Vísir - 13.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóxá:
PÁSfc STEINGRlMSSON.
Sími 1-600.
Afgreiðsla:
AÐALSTBÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Laugardaginn 13. mars 1926.
61. tbl.
GAMLA BIO
Kútter
Stormsvalan
Sökum áskorana sýnum
við þessa gullfallegu sjó-
mannasögu
aftur í Jkvöld.
K. F. U. M.
á morgun:
Kl. 10. Sunnudagaskólinn.
— 2. V-D.
— 4. Y-D.
— 6. U-D.
Kl. 8% almenn samkoma. —
Allir velkomnir.
t
pað tilkynnist hér með ættingjum og vinum, að jarðai'-
för konunnar minnar, Sigríðar Ólafsdóttur, fer fram þriðju-
daginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili okkar,
Unnarstig 5, kl. 1 e. h.
Árjii Guðmundsson.
Faðir og tengdafaðir okkar, Einar Th. Hallgrimsson, fyrv.
verslunarstjóri og konsúll, andaðist á heimili okkar i dag kl.
8% f. m.
Likið verður flutt með s.s. „Goðafoss“ 17. þ. m. til Akm’-
eyrar og jarðsett þar.
Keflavík, 12. mars 1926.
)?orbjörg og Olgeir Friðgeirsson.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall
og jarðarför litla drengsins okkar, Jóns Samúels. Sérstaldega
þökkum við yfirhjúkrunarkonu frk. Mariu Maack-aUa hennar
umönnun og fyrirhöfn.
pórdís Bogadóttir. Ólafur Guðmundsson,
frá Hjörsey.
Hér með tilkynnist vandamönnum og vinum, að okkar
hjartkæri bróðir og systursonur, Gísli Rafnsson, andaðist í
frakkneska sjúkrahúsinu hér, firntud. 11. þ. m.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Sigríður Rafnsdóttir. Guðfinna Gísladóttir.
Leikfélag Reykjavíkup.
Á útleið (Onlward bonnd.)
Sjónleikur i 3 þáttum,
eltir Sutton Vane,
(41. sýning)
verður leikinn í Iðnó á morgun, (sunnudaginn, 14. mars). —
Leikurinn hefst með forspili kl. 7%.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgim kl.
10—12 og eftir kl. 2.
2 skrifstofuherbergi
óskast, helst ( miðbœnum, nú pegar eða siðar.
Opplýsingar i síma 50.
Nýkomið
mikið úrval af:
Handklæðum og
Handklæðadreglum
o.m.fl. Verðið mikið lægra en áður.
Gnnnþórnnn & Go.
Nýtt skyr á eina litla 50 aura
pr. % kg., frá myndarheimilinu
Grímslæk í Ölfusi. Allar vörur
ódýrastar í
VON. Sími 448.
KJÖTBÚÐIN. Sími 1448.
200 teg. af
reykjarpfpnm
fyrirliggjandi. Ábyrgð á
öllum pípum.
Landstjarnan.
Hnglesari
Einar Groth
sýnir listir sínar kl. 4 á morgun
(sunnudag) i Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar á 2 kr. fást i
bókaversl. Sigf. Eymundssonar
og við innganginn frá kl. 3.
Stúdentafræðslan.
Á morgun talar cand. Bryn-
jólfur Bjamason um sögu •
jafnaðarstefnunnar,
kl. 2 í nýja Bíó. - Miðar á 50
aura við innganginn frá kl. 1,30.
Þegar myndin af bakara þessum
er á miðanum, þá er það sönnun
þess að gerpúlverið „Fer-
menta“ sé ekta besta efni,
ágætt til bökunar.
T. W. Bueho
Köbenhavn.
Annextösknr
Töskur, sem rúma 10 sinn-
um meira en fer fyrirþeim.
Mjög hentugar. Verð frá
kr. 3.50 til 6.25.
Mtlllers badker
úr olíubomum dúk, mjög
þægileg við þvott á smá-
bömum; kosta aðeins kr.
9.00.
Reynið þau.
VÖROHðSIB.
Visiskaffið
.nrir .alla glaíta. ;;.
NÝJA BÍ0
BATD
Sjónleikur í 8 þáttum,
leikinn af ameriskum leik-
urum, þeim:
Walacé Beerv,
Estelle Taylor,
Sylvia Breamer og
Forrest Stanley.
Myndin gerist í Rúss-
landi, í bænum Kishen-
ersad, eftir stjórnarbylting-
una eða um það bil. Sýnir
myndin mikla grimd og
æði, er greip menn á þeim
timum. — Fullyrt er, að at-
burður sá, er myndin sýn-
ir, sé raunverulegur.
Aukafnndnr
í h.f. Kol & Salt verður haldinn í Kaupþingssalnum i Eim-
skipafélagshúsinu, mánudaginn 15. mars n. k. kl. 4 e. h.
DAGSKRÁ:
Aukning hlutafjár og útgáfa forgangshlutabréfa, sem sam-
þykt var á aukafundi félagsins 29. janúar s. I., en sá fundur
var ekki nægilega vel sóttur, til þess að samþyktin fengi laga-
gildi.
Aðalfundnr
í félaginu verður haldinn að afstöðnum fyrnefndum fundi.
D A G S K R Á
samkvæmt félagslögunum.
S T .1 Ó R N IN.
Nýkomið með Lagarfossi:
Hveiti: Titanic & Matador.
Haframjöl, ágæt tegund.
Verðið mjög lágt.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (3 línur).