Vísir - 16.03.1926, Page 2
V 1 S I H
»
))UtaMHIXC Xí IBhSCPÍ
Laukui uýkominn. m
--X--
Khöfn 15. mars. FB.
Langt flug.
Síma'ö er frá London, aö flug-
maður aS nafni Cobham, sé kom-
inn heim aftur úr flugferS frá
London til Cape Town í SuSur-
Afríku. Á heimleiSinni fór hann
yfir Cairo og Aþenuborg. Raun-
verulegur flugtími á heimleiS 80
stundir, viSstaSa á ýmsum stöSum
ekki reiknuS.
Utan af landi.
Akureyri 15. mars. FB.
Samtímisskák Ara GuSmunds-
sonar. Hann tefldi viS 32, vann 17
skákir, tapaSi 9 og 8 urSu jafn-
tefli. StóS yfir í klukkustund.
Steingrímur Matthíasson fór ut_
an áleiöis til þess aS sitja alþjóðá-
fund skurSlækna.
Innflutningui’.
FB. 15. mars.
FjármálaráSuneytiS tilkynnir:
Innfluttar vörur í febrúarmánuSi,
alls: kr. 2,126,679,00. Þar af til
Reykjavíkur: kr. 1,077,087,00.
Fpá Alþingi
í gær.
Efri deild.
Þar voru 4 mál á dagskrá.
1. Frv. til laga utn kynbætur
hesta, var samþykt og afgreitt til
neSri deildar. Bi'eytingartillaga
Einars Árnasonar (1. þm. EyfirS-
inga), sem áSur hefir veriS getiS
um aS tekin var aftur viS 2. um-
ræSu, kom nú fram til umræSu og
atkvæSa; en tillagan var þess efn-
ís, aS konur mættu skorast undan
kosningu i kynbótanefnd. Var til-
lagan samþykt aS viShöfSu nafna.
Skóhiífar
í stóru úrvali fyrir
karla, konur oí börn
Verðið sérlega lágt.
ms»H.
kalli og frv., svo breytt, afgreitt
frá deildinni.
2. Frv. til laga um breyting á
lögum 9. júlí 1909, um almennan
ellistyrk var umræSulaust samþ.
til 2. umræSu og visaS til allsherj-
arnefndar.
3. Frv. til laga um breyting á
lögum 3. nóv. 1915, um kosningar
tii Alþingis, var á sama hátt sam-
þykt til 2. umr. og afgreitt til
allsherjarnefndar.
4. Frv. til laga um breytingu á
lögum 3. nóv. 1915 um vélgæslu
a gufuskipum var aS aflokinni
framsögu atvinnumálaráSh. samþ.
til 2. umr. og vísaS til sjávarút-
vegsnefndar.
Neðri deild
samþykti fyrst frv. til laga um
framlag til kæliskipskaupa og af-
greiddi til efri deildar.
Þá voru þrjú frv. samþykt til
2. umræSu.
1. Frv. til laga um breytingu á
lögum 20. júní 1923 um skemtana-
skatt og þjóðleikhús, og var því
visaö til allsherjarnefndar.
2. Frv. til laga um breyting á
lögum 27. mars 1924 (gengisvið-
auki) og fór þaS til fjárhagsnefnd-
ar. Flutningsmaður frv. er Jón
Baldvinsson, og er þaS á þá leiS,
aö 25% gengisviðaukinn lækki r.
júlí þ. á. niður í 15%, en falli al-
veg niSur í árslokin (1926).
3. Frv. til laga um afnám laga
um bráðabirgðaverðtoll á nokkr-
um vörutegundum. (Flutningsm.
Jón Baldvinsson), fór sömuleiSis
til fjárhagsnefndar.
Næsta mál var tekið út af dag-
skrá (Frv. til laga um breyting á
lögum 8. nóv. 1883, um að stofna
slökkvilið á ísafirði), og var um-
ræSunni (1. umr.) frestaS.
