Vísir - 23.03.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1926, Blaðsíða 4
\ * a 1 rt félagiriu, gagnvart iögum lands- ins ? Manni fer að sýnast aS svo sé, en þá er ilt nærri, og tínii til kominn fyrir friðsama borgara þessa lands aS fara aö athuga, hvort ekki væri tímabært aö fara fyrir alvöru a'ö líta í kring um sig, eftir ö'ðrum og hugdjarfari valdsmönnum. Athafnafrelsi ein- staklingsins fer að verða all-ótrygt úr þessu, þegar það li'ðst, að ekki þurfi netna fáeina æsingamenn til þess að ráða, ekki einungis hvað verkafólk megi vinna og ekki vinna, heldur og hvað og hvemig hið opinbera lætur frantkvæma sin verk. Anti-bolsi. □ EDDA 59263237V* = fyrirl.'. Br.-. A/. S.. Bjarni Jónsson frá Vogi, var fluttur til Vífils- ■staða siðastliðinn laugardag. Hann hefir legið að undanförnu, en er nú heldur að hressast, Seðlaútgáfan var til umræðu á þátttakanda- móti Verslunarráðsins i gær. Eftir snarpar umræður var svohljóðandi tillaga samþ. með 35 samhljóða atkv.: „Þátttakandamót Verslun- arráðsins skorar á Alþingi að haga fyrirkomulagi seðlaútgáfu- réttarins þannig, að stofnaður verði sérstakur seðlabanki til að hafa seðlaútgáfuna á hendi.“ Hannes ráðherra, hið nýja botnvörpuskip Alliance, kom hingað frá Englandi í morg- un. Hann er eitt stærsta skip fiski- flotans, mjög vandaður í alla staði og með ýmsum umbótum, sem ekki eru í eldri skipum. — Halldór Kr. Þorsteinsson kom með skipið, og hann leit eftir smíði þess. — Guð- mundur Markússon tekur nú við skipstjórnirini'. Hann var áður skipstjóri á Tryggva gamla. Háskólafræðsla. Á morgun kl. 6 síðd. Prófessor Ágúst H. Bjarnason flytur erindi i Kaupþingssalnum. GuUfoss kom til Vestmannaeyja í morg- un. Lyra kom hingað í nótt, en vegna verkfallsins hefir ekki öðru en póstflutningi verið skipað upp úr henni. * , 10 þúsund gullkróna sekt sætti togarinn Surprise í gær, fyrir veiðar í landhelgi, Afli og veiðarfæri gert upptækt. Fiskur- inn seldur í gær 0g dag. Einmánuður hefst í dag. Sænsk-íslenska félagið. Sænsk-íslenska félagið hélt liá- tíðlegan afmælisdag sinn mánu- daginn 1. þ. m., að því er „Stock- Itolms Tidningen“ herrnir. Sam- kvæmið fór fram í veislusölum Grand Hotels í Stockhólmi og var þar margt stórmenni saman kom- ið. — Meðal annars flutti adjunkt Boman þar kvæði til Islands. — Kaplskjólingamót. Vér undirritaðir leyfum oss hér með að gangasí fyrir Kaplskjólingamóti. peir sem vildu taka þátt í slíku móti gefi sig fram við undirritaða. Allir, sem fæddir eru í Kaplaskjóli eða hafa átt þar heinta eða átt þar skyldmenni geta tekið þátt í mótinu. Virðingarfylst. Guðm. Jónsson, Jón Guðmundsson, Jón Jónsson, Kaplaskjólsveg 9. Laugaveg 42 B. Grettisgötu 15 A. Sigurður Jónsson, Jón Sigurðsson, Brekkustíg 38. Einar Markan, söngvari, sem staddur var í Stockhólmi um þess- ar mundir, söng íslenska og aðra norræna söngva og hlaut mikið og eindregið lof íyrir. — Margar ræður vofu haldnar. Forseti fé- lagsins _ dr. Ragnar Lundborg, signdi full konunga, íslendinga og Svía, en að tölu hans lokinni voru sungnir þjóðsöngvar íslands og Svíþjóðar. — Og enn mælti dr. Lundborg fyrir einingu Norður- landa. — Thulin rikisráð mælti fyrir minni íslands. — Margar fleiri ræður voru haldnar. — Að lokum var stiginn dans og þótti samkvæmíð hafa farið fram hið besta. t Rauðmagaveiði er sem óðast að glæðast. í morg- un var rauðmaginn seldur á 50 og 6ö aura, eftir stærð. Þorskanet voru lög'ö í fyrradag skamt norður af Akurey og fengust 100 þorskar i 10 net i gær. Leikhúsið. „Á útleið'* verður leikið annað kveld. Aðgöngumiðar seldir við lækkuðu verði. Sjá augl. Eldrigslan verður leikin í kveld. Aðgöngu- ír.iðar seldir í allan dag. Athygli skal vakin á augl. K. R. F. í., sem birt er í þessu blaði. