Vísir - 23.02.1926, Side 1

Vísir - 23.02.1926, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðslai AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Þriðjudaginn 28. febrúar 1926. 45 t.bl. GAMLA BlÓ Kntter Stormsvalan Efnisrik og hrífandi sjómannasaga kvikmynduð i 8 þáttum, eftir skáldsögu Sarah. P. Mae Lean Greene. Aðalhlutverk leika: Barbara Bedford, Robert Frazer, Renee Adoree. Kútter Stormsvalen er ein af allra fallegustu myndum, sem hér hefir verið sýnd. Ég þakka innilega öllum þeim, sem heiðrað hafa minningu föður míns með návist sinni við jarðarför hans eða með öðrum hætti. Einar Arnórsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum, er sýndu samúð við missi Árna litla, sonar okkar. Dórothea Árnadóttir. Ólafur Einarsson. STAliF sem að^toðarmaður við rafmagnsstöðina hér, er laust frá 1. apríl þ. á. Laun 2000 krónur og dýrtíðaruppbót. Umsóknir sendist til bæjarstjóraskrifstofunnar hér fyrir 15. mars þ. á. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. k'CL LeÍKFJCCfíG^^ R£9KJflUÍKUR r A útleid (Oatward bound) Sjónleikur í 3 þáttum, eítir Sutton Vane, verður leikinn i Iðnó á morgun (24. febrúar). Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—1 og eftir 2. Sími 12• Dráttarvextir. peir húseigendur, sem ekki hafa goldið þ. á. fasteignagjald eða húsfymingargjald af húsi sínu 2. mars næstkomandi, verða að greiða dráttarvexti, i marsm. 3%, i apríl 4% o. s. frv. Gjöld- in ber að greiða í skrifstofu bæjargjaldkera. — petta tilkynnist ollum hlutaðeigendum. Bæjargjaldkerinn. S. R. F. í. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund, fimtudagskveldið 25. febr. kl. 8% í Iðnó. — Hús- byggingarnefndin leggur bygg- ingarmálið fyrir fundinn. Væntanlegar umræður um málið. Helgi Valtýsson forstjóri flyt- ur erindi. Félagsmenn sýni ársskírteini fyrir 1926 við innganginn. Stjórnin. Ernemann-ljósmyndavélar. Agfa-filmur. Novex Ijósmyudapappír. Kaupið einungis það besta. Sportvðruúús Reykjavíkur. (Einar Bjórnsson). Gljábrensla. Látið gljábrenna og nikk- elera reiðhjól yðar í Fálk- anum, þvi þá hafið þér tryggingu fyrir vandaðri vinnu. Hjólin eru gljábrend þrisvar sinnum, og geymd ókeypis yfir veturinn. — Fullkomin ábyrgð tekin á vinnunm. F Á L KI N N. Sími 670. ©1 Lunið eftiz> þev at) efnisbest og smjöri líkast er Smáza-o'Mj-öt'tí'kið. I Smjör. Smjör, fslenskt, í stærri og smærri kaupum, og smjörlíki. — Lækkað verð. Von Nýja Bló Konan. Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Norma Talmadge. Enn einu sinni sýnir Norma hina miklu leikhæfileika, sem hún ber yfir flesta — ef ekki alla aðra leikara. — Eftir að hafa séð leik hennar í þessari mynd, verður mað- ur að álíta að ekki sé hægt að gera betur. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæri maður, faðir og tengdafaðir, Einar Andrésson, and- aðist 12. þ. m. á heimili sínu, Fischersundi 3. — Jarðarförin ákveðin föstudaginn 26. þ. m., og hefst með húskveðju á lieim- ili hins látna, kl. 1. e. h. Sigurborg Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Nú með Es. Gnllfoss komu miklar birgðir af vefnaðarvörum. Ennfremur af umbúðapappír, bréfpokum og fleira. Heildverslun Gapðaps Oíslasonai*. Sími 281. Hölnm enn lyrirliggjandi nokkra poka af okkar ágæta Hais-mjöli. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (3 línur). Fyrirliggjandi þnrkaðir ávextir svo sem: Sveskjur, rúsínur, epli, aprikosur, perur, blandaðir ávextir, kúrennur og súkkat. F. H. Kjartansson & Co. Allir kanpa bestar vörur Zinkhvita, hrein, 5 teg. Blýhvita, hrein, 3 teg. Japanlakk, hv., 7 teg. „Duruzine", úti og innifarfi. Mislit lökk. Glær lökk, 30 teg. Terpentina, hrein. þurkefni, 3 teg. Penslar o. fl. Heildsala. Menja (blý). Gull-okkur 2 teg. Ultrumblátt 2 teg. Rautt, 4 teg. Cromgrænt. Gull, ekta gullgrunn. Brons og tinktura. Oðringarpappír. Veggfóður. Hessians Miskinup. Smásala. í verslaninni „MÁLARINN" Síml 1498.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.