Enn komu til umræSu 2 frv.,
sem bæði voru samþykt til 2. um-
ræSu og send til allsherjarnefnd-
ar: 1. Frv. til laga um veiting rík-
isborgararéttatr (stj.frv), og 2.
Frv. til Iaga um friðun Þingvalla
(stj.frv.).
SiSasta mál á dagskránni, var
tekiS út og umræSu um þaS frest-
aS (Frv. til laga um kosning þing-
manns fyrir Siglufjarðarkaupstað.
Flutningsmaður BernharS Stefáns.
son).
Úrslít þittgmála.
I. Lög frá Alþingi:
1. Lög um heimild fyrir ríkis-
stjórnina til aS ganga inn í viS-
bótarsamning viS myntsamning
Norðurlanda.
2. Fjáraukalög fyrir áriS 1925.
3. Lög um happdrætti (lotteri)
og hlutaveltur (tombólur)'.
4- Eög um raforkuvirki.
5. Lög um löggilding verslun-
arstaSa.
Fafaefii.
Fjöltoreytt úrval nýkomið. Blátt efxii i
fermiiigapföt.
Gefjunardúkap o. fi.
B. Bjarnason & Fjeldsted.
II. Fallin frumvörp:
1. Frv. til laga um einkasölu á
saltfiski.
2. Frv. til laga um viSauka viS
lög nr. 79, 14. nóv. 1917, um lok-
unartíma sölubúSa í kaupstöSum.
III. Vísað frá með rökstuddri
dagskrá:
Frv. til laga um breytingu á fá-
tækralögum 10. nóv. 1905.
Frá Hæstarétti
12. og 13. þ. m.
Ólafur Thors f. h. h/f.
Kveldúlfur og Ásgeir
J>orsteinsson f. h. Sam-
tryggingar íslenskra
botnvörpunga
gegn
eigendum og vátryggj-
endum g/s. Inger Bene-
dicte o. fl.
Mál þetta er hið mesta skaða-
bótamál, sem skotið hefir verið
til Hæstaréttar. Skaðabótakröf-
ur nema nú, með áföllnum vöxt-
um, fullum 550 þúsundum
norskra króna. — Sókn og vörn
var og ítarlegri en vénja er til:
Stóð um 5y2 stund á föstudag
og hálfa þriðju stund á laugar-
dag. Höfðu þeir þá talað tvíveg-
is, sækjandi, Jón Ásbjörnsson,
og verjandi, Sveinn Björnsson.
Tildrög þessa máls eru öllum
Reykvíkingum enn í fersku
minni, þau, að Skallagrímur,
(botnvörpuskipKveldúlfs) sigldi
á norska skipið Inger Benedicte,
sem lá hlaðið kolum hér á ytri
höfninni, og sökti því, mánu-
dagsmorguninn 29. desember
1924.
Sjódómspróf voru þegar hald-
in eftir slysið, og skal hér getið
nokkurra atriða, sem þá komu
i Ijós.
Inger Benedicte kom hingað
á jóladag 1924. Skipstjóri hafði
þrívegis áður komið hingað, og
lagðist, án þess að Ieita hafn-
sögumanns, mijli tveggja skipa
út af Örfirisey. Skpið lá þar ó-
hreyft næstu daga, vegna
storma, en 28. desember kom
hafnsögumaður út í skipið með
þau skilaboð, að skipið gæti ekki
komist að hafnarbakkanum á
mánudagsmorgun, feins og ráð-
gert hafði verið. ]?á um kvöldið
voru leguljós tendmð á skipinu
og vökumaður settur á vörð um
nóttina.
Næsta morgun (29. desem-
ber) kom b.v. Skallagrímur af
veiðum. Skipstjóri var þá Guð-
mundur Sigurjónsson. Um kl. 3
fór skipið fram hjá Garðskaga.
