Vísir - 12.01.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. , Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Þriðjudaginn 12. janúar 1926. 9. tbl. GAMLA BÍÓ Skemtileg og efnisrík mynd i 10 þáttum um skemtilíf og iþróttalif Nevv Yorkborgar, dálitil ástarsaga i því sam- sambandi gjörir myndina enn skemtilegri. Það er mynd sem allir ættn að sjá. Anita Stewart. mmtimœmKmumaMaMaœ Jaröarför móönr okkar, Marenar Sigurðardóttur frá Borgarfirði, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 11 f. h, Sigurður Eiriksson. þorlákur Eiriksson. Solveig Eiríksdóttir. Karl porsteins. M gefnu tilefni leyfum vér oss að lýsa yfir því, að það hefir orðið samkomu- lag millum forstjóra h. f. Nordisk Brandforsikring, Kaupm.- höfn, hr. Chr. Magnussen og lir. A. V. Tulinius fyrir vora hönd, að ekki þurfi að segja upp með fyrirvara, tryggingum þeim, sem óskað er eftir að gangi yfir til vor frá Nordisk Brandforsikring. Hefir Nordisk Brandforsjikring þannig enga kröfu á hendur váti-yggjanda, þótt hann segi ekki tryggingum upp með áskildum 14 daga fyrirvara. Ennfremur leyfum vér oss að gefnu tilefni, að geta þess/ AÐ ENDURTRYGGINGAR YORAR ERU OG HAFA ALTAF VERIÐ EINS TRAUSTAR OG FREKAST VERÐUR -Á KOSIÐ. Vátryggið einungis hjá ísiensku félagi. Sj óvátryggingarfélag íslands hf. Talsímar: 254 Brunatryggingar. 542 Sjótryggingar. Listmálarar. Hinir heimsviðurkendu olíulitir frá Lefranc & Cle París eru til í miklu úrvali. Verðið afarlágt. Einkasali fyrir ísland HEILDSALA. Sími 1498. .HÁLARINN SMÁSALA. Bankastræti 7, Sðlnbúð fyrir matvöruverslun, á góðum stað í borginni, óskast til kaups eða leigu. — Tilboð merkt: „Sölubúð“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. Hrmgnrinn. Fundur verður lialdinn í kveld klidckan 9 á Skjaldbreið. Kosið i afmælisnefnd. Sagt frá árangrinum af leikj- um félagsins og konur bornar upp til inntöku. STJÓRNIN. Verkamanna bnxur úr grófu efni fyrir 8,35 stk. fást á útsölunni hjá Eoi Dansskóli Sigurðar Guðmundssonar Sími 1278. Dansæfing í kveld í Bárunni kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir full- orðna. Kenslugjald um mánuð- inn 5 kr. fyrir börn, ódýrara fyrir systkini og þau böm, sem hafa verið áður á skólanum, 6 kr. fyrir fullorðna. GrímudanKleikur dansskólans verður laugardaginn 6. febrúar í Bárunni. — Aðgöngumiðar mjög takmarkaðir og verða að pantast í tíma. Fyr á tímnm þá kostuðu Grillette rakvélar 15 til 25 krónur, en kosta nú að eins kr. 4.50 með einu bláði. VÖRUHÚSIÐ. Lnndaliflnr. Bringufiður í yfirsængur og fiður í undirsængur, fiður í kodda og æðardúnn nýkominn frá Breiðafjarðareyjum. Von Sfmi 448. Allir búmenu segja að bólstraðir legubekkir séu ómissandi á hverju heimili. Hvergi er meira úrval af bólstr- uðum legubekkjum, en i Hús- gagnaverslun Áfram, Laugaveg' 18. par er einnig hægt að fá all- ar tegundir af húsgögnum. — Verslunin liefir íslenskan kunn- áttumann i þjónustu sinni, og þarf því ekki að leita „út yfir pollinn“ til áð útvega bólstruð húsgögn. Sími 919. NÝJA BÍ0 Hvita rásin. Sjónleikur í fimm löngum þáttum eftir snillinginn D. W. Griffith. AðalhlutVerk leika: Mae March, Carot Dempster og Ivar Novello. sem áreiðanlega er með þeim fallegustu leikurum af karlmönnum til sem hér hafa sést. Svo er leik- urinn þess eðlis að liann mun hrífa hugi flestra, sem sjá hann. Myndin er ljóm- andi liugnæm og skemtileg. Sýning kl. 9. I B D. S. 8.s. Nova fer héðau til Bergen fimtudaginn 14. þ. m. kl. 6 siðð. Kemnr við i Vestmannaeyjum og Færeyjum, Farseðlar sækist sem fyrst. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Höfum fyrirliggjandi: Kaffi „Rió“ Export „L. David“ H. Benediktsson & Go. Sími 8 (3 línur). Útvegsmenn og aðrir, sem steinoliu nota, skiftið við Landsverslun, þvi það mun verða hagkvæmast þegar á alt er litið. Oliuverðið er nú frá geymslustöðum Landsverslunar: S U N N A 30 aura kílóið. MJÖLNIR 28 aúra kílóið. GASOLÍA 22 aura kílóið. SÓLAROLlA 22 aura kg. Olían er flutt heim til kaupenda hér í bænum og 3 bryggju, að skipum og bátum, eftir því sem óskað er. SJE VARAN TEKIN VIÐ SKIPSHLIÐ OG GREIDD VIÐ MÓT- TÖKU, ER VERÐIÐ 2 AURUM LÆGRA KÍLÓIÐ. — Stál- tunnur eru lánaðar ókeypis, ef þeim er skilað aftur innan 3 mánaða. Trétunnur kosta 12 krónur og eru teknar aftur fyrir, sama verð, ef þeim er skilað óskemdum innan 3 mánaða. Landsverslnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.