemtilegir. — En þar sem
efni sagnanna er hvaS öðru líkt,
svo sem eidatt vill verða í mikl-
um fjölda sagna um tiltekiS efni,
þá er alveg nauSsynlegt, a'ö lista-
vel sé frá sagt.og helst a'S sögu-
mennirnir sé sem flestir, hver meS
sinum ákveðna svip og frásagnar-
blæ.
Þessa hefir safnandi þessara
draugasagna ekki gætt. — Hann
virSist þvert á móti, eins og drepiS
var á, hafa gert sér nokkurt far
um, aS hnika til frásögn sögu-
inanna sinna, svo, aS hún fengi á
sig svip og frásagnai'blæ hans
sjálfs. Og þaB, verður aS teljast
mikill ókostur. — ÞaS má heita
nær óvinnandi þolinmæðisverk, aS
lesa 130—140 sögur um svipaS
efni, sumar mjög langar, ef engin
nautn fylgir lesfrinum, sakir list-
fengi, lipurðar eða einkennileiks
í frásögninni.
En þrátt fyrir þessar aðfinslur
og ýmislegt annaS, sem nefna
mætti, er skylt aS viöurkenna, aS
Sigfús Sigfússon hefir unniS
geysimikið starf meS söfnun og
skrásetning þessara sagna. — Mun
og margt enn óprentaö, sem hann
á í fórum sínum af líku tagi. —
Hefir hann veriö hinn mesti iðju-
maSur um dagana og löngum sí-
starfandi aS því, a'S draga saman
og færa í letur hitt og annaS
merkilegt úr dultrú og hindur-
vitna-skáldskap þjó'ðarinnar.
Má þaS í rauninni merkilegt telj-
ast og hiö rnesta þrekvirki hversu
miklu hann hefir komiS i verk,
eiiin síns liös og félaus. —• Hitt
er annaS mál, aS sumum virSist
hann stundum lúta aS oflitlum
söguefnum og má um þaS deila.
— Hann hefir einnig, því miSur,
bundiS sig langt um of viS ákveS-
inn landshluta, heimahaga sina og
nágrenni, og fyrir þær sakir vafa-
laust fariS á mis viS ýmislegt dul-
arfult, sem gerst hefir eSa sagnir
crSi'S til um í öðrum landshlutum,
og hvorki er skrásett í ÞjóSsög-
uni Jóns Árnasonar né öSrum söfn-
um, sem út hafa komiS síSan.
Þætti mér vel til falliö, aS AI-
þing hiS næsta hækkaöi til gó'Sra
■muna þann lítilfjörlega styrk, sem
Sigfús Sigfússon hefir notiS af al-
mannafé. — Hann er nú oröinn
roskinn maSur, hefir lengi unniS
merkilegt starf, án opinberra launa,
og er sagSur eignalaus meS öllu.
X.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavik
4 st., Vestmannaeyjum 4, ísafiröi