Vísir - 16.03.1926, Page 3
\ xölrt
nákvæmlega, live lengi það hélst
á floti.
pegar kafari skoðaði skipið, á
sjávarbotni, kom í Ijós, að glufa
sú, sem á það kom, var „18 fet
frá lunningu niður eftir skipinu,
2l/> fet á breidd og gengur 2 fet
inn i þilfarið". Skipið liggur í
vesturrönd hvíta ljóssins frá inn-
siglingarvitanum, en skipstjóri
I. B. skýrði svo frá, að skipið
hefði legið þannig, að sést hefði
Ibæði hvíta og græna Ijósið frá
innsiglingarvitanum, eftir þvl,
hvernig skipið sveigði fyrir
vindi.
Málaferli hófust út af slysi
þessu og var dómur upp kveð-
inn 11. júlí f. á. Skallagrími var
gefin öll sök á árekstrinum og
Ólafur Thórs f. h. Kveldúlfs
dæmdur til þess að greiða eig-
öndum Inger Benedicte og
farms þess norskar kr. 388.212,-
70, isl. krónur 126.664,83 og
sterlingspund 175—4—10, þó
ekki yfir ísl. krónur 425.000,00
alls, með 6% ársvöxtum af upp-
hæðunum frá 29. des. 1924 til
greiðsludags, og kr. 2000,00
(ísl.) upp i málskostnað, og
stefnanda dæmdur sjóveðréttur
í Skallagrimi fyrir upphæðun-
um, og má láta gera fjámám í
skipinu, eða tryggingu þeirri, er
sett var 4. febrúar 1925, til þess
að varna því, að löghald yrði
lagt á skipið.
Hér skal að lokum farið fám
orðum um sókn og vörn þessa
máls í Hæstarétti .
Sækjandi Jón Ásbjömsson,
talaði hátt á þriðju klukkust.
Hann krafðist aðallega að h.f.
Kveldúlfur yæði algerlega sýkn-
aður og honum dæmdur máls-
'kostnaður, en til vara, að hann
yrði að eins dæmdur til að
greiða tiltekinn hluta tjónsins,
eftir nánari ákvörðun réttarins,
og að málskostnaður yrði þá lát-
inn falla niður. Undir öllum
kringumstæðum krafðist hann,
að bætur, sem kynnp að koma
til greina, yrðu takmarkaðar
við skipið Skallagrím (þ. e.
hankatryggingu þá, sem sett
var), en Skallagrimur var met-
inn á kr. 425.000.00.
Sækjandi lagði aðaláherslu á,
að Inger Benedicte ætti sök á
slysinu, með þvi að skipstjóri
hefði án leyfis hafnaryfirvalda
lagst á innsiglingarleið skipa, og
tneð þvi stofnað skipinu í liáska,
eins og fram hefði komið. —
Lagði hann fram vottorðtveggja
skipstjóra, sem nær höfðu siglt
á Inger Benedicte daginn áður
-en slysið varð, og liann lagði
fram vottorð margra slcipstjóra
er sögðu, að þeir hefðu „aldrei“
eða þá „mjög sjaldan“ séð skip
liggja þar, sem I. B. sökk, og
töldu mjög liættulegt, að skip
lægi á þeirri leið. Hann gaf og
varðmanni sök á því, að hann
liefði ekki varað Skallagrim við,
þegar hann stefndi á skipið. —
Hann taldi það og vítavcrt, að
skipstj. á I. B. hefði hvorki gert
tilraunir til að halda skipinu á
Saltfiskur með tækifæris
verði. Ödýra dósamjólkin
á förum.
Gunnar Jónsson,
Tðggur. Sími 1580.
floti, með þvi að dæla sjó úr því,
né revnt til að koma því á
grunn, svo að farminum og
skipinu yrði síðarbjargað. Valcti
liann sérstaka athygli á því, að
annar vélstjóri hefði engan sjó
séð i vélarrúminu, þegar liann
kom upp úr svefnklefa sínum.
Loks mótmælti sækjandi því
harðlega, að vátryggingarverð
Inger Benedicte yi’ði lagt til
grundvallar við skaðabótamat,
með því að skipið hefði ekki
verið meir en 140 þús. kr. virði,
en skipið vátrygt fyrir 350 þús.
kr. Að lokinni ræðu sækjanda,
var stutt hlé.
Verjandi Sveinn Björnsson
talaði litlu skemur en sækjandi.