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá G. III. 78 + 4 — Danskar kartöflur á boðstólum. Ágæt tegund. - Biðjið um tilboð. H. P. RASMUSSEN, Stövring, Danmarit. I TILKYNNING i Telpan, sem tók trefilinn af drengnum, á Laugaveginum í gær, er vinsamlega beðin að skila honum á Laugaveg 55. (470 í LEIGA 1 Verkstæðispláss, má vera geymslupláss ekki minna en ca. 10—14 ferálnir, lielst í mið- eða austurbænum, óskast á leigu. — Tilboð merkt: „Verkstæði", af- hendist afgr. fyrir 26. þ. m. — (479 FáLAGSPRBNTSMIÐJAN. Horwitz & KattentidL VINDLAR vora, era og verða bestlr. @ TAPAÐ - PUNDIÐ 1 Budda með peningum tapað- ist á Laugaveginum. Fmnandi lieðinn að skila í verslun Silla & Valda, Baldursgötu 11. (482 Kvenúr fundið á veginum fyrir neðan Lágafell. Vitjist á afgr. Vísis. (461 Slifsisnæla (karlmanns) með hvítum og bláum perlum, týndist fyrir nokkru síðan. Skilist á Öldugötu 8, gegn góðum fundar- launum. (457 I FÆÐI 1 Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (531 HUSNÆÐI \ Til leigu þrjú herbergi og eldhús 14. mai. Sólrík íbúð. Sanngjöm leiga. — Fyrirfram greiðsla fyrir nokkra mánuði áskilin. Tilboð sendist „Vísi“, merkt: „Sólrík“. (478 Roskin hjón með 3 uppkomin börn óska eftir íbúð nú þegar eða 14. maí. Fyrir fram mán- aðarleg greiðsla. Tilboð merkt: „íbúð“, leggist á afgr. Visis. — (474 Til leigu 3 berbergi og eldliús. Tilboð merkt: „14. maí“. send- ist á afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. (467 Iijón með 1 barn óska að fá leigt 2 herbergi og eldhús eða að- gang að eldhúsi. A. v. á. (465 4—5—6 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí eða fyrr, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 606. (435 r VINNA ■ Sauma karlmannsföt, drengjaföt, vendi fötum og pressa, einnig saumaðir telpu- kjólar og kápur. Uppl. Njáls- götu 4. (481 Föt hreinsuð og pressuö á Nönnugötu 4. (463 Abyggilega og lipra stúlku vantar mig frá 14. mai. Guðlaug Hjörleifsdóttir, Baldursgötu 11. Sími 505. (477 Viðgerðir á bíldekkjum og slöngum bestar og ódýrastar á Gummívinnustofu Reykjavikur, Laugaveg 76. (472 Garðyrkjumaður óskast. — Johnson, bankagjaldkeri. (469 Stúlka óskast í vist riú þegar. Uppl. Suðurgötu 7. (489 Unglingstelpa óskast strax. Einnig stúlká, frá miðjum april, Laugaveg 10, uppi. (488 Duglega vertíðarstúiku vantar að Auðnum á Vatnsleysuströnd. Semja má um ráðningu við Samúel Ólafsson, söðlasmið. _________________________(487 Hjá Nóa Kristjánssyni fáið þið bestar viðgerðir á grammófónum, saumavélum, barnavögnum o. m. fl. Grettisgötu 4 B. Simi 1271. (223 Eins og að undanförnu eru saumaðir upphlutir, upphluts- skyrtur og alls konar bamafatn- aður á Lindargötu 16, uppi. (486 Allar gummiviðgerðir bestar og ódýrastar eins og vant er á Gummívinnustofu Reykjavík- ur, Laugaveg 76. (471 Stúlka óskast í hæga vist. Uppl. á Öldugötu 8, niðri. (458 Eg hefi selt á Laugaveg 20 A, verð eg því