Vísir - 27.02.1926, Page 4

Vísir - 27.02.1926, Page 4
VÍSIR H I Tækitæriskaup á Parísar skinnvöru svo sem: Oppossum, Bjarndýra búum svörtum, Skunkum, Alaskareíum svöptum, Eleetric Raee, Univepsal skunkum, Sehakölum og Creita búum, býðst yðup nú. Mánudaginn fyrsta mars selst alliir næpfatnaðup med gjafveröi frá kl. 3 e. m. Sérverð hveprar tegundar auðsjáanlegt. Atliugið „Vísi“ framvegis og patið á rétta staðiuu. Dtsalan Langaveg 49. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða, er best að aka i hSnum ’pjöð- trægn nýju Bnlck bífreiðnm. r TAPAÐ-FUNDIÐ i Ný bifreiðakeðja tapaðist í gær frá Hafnarfirði til Reykja- víkur. Skilist í Liverpool-útbú. (533 r VINNA I Trolle & Rothe hf. Rvík, Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og branatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggiiegum fyrgja Llokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætnr. Látið þrí að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Herbérgi með húsgögnum óskast handa einhleypum manni. Uppl. í síma 1912. (530 Vélhitað, raflýst, dúklagt her- bergi, til leigu fyrir einhleyp- ing. A. v. á. (529 I K&NSLA Kensla í íslensku, dönsku, ensku og reikningi. A. v. á. (549 Esperantó. Tilsögn í því voit- ir Ól. p. Kristjánsson. Sími 72. (532 Eg undirrituð óska eftir at- vinnu, dag og dag í húsum. — Kristjana GuSbrandsdóttir,Vest- götu 14. (551 Stúlka óskar eftir vist, hálf- an eða allan daginn um óákveð- inn tíma. Sími 79. (550 Góð stúlka óskast. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 10, búðinni. — _______________________(548 Stúlka óskast í vist til 14. maí eða lengur. A. v. á. (547 Unglingur óskast til að inn- heimta reikninga núna um mánáðamótin. — Uppl. í Land- stjörnunni. (546 Innistúlka óskast 1. mars i liús í miðbænum. A. v. á. (544 Hjólhesta-gljábrensla og allar áðrar viðgerðir á reiðhjólum fást bestar og ódjTastar i Örk- inni hans Nóa, Laugaveg 20 A. Simi 1271. Reynið og þið verð- ið ánægð. (260 Stúlka óskast i visf frá 10. mars. — Guðm. Thoroddsen, Fjólugötu 13. (534 Saumar teknir á Bræðraborg- arstig 21 C, allur barna- ogkven- fatnaður, svo sem: kápur, kjól- ar, upphlutir, peysuföt, reiðföt o. m. fl. María Einai-sdóttir. — (528 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Uppl. Laugaveg 33 B. (463 Stúlka óskast í vist til Jó- hönnu Fossberg, Laugaveg 27. (535 Föt hreinsuð og pressuð, einn- ig alt sem að viðgerð á fatnaði lýtur, föt saumuð eftir máli. — Fyrsta flokks vinna. Engin búð- arleiga. Lágt verð. V. Schram, Laugaveg 17 B. (162 KAUPSKAPUR 1 Blónisturpottar, stórir og smáir. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (545 Til sölu nýtt vandað steinhús, kjallari, tvær hæðir, ris. — Öll þægindi, önnur en haðáliöldin. Sanngjartit verð. ]?að besta er ætíð ódýrast og selst því ætið fyrst. Hraðið yður þess vegna. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (538 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. (541 Hefi til sölu nokkur hús í Hafnarfirði. Góð kjör ef samið er bráðlega. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (539 Tveir nýlegir yfirfrakkar til sölu, á litinn mann, fyrir lágt verð, á saumastofunni í Banka- stræti 14. . (536 Hentugasta fyrirkomulagið. Hjá mér geta kaupendur húsa fengið hús keypt og' seljendur liúsa fengið kaupendur að hús- um, ef um semur. — Hvorir- tveggju tali við mig sem fyrst, því kauptiðin er byrjuð. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (537 Stórt, kriuglótt, pólerað stofu- borð, fæst keypt fyrir 50 krón- ur. Baldursgötu 11. (527 Rósastilkar fást hjá Ragnari. Ásgeirssyni í Gróðrarstöðinni (rauða húsið), sími 780. MikiS úrval af hinum fegurstu af- hrigðum. Sum hafa aldrei flutst hingað áður. f>eir sem kaupa Rósastilka fá ókeypis mold á þá. (517 ÍMgr- Reynslan er ólýgnust. — piS, sem viljið spara peninga og; fá traustar og góðar viðgerðir á reiðhjólum ykkar, þá hefir Örk- in hans Nóa ástæðu til að standa við það loforð, þar sem æfðir fagmenn eru að verki. Lauga- veg 20 A. Sími 1271. (154 \ TILKYNNING I Harðjaxl kemur á morgun. — Fólk, sem ætlar að selja blaðið komi kl. 9 fyrir hádegi í Berg- staðastræti 1. Oddur Sigurgeirs- son. (542 . Lesið auglýsingar minar í „Visi“ i næstu viku. pær standa undir „kaupskapur“. Eg held áreiðanlega að það muni borga sig. Helgi Sveinsson, Aðalstrætí 11. (540 r FÆÐI Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (531 r LEI6A 1 Eystri húðin á Laugaveg 6, er til leigu nú þegar. Uppl. hjá R. P. Leví. (543 Búð, lítil á góðum stað, til leigu, lientug fyrir tóbaksvörur og sælgæti, eða annað fyrir- ferðalitið. A. v. á. (526 FÉLAGSPHENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.