Vísir - 16.03.1926, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1-600.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Þriðjufiaginn 16. msrs 1926.
63. tbl.
GAMLA BIO
Paramount kvikmynd
í 8 þáttum.
A'ðallilutverk leikur:
POLA NEGRI.
Ennfremur leika:
Lois Wilson, Conway
Tearle, Conrad Nagrel,
Adoiphe Menjon.
Börn fá ekki aðg'ang.
Öt erkomiðogfæst í bókaversknusa: Mýi Sáttmáli. Eftir Sigurð í»órðarson f. sýslumann.
— - = = = Ónimp titgáfa kostai* 5 kr. ------- ------ --—
pisnospn.
Hefi stundað nám við kgl. hljóm-
leikaskólann i Kaupmannahöfn.
Elín Anderason,
Þingholtsstr. 24-, uppi
Dúkar
Áteiknaðir dúkar seljast með af-
slætti, í nokkra daga, hörblúndur
í stóru úrvali, á Bókhlöðustíg 9.
Jarðarför litlu dóttur okkar, Jónu Magdalenu, fer fram
fimtudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. frá heimili okkar, Hverfis-
götu 23 í Hafnarfirði.
Guðríður Jónsdóttir. Bjarni Gislason.
Útlærða hjúkrnnarkann.
vantar hjúkrunarfélagið „Líkn“ 1. júní eða fyrir þann tima.
Laun samkvæmt taxta íélags islenskra hjúkrunarkvenna. Um-
sóknir sendist sem fyrst til formannsins, frú Chr. Bjarnhéðins-
son, Laugaveg 11.
Ársskemtnn bakarasyeinaiélags íslands
veröur haldin í Bárunni, laugardaginn 20. þ. m. kl. 8y2. —
TIL SKEMTUNAR YERÐUR:
Upplestur (Friðfinnur Guðjónsson).
Einsöngur og tvísöngur, og nýjar, sprenghlægilegar gam-
anvísur.
Dansað fram undir morgun.
Meðlimir vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í hak-
aríunum á Laugaveg 5, G. Ö.&Sandholt, Laugaveg 36, hjá Sveini
Hjartarsyni, Bræðrahorgarstíg 1 og hjá nefndinni.
NEFNDIN.
Gr.s. Botnia
fer til útlanda annað kvöld kl. 12.
Farþegar sæki farseðla í dag..
G. Zimsen.
Hf. Reykjavíknraunáll:
Eldvfgslan
Léikið í Iðnó kl. 8 í kveld (þriðjudag) og annað kveld
(miðvikudag).
Aðgöngumiðar í Iðnó í dag og á morgun kl. 10—12 og
2—8.
Fyrsta flokks danskur skó-
fatnaður verður seldiu' nú í
nokkra daga með gjafverði
í Fatabúðinni. ’
Lítid hús
óskast keypt. Tdboð sendist
Kristni Sigurðssyni
Óðmsgötu 13, fyrir 25. þ. m.
Kartöflnr
íslenskar, frá Akranesi, norsk-
ar og danskar, sérlega góðar,
nýkomnar.
Von og Brekkustíg 1.
| Annextöskur
Töskur, sem rúma 10 sinn-
um meira en fer fyrirþeim.
Mjög hentugar. Verð frá
kr. 3.50 til 6.25.
Miilieps baðker
úr olíubornum dúk, mjög
þægileg við þvott á smá-
| börnum; kosta aðeins kr.
| 9.00. — Reynið þau. —
| TOROHÚSIÐ
CrOSCll
eldspýtur.
Gæðamerkið:
TBrdeiskjili
Samkeppnismerkið:
Vilkiriei.
fra 1%” til 2%”, tiisaigs i större
eller mindre partier. — Billige
priser.
STAVANGER
SKIBS-OPHUGNINGS CO. A/S,
Stavanger.
Telegr.adr.: „Ophugning“.
SA 2418, Norge.
NYJA B I 0
mmmmmmsmimsmmmt
ofnr í Paradís
(A Thief in Paradise).
Ljómandi fallegur sjón-
leikur i 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Doris Kenyon,
Ronald Colman,
C. Gillingwater,
Alic Francis o. fi.
Hér eru, eins og sjá má, saman komnir nokkrir bestu
leikarar, sem amerísku félögin eiga á að skipa; enda er
myndin með afbrigðum vel útfærð, svo að langt er síð-
|| an annað eins hefir sést hér, bæði hvað skraut og leiklist
I; snertir.
Nýkomið:
Rykkápor, Regnkápnr, Vír og Silkiblúndnr á
kjöla i mörgnm litum, Dúnkaniar. Skúfasilki
og margt fleira.
Verslunin Gullfoss,
Laugaveg 3. Sími 599.
BiMam fyrirllggjauðf:
AHar tegundir af
Batgers ávaxtamanki.
Verðið mjög Iágt.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (3 línur).
Fyrirliggjasdi þnrhaðir ávextir svo sem:
Sveskjup, rúsínup, epli,
aprikosup, pepup, toland-
aðir ávextir, kúrenur og
- - - siikkat. - - -
F. H. Kjartansson & Go.