að biðja viðskiftavini niína að' koma á Grettisgötu 4 B. Nói Kristjánsson. Sími 1271. (402 Góð stúlka óskast á sveitaheim- ili. Uppl. á Þórsgötu 17. (448 Stúlka óskast strax. Uppl. á Baldursgötu 25, niðri eða sima 1089. (450 Pressa upp föt og frakka fyrir 4 krónur. Kemisk hreinsun: Fötin 10 kr., frakkar 8 kr., sniðin föt 5 kr., allar viðgerðir og breytingar. Alt mjög ódýrt. Viðgerðaverk- stæði Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (422 r KAUPSKAPUR 1 Grjót til sölu. Uppl. í síma 1542. (460 wggg-- Rósastönglar, nýjar teg- undir, sem aldrei liafa komið áður, blaðplöntur, fræ og knoll- ar. Blaðplöntur, stórt úrval, Amtmannsstíg 5. — Ath. peir, sem kaupa rósir, fá ókeypis mold. (480 Besta kaffi borgarinnar i rauðum pökkum á 1.35 pakk- inn. Export 50 aura stykkið. —• Smáhögginn sykur 40 aura kg. Verslunin Laugaveg 70. —• Sími 1889. (493 Dósamjólk 50 aura dós- in, Libbys 75 aura dósin, Mat- arkex 1 kr. y2 kg. Mysuostur kr. 1.50 pr. kg.Verslunin Lauga- veg 70. Sími 1889. (490 Baldýringaefni. — Alt til upp- bluta, vasaklútar, orker-nálar, gimbunálar og ótal m. fl„ alt með lágxx verði. Verslunin Bald- ursbrá. (476 Hefi fengið blómaáburðinn. peir, sem bafa beðið um hann vitji hans sem fyrst. Ólafía Ein- aredóttir, Hofi. Simi 941. (475 Verslunin Baldursbrá, Skóla- vörðustíg 4. Sími 1212. Nýkom- ið: Flosvélar á kr. 7.00, flosgam og flossilki, mjög gott ullarflau- el á 5-65, klæði og boj til að flosa í, úrval af ísaumsgarni og astra- kansgarni. (475 Singers saumavél, næstum ný, fæst keypt með tækifæris- verði. Einnig gott vetrarsjal og rúmstæði. Uppl. á Klapparstíg 26. (468 Freðtekinn harðfiskur undan Jökli, afbragðsgóður og hreinn, nýkominn, seldur barinn og ó- barinn i smáum og stórum kaupum. Verslunin pórsmörk, Laufásveg 41. Simi 773. (485 Kransar eru bundnir eft- ir pöntun, bæði með lifandi og tilbúnum lilómum. Einnig fæst Thuja í lausri vigt. — Lifandi Túlipanar og Hyacbintur fást daglega. Með „Gullfoss“ er von á Rósastilkum, Rabarbara og: Blaðplöntum. Anna Hallgríms- son, Vesturgötu 19. Sími 19. —»- (484 Nýr möttull og siikikjóll til sölu nieS tækifærisverSi hjáRagn- lieiSi Brynjólfsdóttur, Laugaveg' 70 B, uppi. Allur kven- og karl- mannafatnaSur saumaSur á sama staS. (466- Kvenkápur, upphlutsbelti, vegg- teppi, hattar, til sölu, mjög ódýrt; Frakkastíg 2. (464 Fremur lítið hús óskast keypt uú þegar. Uppl. Njálsgötú 13 B. (462 Sem ný peysuföt til sölu. Júlíana Jónsdóttir, Framnesveg 4. ' (459 Barnavagn til sölu. Uppl. í versluninni á Skólavöi'ðustíg 22. (483 KvenreiShjól til sölu á Þórs- götu 20. (456 Upphlutssilki er hvergi betra né ódýrara en á Skólavöröustíg 14. J___________________________(384 Hveiti nr. 1, 30 aura % kg- Hveiti i pokum á 7 lb. 2.25. Hris- grjón 27 aura % kg. Rúsínur 60 aura kg. purkuð Epli 1.50 V2 kg. Verslunin Laugaveg 70. Sími 1889. 1 (494 Hveiti, 7 lb. pokinn á 2.25, matarkex 1 kr. y> kg. Rúsínur 60 aura V4 kg. Melis, smáhögg- inn 40 aura y2 kg. Guðm. Guð- jónsson, Skólavörðustíg 22. (491 Ðósamjólk, 50 aura dósin, Libbys mjólk 75 aura dósin. — Sæt mjólk 95 aura dósin. Guðm. Guðjónsson, Skólavöi'ðustig 22. Simi 689. (492~ Kartöflur, ágætis tegund. — Spaðkjöt. Rúllupylsur. Tólg. Ostar. ligg 20 aura. Hannes .Tónsson, Laugaveg 28. (495

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.