Hann krafðist staðfestingar á
undirdóminum, þó þannig, að
skaðabótakrafan næði einnig til
andvirðis veiðarfæra og afla,
sem var i Skallagrimi, og að
málskostnaður fyrir undirrétti
yrði greiddur samkv. reikningi
og taxta málafl.mannafélags
Beykjavíkur. Hann krafðist og
málskostnaðar fyrir Hæstarétti.
Hann mótmæl ti þvi harðlega, að
Inger Benedicte ætti sök á slys-
inu. Hún hefði legið löglega á
ytri höfninni, eins og sjá mætti
af vottorði hafnarstjóra, og auk
þess sæist það af vottorðum
skipstjóra (sem sækjandi lagði
fram), að þeim væri kunnugt
um, að skip hefði áður legið á
þessum stað, og væri það oft og
einatt óhjákvæmilegt, en þunga-
miðjan i ræðu verjanda snerist
um það gífurlega gáleysi, sem
hann sagði skipshöfnina á
Skallagrimi hafa sýnt, þar sem
skipstjóri hefði gengið af verði,
en hásetar ekki vakið liann,
heldur tekið á sig þá ábyrgð að
sigla slcipinu til hafnar. Vítti
hann atferli þeiiTa mjög harð-
lega og lcvað Skallagrim einan
eiga alla sök á slysinu, eins og
sjóréttur hefði réttilega fallist á.
pá mótmælti hann því, að Inger
Benedicte hefði orðið bjargað,
og vakti athygli á því, að sjór
liefði verið farinn að falla inn
á þilfarið, þegar síðari báturinn
fór frá skipinu. Hann taldi vá-
tryggingarverð I. B.hiðeina.sem
lagt yrði til grundvallar við mat
skaðabóta, enda væri það sann-
virði. Að lokinni ræðu hans var
sókn og vörn frestað til laugar-
dags. Sækjandi talaði þá enn
hálfa aðra klukkustund en verj-
andi klukkustund, og að því
búnu var málið lagt í dóm.
Dómur Hæstaréttar verður
upp kveðinn á^miðvikudag.
Það sem eftir er af
Tetrarkápam
verður selt fyrir
liálfviröi,
EHILl IHCOBSEH.
mmmm
Fregnir þær, sem Visir flutti i
gær um hinn mikla og sviplega
mannskaöa í Grindavik, voru ekki
aö öllu réttar. Slysiö varö ekki i
lendingu, heldur á Jófriöarstaöa-
sundi. Þegar bátnum haföi hvolft,
sogaöist hann út fyrir brimgarð-
inn, og skömmu síðar bar þar aö
bát Guömundar formanns Er-
lendssonar. Guðmundur ruddi skip
sitt aö fiski og tóksf. siöan að
koma taug til þeirra þriggja
manna, sem héldust á bátnunr og
dró þá til sín, alla mjög þjakaöa.
Var þá liðið á aðra klukkustund
írá því er bátnum barst á, og dó
einn maðurinn áður en Guðmund-
ur náði lendingm í Þórkötlustaða-
hverfi.
Nöfn þeirra manna, sem drukn-
uðu, voru rétt greind í blaðinu í
gær, eftir simtali viö Grindavik,
en með því að illa heyrðist í síma,
hefir misheyrst um aldur Guð-
mundar heitins Guömundssonar,
sem var 46 ára (ekki 76). Hann
átti heima á Núpí i Haukadal i
Dalasýslu, og þar býr nú ekkja
hans með 9 börnum. Hefir síra
Tóhannes L. L. Jóhannsson sagt
Vísi, að Guðmundur heitinn hafi
verið fátækur leiguliði, en dugleg-
ur maður. Hafði hann farið suður
til þess að leita sér atvinnu utn
vertíðina. Má nærri geta, að ekkja
hans eigi örðugt uppdráttar með
allan barnahópinn. — Þess skal
loks getið, að Guðbrandur heitinn
Jónsson var 59 ára gamall, en ekki
-69 ára.
Fréttastofunni bárust þær fregn-
ir úr Grindavík í gær, að bátinp
hefði rekið og tvö lík.
Eldvigslan
heitir skopleikur þeirra G. A.
Jónassonar og Páls Skúlasonar,
sem nú er verið að sýna okk-
ur Reykvíkingum. — 1 fyrra
sýndu þeir „Haustrigningar“, en
„Spanskar nætur“ þar áður.
„Eldvígslan“ er í fjórum þátt-
um. Gerist fyrsti þáttur á Aust-
urvelli, annar á heimili Egils
sterka, fisksala, riddara og
sóknarnefndarmanns. — þTiðji
þáttur gerist norður á Siglufirði
og fjórði í „háborg íslenskrar
menningar."
