Vísir - 30.03.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1926, Blaðsíða 1
 Ritetjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. v Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sfmi 400. 16 ar. Þrift|udaginn 30 mars 1926. 75. tbl. GAMLA BIO Amatö böímn. llac Sennet, gamanleikur i 2 þáttum. Miðjarðarhafsför Friðriks krónprins með s.s. Frederik VIII. Kvikmynd i 3 stórum þáttum. Cyclan Bill. Gamanleikur í 2 þáttum. Leikin af: BEN TURBIN (rangeygði). VORVÖRDRNAR NÝKOMNAR í Hátiðamatnr. 2000 kg. af norðlensku hangi- kjöti, afar góðu, íslenskt smjör, Adýrt, kjötlæri af völdum dilk- wm, nýtt og saltað, að ógleymdu *llu til kökugerðar. Glóaldin (appelsínur) og epli. — Alt á •inum stað. „EDINBORG" Stórkostleg verðlækkun i báðum deildunum. Leirtauið 4O°/0 ódýrara en áður, meira lirval en nokku sinni fyr VEFNAÐAR VÖRUDEILDIN; Kápusilki. Svuntusilki, svört og mislit. Slifsi. Kjólatau. Flauel, ótal litir. Mislit náttkjólaefni og blúndur tilheyr- andi. Morgunkjólatau. Tvisttau. Léreftin góðu komin aft- ur. Hvítir og mislitir náttkjólar. Verð frá kr. 6.25. Kven- náttföt á böm og fullorðna. Mikið úrval af skinn- og tauhönskum frá 2.00. Silkisokkarnir góðu og ódýru, marg- ir litir. Barnaföt í miklu úrvali. Silkináttkjólar og undir- kjólar. Silkinærföt. Prjónatreyjur á fullorðna og böm. Ull- ar- og bómullarskyrtur á fullorðna og böm. V O N, símar 448, 1448 ©g útbú á Brekkustíg 1. Stórt lirval aJF Ejólaskrauti nýkomið i versl. Goðaioss. Laúgaveg 5. Sími 436, GLERV ÖRUDEILDIN; Hvergi meira úrval af: Glervöm. Búsáhöldum. Bamaleikföngum og Barnahjólhest- um. Ferðakistum. Körfustólum og Borðum, Spilaborðum o. m. fl. svo ódýrt, að annað eins hefir ekki þekst hér fyr. Komið í dag og lítið á nýja vörnrnar. Versl. EDINBORG, Hafnarstr. 10-12 Hérmeð tilkynnist að kveðjuathöfn konu minnar, móður og tengdamóður okkar Guðrúnar Þorgeirsdóltur, fer fram að Hofi i Garði þriðjudaginn 30. mars kl. 1. Jarðaifórin fér fram frá þjoðkirkjunni i Hafnarfirði miðviku- daginn 31. mars kl. 1. Þorkell Jónsson. Guðjón Þorkelsson. Guðjónsína Andrésdóttir. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að Guðmundur Gfuðmundsson, Ishúsvörður, andaðist að heimili sinu, Fischers- aundi 3, 29. mars, kl. 9% að kveldi. Guðrún Benónýsdóttir, böra og tengdasonur. Hjartans þakkir mínar og allra aðstandenda, öllum þeim, iem auðsýndu okkur samúð og vinarþel, við fráfall og jarðar- för mannsins míns, Guðjóns Magnússonar og föður mins, Guð- brandar Jónssonar, Baldurshaga í Grindavík. Jósefína Guðbrandsdóttir. Jarðarför Brynjólfs Grímssonar frá Hólmi fer fram frá dómkirkjunni á morgun kl. 11. Samúel ólafason. Móðir og tengdamóðir okkar, Guðbjörg Melchiorsdóttir, andaðist að heimili sínu, Laugahrekku hér í bænum, i gær- kveldi kl. 11. —- Jarðarförin ákvéðin siðar. Laugabrekku, Reykjavík 30. mars 1926. Grímúlfur Ólafsson. Stefanía Friðriksdóttir. Frá landssímanum. 1. apríl næstkomandi hækka gjöld fyrir simskeyti til allni landa í norðurálfu, nema Færeyja og Svíþjóðar, um 5 aura hvert orð. Utan livrópu haldast gjöldin óbreytt. Rvik, 30. mars 1926. O. Forberg. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14. fer á skirdag í lieimsókn til stúkunnar Leiðai'stjarmm nr. 198 í Hafnarfirði. Farið verður á bílum frá Lækjartorgi, kl. 12% eftir hádegi á skírdag. wp|p; - Vegna örðugleika með að fá bílferð þcnnan dag, verða þátttakendur að mæta á Einingarfundi á mið- vikudagskveldið og kaupa farseðil hjá heimsóknarnefnd- ínm. NÝJA BtO Hetjan iri Arizona. Sjónleikur i 6 þáttum. Leikinn af: WILLIAM S. HART, sem fyrir löngu er orðinn þektur hér fyrir sina ágætu leikhæfileika. — Myndin er áhrifamikil lýsing á lifi prests nokkurs er reisa vildi kirkju á meðal hinna óeirðasömu ibúa, i einu af fmmbyggjarahverfum Ar- ízona. Roskinn kvenmaður óskast fyr- ir ráðskonu á fáment heimili í Húsavík. Nánari upplýsingar K. Johnsen, Hjálpræðishemum. Hangikjöt 1/0 kg. 1.50, isl. smjör % kg. 2.50, Egg, stór og góð, ofanálag margar teg. SILLI & VALDI, Baldursgötu 11. Vesturgötu 52. Sími 893. Sími 1916, Besti Páskamatnrinn er Hangikjötið frá ioJ. Laugaveg 62. I. Si«ni 858. Avextii? í dósum: Ananas 2% lbs. 2.00, Perur, Jarðarber, Apricots. SILLI & VALDL Gððu og stóru Appelsínurnar eru komnar aftur. Landstjarnan. Hagkvæmust páskainnkaup hjá okkur á hveiti gerhveiti og öllu til bökunar, SILLI & VALDL I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.