Vísir - 03.04.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
Horwitz &
Kattentid.
VINDLAR
vorn, eru og verða
bestir.
iii nn
Lögin
sem Rosenberg-Trio spilar
á hverju kvöldi og sem víö-
varpað er, fást á nótum og
plötum. Vinsælust eru: La
Florida. Hvad gör du med
dit Knæ lille Hans-Yeam-
ing-Sonja.
Hljóðfærahúsið.
Munið að kaupa nálar.
1. flokks orgel
og piano
fást með svo lítilli útborg-
un, að allir geta eignast
hljóðfærin nú.
Einkasala fyrir Herm.
N. Petersen og Sön, kgl.
hirðsala og Jacob Knud-
jsen Orgelfabrik, Bergen.
HljóðfæraHús
Rey kj avíkur.
Framköllun,
Kopíering,
ábyggilegust og ódýrust.
Sportvöruhús Rvk.
(Einar Björnsson).
Símar: 1053 &553. Bankastr.il
er best að aka i hinum Jþjóð-
frægu BUICK bifreiðum
Visis-kaffið
gtrir alla glaða.
Stúlka óskast í vist 14. maí.
Nic. Bjarnason. Suðurgötu 5.
(649
Piltur, 15—18 ára, óskast á gott
sveitaheimili á NorSurlandi. A. v.
á. (14
Góð stúlka óskast, vegna for-
falla annarar/ Njálsgötu 11. (5
Stúlka óskast á Smiöjustíg 7. (2
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Grettisgötu 48. (1
Klinik-stúlku vantar á tann-
lækningastofu Brynjólfs Björns-
sonar. (19
Pressa upp föt og frakka fyrir
4 krónur. Kemisk hreinsun: Fötin
10 kr., frakkar 8 kr., sniðin föt 5
kr., allar viðgerðir og breytingar.
Alt mjög ódýrt. Viðgerðaverk-
stæði Rydelsborg, Laufásveg 25.
Sími510. (422
Góð stúlka óskast um tíma.
Uppl. í síma 1560. (636
Ágæt húseign viS Laugaveginn
fæst til kaups. Upplagður verslun-
arstaSur. Iivergi arSvænlegra a®
eiga hús en viS Laugaveg. Nánari
upplýsingar gefur Pétur Jakobs-
son, Freyjugötu xo, heima kl. 1—3
og 8—9síSd. Sími 1492. (11
Húseignin nr. 16 viS SuSurgötu
i IiafnarfirSi fæst til kaups nú
þegar. Nánari upplýsingar gefur
Pétur Jakobsson, Freyjugötu 10,
heima kl. 1—3 og 8—9 síSd. Sími
1492. (12
Mörg smáhús hér í borginni hefí
eg til sölu. Pétur Jakobsson,
Freyjugötu 10. (7
Fermingarkjóll til sölu á Grett-
isgötu 33 A. (17
HEY,
Kúahey og hestahey til sölu tt
Akureyri. Uppl. gefur Haraldur
Hagan. Sími 1247. (15
Á Vesturgötu 19 fást Pálm-
ar, Arácaríur, Aspedistrur, Aspar-
gusar og Burknar, einnig Rósa-
stönglar og Rabaxbarahnúðar.
SömuleiSis eru kransar bundnir
eftir pöntun, og Thuja seld í
lausri vigt. Anna Hallgrímsson.
Sími 19. (ió
Ferðir báða páska dagana:
Til Vífilsstaða kl. 11 Vi og 2'/2.
Frá Vífilsstöðum kl. IV2 og 4.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma.
AKIÐ í hinum heimsfrægu „FIAT“-bifreiðum frá
B. 8. R
GóS stofa til leigu, meS ljósi og
hita. Framnesveg 2. Andrés Páls-
son. Sími 962. (16
1—2 herbergi, meS góSum hús-
gögnum, til leigu.í miSbænum, nú
þegar eSa síðar. TilboS, auSkent
„55“ sendist Vísi fyrir 7. þ. m. (9
r
\
HÚSNÆÐI
Party-cases
(fallegar dömulöskur),
allar stærðir og gerðir;
nýjasta tíska. Að eins fá
stykki af hverri tegund.
Leöurvörudeild
Hlj óðfærahússins.
i TAPAÐ-PUNDIÐ S
50 kr. seðill er í óskilum í kaffi-
húsinu Uppsölum. Réttur eigandi
gefi sig fram. (18
Bamavagn til sölu á BókhlöSu-
stíg 6. (6
..... ' ' ■ \mmmmrnmmm ■ ......
Nýlega hnakkreiSföt og möttull
til sölu, mjög ódýrt, á BergstaSa-
stræti 55. (3
Dúfa í óskilum á Klapparstíg
38A. (13
Á skírdag, rnilli kl. 5^4 og 6J4
siSd., týndist, á leiSinni frá Ing-
ólfsmynd spölkom upp Hverfis-
götu, Laugaveg eSa SkólavörSu-
stig, bréfaveski meS talsverSu af
peningum. RáSvandur finnandi
skili því til Magnúsar Magnússon-
ar, Ingólfsstræti 8. (8
Böggull hefir tapast, merktur:
„Frú Sigurbjörg Ásbjarnardóttir".
Skilist á Laugaveg 38, gegn fund-
arlaunum. (4
FÉLAQSPRENTSMIÐJAN.
í^enus
SKÓSVERTA
00 SKÓGyjLA
er besí
fæs< alsíaðar!
Einkaumboðsmenn
Eggert Kristjánsson & Co.
Tveir nýir frakkar og þrenn
ný föt, seljast óheyrilega ódýrt.