Eitthvað var að því fundið í
fyrravetur, ef„.eg man rétt, að
leikurinn þá þætti helsti nær-
göngull við einsaka menn. pað
var þó með öllu ástæðulaust,
þvi að hann var meinlaus
í flestum greinum og tæpi-
tungu beitt þar, sem fastara
skyldi að kveðið. — Höf. liafa
þó líklega ekki ætlað að brenna
sig á því soðinu, að „hneyksla
smælingjann“ öðru sinni, þvi að
nú eru þeir sýnu vægnari en
nokkuru sinni áður.
Um gildi leiks þessa skal ekki
rætt að neinu leyti. — pess skal
að eins getið, að til þess er ekki
ætlast, að slíkar spémyndir úr
mannlífinu sé settar fram með
þeim hætti, að úr verði hsta-
verk. Mun og alt samið i snatri,
skömmu áður en æfingar hóf-
ust, og livorki liugsað um djúpa
Hinír góðkunnu dönskn vindlar
Faente og
Drachmann
fást í heildsölu hjá
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Simi 890 & 948.
I
speki né langlífi, en öll stund
lögð á hitt, að gera leikinn sem
léttastan, breytilegastan og
spaugilegastan. — Eg ætla ekki
að leggja neinn dóm á, livernig
það hefir tekist. — Bæjarbúar
munu sýna höfundunum full-
greinilega með aðsókn sinni að
leiknum, hversu þeim geðjast að
verlci þeirra. — Mér er sagt að
aðsóknin hafi verið mikil það
sem af er. Að minsta kosti var
troðfult hús það kveldið, sem eg
var þarna staddur.
Um leikendurna er það að
segja, að sumir eru skemtilegir.
A það ekki síst við um Harald
Ásgeirsson. Tr. Magnússon er
og býsna skringilegur og hlátur
ungfi*ú Gunnþ. Halldórsdóttur
er bráð-smitandi.
Að lokum skal það tekið
fram, að skopleikar eiga að
minu viti hinn fylsta rétt á sér
og er mesta fásinna að vera að
amast við þeim. En þeir verða
að liitta í mark og vera skemti-
legir. þ>eir mega vera hvassir,
en ekki rætnir. Fyndnin má
ekki vera yfirlegu-klambur. —
Henni á að slá niður eins og
leiftri.
P.
□ EDDA 59263167-1.
Dánarfregn.
Nýlega er látinn í tlull Tómas
Sigurðsson, sjómaður, frá Selá á
Arskógsströnd, ungur vaskleika
maður. Hann var háseti á Gull-
toppi, og hafði falliö í höfnina í
Iiull, þegar skipið lá þar siðást.
Jarðarför .
frú Ingveldar Stefánsdóttur
Thordersen fer fram á mbrgun og
byrjar með húskveðju á heimili
hinnar látnu, óðinsgötu 6, kl. I
eftir hádegi.
Föstuguðsþjónustur á morgun.
í dómirkjunni kl. 6, síra Bjami
Jónsson.
í fríkirkjunni kl. 8, síra Árni
Sigptrðssqn.
í adventkirkjunni kl. 8, sira O.
J. Olsen.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. I Reykjavík 5
st., Vestmannaeyjum 6, ísafirði 3,
Akureyri 5, Seyðisfirði 3, Grinda-
vík 7, Stykkishólmi 5, Grímsstöð-
um o, Raufarhöfn 2, Hólum í
Hornafirði 4, Þórshöfn í Færeyj-
um 6, Angmagsalik (í gær) 2,
Blaavandshuk 2, Utsire x, Tyne-
mouth o, Leirvík 7, (ekkert skeyti
frá Jan Mayen). — Djúp loftvæg-
islægð á norðausturleið fyrir suð-
vestan land. — Horfur: I dag:
Vaxandi suðaustlæg átt á Suður-
landi og Vesturlandi, sennilega
hvass með kveldinu og úrkoma á
suðvesturlandi. — Fremur hæg
suðlæg átt á Norðurlandi. —
í n ó 11: Sennilega hvöss suðlæg
átt á Súðurlandi og Vesturlandi.
Allhvöss suðlæg átt annarsstaðar.
Botnía
kom í morgun frá útlöndum.
Meðal farþega voru: Kjartan
Thors, Ludvig Andersen, Sigur-
])ór Jónsson, Jón Loftsson, frú
Margrét Leví, frk. Elín Jakobs-
aóttir, Ólafur Haukur Ólafsson,
Henningsen o. fl. — Botnía fer
b.éðan annað kveld á miönætti.