Skipstjóri gekk þá til hvilu, eft-
ir 30 stunda vöku, en bað að
vekja sig' við Gróttu, en annar
stýrimaður tók við stjórn. Kl.
51/2 var skijrið út af Gróttuvita.
Veður var gott og ekki óvenju-
lega dimt. Annar stýrimaður
setti þá háseta, sem lokið hafði
stýrímannsprófi, vökuformann,
og sagði honum að taka við
stjórn af sér, sagði fyrir um
stefnu skipsins, og lagði svo fyr-
ir, að skipstjóri yrði vakinn áð-
ur en inn væri komið, en gekk
síðan að sofa, að því er séð verð-
ur, „og sváfu þeir þá allir þrír,
skipstjórinn og báðir stýrimenn-
irnir, en skipið komið inn á
móts við Gróttu“, segir i sjó-
dóminum. Vökufonnaður sendi
mann til að vekja skipstjóra, en
hann sagðist ekki vita, hvort
skipstjórinn hefði vaknað. pó
var lialdið áfram i trausti þess,
að hann kæmi upp þá og þegar.
En það kom síðar í Ijós, að hann
hafði alls ekki vaknað. Fyrsti
stýrimaður kom upp, þegar
Skallagrímur var í græna Ijósi
Engeyjarvita, en hvíta ljósi inn-
siglingarvitans hér. Hann hjóst
við að skipstjóri væri á stjórn-
palli og gekk á sinn stað frammi
á hvalhak. Rétt á eftir sá liann
hvítt Ijós fram undan, sem hann
vissi, að var leguljós skips, en
sá ekki nema eitt ljós, þvi að
hann sagði, að hitt Ijósið liefði
borið í ljósin á landi. Gekk hann
að því vísu, að Skallagrímur
stefndi nægilega langt frá ljósi
þessu til þess að komast fyrir
aftan skipið. En einni til tveim
mínútum síðar sá hann aftara
ljósið á Inger Benedicte og kall-
aði þá þegar upp og skipaði að
setja vjelina á fulla ferð aftnr
á bak, og var því þegar hlýtt,
en þó rendi Skallagrímurálnger
Benedicte. J?eir, sem á stjórn-
palli voru, sáu fremra Ijósið á
I. B. ofseint til að forðast árekst-
ur, en aftara ljósið sáu þeir ekki
fyrr en rétt um leið og árelcst-
urinn varð. peir reyndu að víkja
undan, og létu vélina hafa aftur
á, en hvorugt nægði til að af-
stýra slysinu. Skipið var þó á
hægri ferð, að þeirra sögn, og
urðu þeir lítt varir við árekstur-
inn. Skallagrím sakaði ekki hið
minsta. Skipstjóri var þegar
vakinn eftir slysið, og kom hanm
þegar á stjómpall.
Yarðmaður á I. B. var Eist-
lendingur, og kunni svo lítið í
norsku, að frambnrður lians var
ófullkominn. Hann sá Skalla-
grím koma, en grunaði ekki á-
rekstur fyrr en svo seint, að
hann fékk ekki vamað slysinu.
Skipverjar hmkku þar upp með
andfælum, sáu sjó falla inn í
skipið, þustu i bátana og mistu
alt sitt. Skallagrímur reyndi að
ná loftskeytasambandi við stöð-
ina á Melunum og björgunar-
skipið Geir, en tókst ekki. Hélt
þá inn á höfn, í þvi skyni, að
fá Geir til hjálpar, en hann var
þá kominn til Vestfjai-ða. Bátux'
var þá sendur út, en þá var skip-
ið sokkið. Verðnr þó ekld sagl
Fjölbreytt úrval af allskonar
Regnvepjum
fyrir konur, karla og böm:
Regnfrakkar,
Regnkápur,
Gummíkápur,
Regnblífar,
Alt sell með min-it 10°/0 afslætti þe-isa viku.
---- _hi