Vísir - 23.02.1926, Page 4

Vísir - 23.02.1926, Page 4
Islensku gaffalbitarnip frá Viking Ganning & Go. hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. peir eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peir fást i öllum matarversl- unum, í stórum og smáum dós- um, sem líta þannig út, sem myndin sýnir. Nýjar vörur Nú hefii* verslunin Klöpp Laugav. 18 fengiB ágætt úrval af góðum og údýrnm vörum. Komið fljótt og kaupið. Goseh eldspýtur. Gæðamerkið: Tordeiskjild. Samkeppnism^rkið: llalkyrien. Húfup og Hattar. Mikið úrval nýkomið. TÖRDHÚSIÐ. B.I. Þvottahúsið fiGjallhvít. Sími 1401. — Simi 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kilóið. Sækjum og sendum þvottinn. Kveníatnaðnr tilbúinn með afarmiklum afslætti. NB. 10% afsláttur af öll- um vörum verslun- arinnar. EGILL JACOBSEN Þér getið ná fengið Hreins Skó- gulu, bæði ljósa og dökfea, hjá kaup mönnum, sem þér verslið við. VlSIR CRAVEN ,A‘ sigarettur getið þér reykt alla æfi yðar án þess að fá særindi í hálsinn. CRAVEN ,A’ er bragðbetri en aðrar sigar- ettur. Reykið CRAVEN „A“ og þér munuð sannfærast um ágæti hennar. CRAVEN ,A‘ er reykt meira en aðrar sigar- ettur. CRAVEN ,A‘ fæst allsstaðar. Bjóðið kunningjum yðar ein- göngu CRAVEN „A“. V etrar- FRAKKAR fyrir hálivirði. Tersl Iogóliar Laugaveg 5. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Frakki var tekinn í misgrip- um á Hótel ísland, síðastl. laug- ardagskveld. — Óskast skift i Mjóstræti 6. (467 Rykfrakki var tekinn í mis- gripum síðastliðið laugardags- > kveld á Hótel Hekla. A. v. á. (466 Tapast hefir hvít hæna, með svartan hring á hægri löppinni. Skilist í Alþýðubrauðgerðina. — (461 Slifsisnál tapaðist á sunnu- dagskveldið, frá Laufásveg 3 að Laugaveg 19. Skilist vinsamleg'- ast á Laugaveg 19, efstu hæð. (459 r™ VINNA Stúlka óskast til vertiðarloka, á Njálsgötu 22. (453 Piltur, 14—16 ára gamall, óskast á gott sveitaheimili, fram á vorið. Uppl. í síma 1003. (451 Stúlka óskar eftir léttri vist. A. v. á. (469 Duglegur og ábyggilegur mað- ur getur fengið að selja bækur hér í bænum og nærliggjandi sveitum gegn háum sölulaun- um. A. v. á. (468 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Uppl. Laugaveg 33 B. (463 Stúlka óskast til Vestmanna- eyja. Uppl. i Eskihlíð cða síma 1305. (462 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. Njálsgötu 22. (470 I HUSNÆÐI Herbergi. 1 stórt, sólríkt lier- bergi eða 2 minni, með húsgögn- um, óskast handa sænskri stúlku. pari að vera laust 1. april n. k. A. v. á. (452 í miðbænum fæst tveggja her- bergja íbúð, með litíu hliðar- herbergi, til að elda í, ásamt svefnherbergis og borðstofuhús- gögnum með tækifærisverði. — Umsóknir merktar: „Húsgögn", sendist Vísi fyrir fimtudags- kveld. (464 Stúlka óskar eftir I—2 her- bergjum nú þegar. Fyrirfram- greiSsla. A. v. á. (443 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. hjá Louísu LúSvígsdóttur. Sími 1351. (435 FELAGSPRENTSMIÐJAN. KAUPSKAPU R Kjólaflaaelið komið aftur i öllum litum. — Kvenvetrarkápur með miklum afslætti. Gólftreyj- ur, Svuntur hv. og misl. og margt fl. með miklum afsl. Matthildur Björnsdóttir, Laugaveg 23. Gott vetrarsjal til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. á Vesturgötu 30 (458 Fermingarkjóll óskast til láns eða kaups. Uppl. Lindargötu 20 B, kjallaranum. (456 Ilmandi, skorið neftóbak, veit- ir hressingu, gleði og vellíðan. Fæst á Grettisgötu 54. Sími 1356. (455 -----—1 ■■ 1 ■ " 1 ■ ■■■ 1 .. « Vörurnar bestar. Verðið lægst. Grettisgötu 54. Sími 1356. Geir Finnbogason. (454 Fisksalan á Hverfisgötu 37 selur daglega nýjan fisk, lægra vefði en nýr fiskur er seldur á götum og torgum borgarinnai*. Sími 69. (450 Stórt kringlótt borð til sölu Laugaveg 43. (449’ Reiðhjól til sölu. Verð 50 kr. — Reiðhjólaverkstæði Kjartans- Jakobssonar, Skólabrú 2. (465 Nýtt skyr frá Arnarholti fæst i matardeild Sláturfélagsins. — (460* Sjálfblekunga meS 14 karat gull- penna og alveg óþekkjanlega frá þeim dýrustu, sel eg i nokkra daga á aS eins 2 kr. stykkiö. Ólafur