O. Rydelsborg, Laufásveg 25.
(662
Fæði fæst á óðinsgötu 17 B.
(531
JKYNBLENDINGURINN.
hún hló hátt og skært og ánægjulega, en hann hrópaSi
upp yfir sig: — „Þú ert dásamleg stúlka, Necia!“
„ÞaS er orSiS framorSiS og tekiS aS skyggja,“ sagSi
hún í gamansömum ávítunarróm — „og öll heimilis-
störfin eftir!“ —
Hann kveikti eld og sótti vatn i lækjarsytru, sem rann
þar rétt fyrir neSan klettana. Hann langaSi til aS matbúa
handa þeim, en því fékk hann ekki ráSiS.“
„HöfSingjar elda ekki graut,“ sagSi ;hún. — „ÞaS er
smælingjanna verk.“ —■ Hún neyddi hann til aS hætta
viS matargerSina, og sneri hann sér þá aS karlmannlegri
störfum — hjó greinar af trjánum og kvistaSi niSur.
Hún kendi honum hvernig leggja skyldi nýviSar-
greinarnar undir ketilinn, svo aS hann gæti stáSiS á
þcim. — Ennfremur sagSi hún honum, hversu smátt
hann ætti aS kljúfa spýturnar i eldinn, svo aS hæfilegt
væri. — Þessu næst skipaSi hún svo fyrir, aS hann skyldi
rexsa byrgi eSa skýli úr grenigreinum og hrúga þar inn
kvistum og ilmand’ laufi.
Hann tók til star a, en fór sér aS engu óSslega. —
Hann gaf sér tíma til aS litast um og gleSjast yfir feg-
urð óbygðanna og dást aS öllu, sem fyrir augun bar.
— Fyrir neSan þau var Black Bear-farvegurinn, þögull
og skuggalegur í rökkurkyrSinni. — Hinum megin,
langt í fjarska, viS vesturi’önd Yukon-láglendisins,
blöstu viS fjallatindarnir, bláir, snæviþaktir og gullnir
í síSustu geislum kveldsólarinnar. Á hæSar og hlíSar
alt í kring hafSi móSir náttúra breitt glitofna voS af
ilmandi, skammlífum blómum, sem nú voru i þann veg-
inn aS leggjast til svefns eftir skeintilegan dag. — Yfir
öllu var hátignarleg ró og friSur. — Kveldgolan lék í
laufi og kjarri og andaSi mildjlega á hamingjusöm
einveru-börnin. — Hún gat þó liaft þaS til aS vera dá-
lítiS glettin, og þegar rninst varSi, blés hún hlóSareykn-
um beint frarnan í liSsforingjann.
„Maturinn verSur kaldur,“ sagSi Necia. -■- Hann lét
ekki segja sér þaS tvisvar, og settist hjá henni á stóra
hrúgu af blöSum og greinum. — Þau höfSu valiS sér
staS, ofurlitla syllu, undir mosavöxnum steini, og var
þar fullkomiS skjól fyrir andvaranum. — Þau neyttu
matar síns meS bestu lyst. Og er máltíSinni lauk, var
HSiS aS nóttu og loftiS orSiS svo svalt, aS þau drógu sig
aS hlóSaeldinum. — Burrell bætti sprekum í eldinn,
en lagSist síSan fyrir og teygSi úr þreyttum limunum.
„Þetta hefir veriS dýrlegur dagur/‘ sagSi Necia. —
„Hann leiS of fljótt, og eg vil ekki fara aS sofa.“
„Þú hlýtur þó aS ■ ra orSin þreytt," sagSi liösforing-
inn bliðlega. — „Eg er þreyttur."
„Eg ætla aS athuga þaö.“ — Hún rétti úr sér, hreyfSi
sig og reyndi vöðvana: — „Jú, eg er talsvert þreytt,
en þó ekki svo mjög, aS mig langi til aS fara aS sofa.
— Mig langar, til aS tala, masa i sifellu, en vitanlega
ekki utn okkur, heldur um „skynsemi gæddar verur“.
— Segðu mér eitthvaS frá fólkinu þínu, frá henni syst-
ur þinni.“ — \
Hann hafSi biiist viS þessu. Henni virtist þaS óþrot-
legt fagnaSarefni, aS tala um þessa ungu stúlku. —■
Hún gat hlustaS á sömu sögurnar aftur og aftur, 0g
alt af meS jafnmikilli ánægju. — Og þegar hann sagSi
þessar sögur, voru augu hennar, stór* og gáfuleg, full
af hljóSri þrá. —■ Hún varS þá ávalt alvarleg og hugsi,
— þvi hafSi hann veitt eftirtekt, — Þess vegna haíSi
hann reynt aS forSast þaS umtalsefni, og í kveld var
honum þetta sérstaklega nauSugt, sakir þess, 5 nú var
enginn tími til aS vera hugsjúkur. — Hann reyndi aö
forSast allar hugsanir í kveld, nema þær, sem bundnar
voru viS Neciu og ferSalag þeirra, 0g hann óskaSi þess
meS sjálfum sér, aS hún færi ekki að brjóta upp á nemu,
sem hann hafSi margsagt henni áSur. — Á morgun
var nægur tími til slíkra hugsana. ■— Hanr fór því að
skrafa um hití og þetta, um ókunnugt fólk og ýmislegt,
er fyrir sig hefSi boriS í æsku, og reyndi aö gera alt
sem sögolegast. MeS því móti vonaSi hann, aS hún
mundi halda gleSi sinni, þeirri, er fylt hafSi hug hennar
allan daginn. — Hann sagSi henni frá föSur sínum göml-
um og skylduræknum hennanninum. — Hann sagSi, a$