Gunnlaugsson, Holtsgötu 1. Sími 932. (445 r LEI6& 1 í miðbænum. Húsgrunnur, hentugur fyrir verslunarhús til leigu. A. v. á. (457 KYNBLENDINGURINN. aö leikum meS litlu systkinunum. — Þau voru í sjöunda himni yfir gjöfunum, sem Poleon hafSi fært þeim. —- Aldrei höfSu nokkur börn fengiS svona dásamlegar gjaf- ir, aS því.er þeim virtist. — Þvílík undrun og fögnuS- ur! — Hér um slóSir var engin leikföng eSa barnagull aS fá. Sá, sem alinn hefSi veriS upp viS svipuS kjör og önnur börn í heimkynnum menningarinnar, mundi hafa komist viS af gleSi þessara barna yfir gjöfunum. — Poleon hafSi veriS í stökustu vandræSum meS aS finna eitthvaS viS þeirra hæfi, því aS þótt ýmiskonar varningur væri á boSstólmn í Dawson, var fæst af því leikföng handa börnum. En það íeyndi sér ekki, aS gjafir Poleons höfSu glatt þau. — Undir eins og þau sáu hann koma, hlupu þau á hann eins og hvolpar, hávær og ánægSari en meS orS- um verSi lýst. — Þessi börn höfSu aldrei átt önnur leik- föng en þau, sem Poleon hafSi smíSaS handa þeim. — Þessi dagur var því sannarleg hátíS í lífi þeirra. — ÞaS fyrsta sem þau ráku augun í, voru gúmmístígvél handa hvoru um sig. — Þetta voru hnéhá kvenstígvél, aS vísu þau minstu sem hægt var aS fá, en þó langt of stór handa bömunum. — Þau tóku þeim upp á mjaSmir og líktust helst „vöSIum“, sem veiðimenn nota. — Börnin koll- hlupu sig í öSru hverju spori og rnistu af sér stígvélin, en þau voru alveg jafn-hreykin fyrir því, jafn-glöS og ánægS, þvi aS enginn vafi gat á þvi leikiS, aS þetta voru þó stígvél, alveg eins og stígvélin hans Poleons, nema ofurlítiS minni, og alls engir Indíánaskór meS perlum. — Auk stígvélanna hafSi drengurinn líka feng- iS stráhatt, sem Poleon hafSi keypt af skólagengnum manni, sem hafSi geymt hattinn til minja í háa herrans tíS. Hattur þessi var næsta skrítinn aS lögun, meS bein- hörSum börSum og bláum renning eSa gjörS um koll- inn. — Hann var alt of stór, alveg eins og stígvélin, og eiginlega alveg óviSráSanlegur fyrir Jón litla, en hann lét þaS ekki á sig fá og flíkaSi honum óspart, ásamt hárauSum vasaklút, sem hann breiddi vandlega framan á sig. — Molly litla hafSi fengiS tvo vangakamba, til að hafa í hárinu, og voru þeir alsettir glerdemöntum. SömuleiSis fékk hún tannbursta silfurskeftan, og nú var hægSarleikur fyrir hana aS geta burstaS hvolpinn sinn, litla, halta greyiS, úr því aS hún var svo stálheppin aS fá burstann! — Hvolpurinn var útsteyptur í kláða, en Molly var mjög upp meS sér af honum. Þarna voru líka ýmsir aSrir hlutir, sem Poleon hafSi komiS meS og þau báru ekkert skyn á. — Svo var til dæmis aS taka um gulu, mjúku knettina meS skrítnu lyktinni, sem Necia kallaSi „appelsínur“ og sagði að væru voða-góðar á bragðiS. — En börkurinn var samt seigur og beiskur, — þaS vissu þau, — og ekki var lykt- in af honum líkt þvi eins góð og af handsápunni, sem Necia vildi ekki lofa þeim aS bragSa á, auk heldur meira. — Því næst var kassi meS súkkulaði-brjóstsykri, svip- aður þeim, sem umsjónarmaðurinn í ,St. Michael sendi þeim á hverju vori. Þarna var og ilmvatnsdæla, sem Necia var búin aS fylla meS Florida-vatni. — Og krökk- unum skildist, aS þaS mundi vera enn þá betra á hvolp- inn en tannburstinn, en best væri þó sjálfsagt að nota hvorttveggja! Necia hló glaölega, er Poleon kom inn, þó aS augu hennar væri enn þá rök yfir fögnuði barnanna. „Altaff kemur sólskiniS meS þér, Poleon,“ sagði hún. — „Sytkin- in litlu hafa aldrei átt leikföng eins og önnur börn, og það liggtir viS aS eg tárist af aS horfa á gleði þeirra." „Hó-hó !“ sagði hann hlæjandi. „Niú er ekki tími til aS gráta, stúlkan mín! — Hamingjan góða! Þú áttir vist ekki fleiri barnagull, þegar þú varst á þeirra reki! —• Þú heldur kannske aS eg hafi gleymt þér eða sett þig hjá! — Jæja. — ÞaS er ekki alveg áreiSanlegt samt!“ Og hann fór að leysa utan af stórum böggli, sem hann hélt á. — Napóleon Doret hafSi komiB meS fleira frá Dawson en gjafir til bamanna. — Necia hrifsaði bögg- ulinn af honum. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.