Vísir - 09.04.1926, Page 3

Vísir - 09.04.1926, Page 3
1 VÍSI. Lrítið inn hjá ,.Víði“ í Veltusundi 1. Þar völ er best af skótaui er borgin getur veitt. VeSrið í morgun. Hiti í Reykjavík 4 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirði 2, Akur- eyri 2, Seyöisfirði 2, Stykkis- hólmi 3, Grímsstöðum frost 2, Raufarhöfn 2, Hólum í Horna- firöi hiti 4, Þórshöfn í Færeyjum 6, Angmagsalik (í gær) 2, Kaup- mannahöfn 3, Utsire 5, Tyne- mtouth 7, Leirvik 7, Jan Mayen frost 6 st. — Mestur hiti hér siö- an kl. 8 í gærtnorgun 9 st., minst- •«r 2 st. —• Loftvægishæö (764) fyrir noröan land. — Horfur: I d a g: Suöaustlæg átt á Suöur- landi og Vesturlandi. Þoka x lofti og dálítil úrkoma á Suöurlandi og suðausturlandi. Kyrt á Noröur- Jandi og Austurlandi. í n ó 11: Sennilega fremur hæg suöaustlæg átt. Gestamót heldur U. M. F. Velvakandi i Iðnó á morgun fyrir alla hér stadda ungmennafélaga. Aðgöngu- íniðar eru seídir i Iðnó í dag kl. 5—7, og er vissara fyrir þá félaga sem ætla sér að fara, aö ná í miöa sem fyrst, því aö á síðasta gesta- móti urðu margir frá að hverfa, og var þó húsiö yfirfylt, svo að nú verður selt 100 miðum færra en þá, og fá félagar þvi ekki að hafa gesti með sér að þessu sinni. Af veiðum komu í gær Geir, Arinbjörn 'hersir, Kári Sölmvtndarson (til Viðeyjar) og Egill Skallagríms- son og Júpiter i morgun. liýja Bíó sýnir í kveld í síðasta sinn ágæta mynd, sem heitir „Nætur- •gtesturinn". Gamla Bíó sýnir enn „Scaramouche", góða mynd, sem hvervetna hefir hlotið eíndregið lof. Landhelgisbrot. Fylla fór héðan i eftirlitsferð í gærdag og kom snemma i morg- -un með þrjá enska botnvörpunga, sem hún hafði tekið aö veiðum. Þeir heita Waldorf frá Grimsby, St. Amant og Thomas Hardy frá SHull. Mál þeirra verða rannsökuð í dag. Meðal farþega til útlanda á Gullfossi í fyrra- dag voru frú Helga Sigurðardótt- ir, ljósmóðir, á Bragagötu 31, og ungfrú Sólveig’ Pétursdóttir. Trúlofun. Á páskadaginn opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Þórdís Ágústa Hannesdóttir Hólum í Flóa og f Jón Valdimar Jónsson, Brelcku- stíg 15. „Lokadagur“ heitir ný skáldsaga eftir Theó- dór Friðriksson rithöfund, og lýs- ir hún lífi sjómanna í Vestmanna- eyjum. Kernur út um lokin. Kost- ar 4 til 5 kró;;ur.Tekið við áskrift- um á afgr. Alþýðublaðsins. Molasykur i 25 kg kössum. Strausykur afar ódýr. Gunnar Jónsson, ^írnl 1580. Vöggur. Hlutaveltu heldur st. Æskan nr. i næstk. sunnudag kl. 5. — Félagar! KomL ið munum ykkar í G.-T.-húsið kl. 6—8 á morgun. Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund .......... kr. 22.15 100 kr. danskar ..........— 119.34 100 — sænskar ............— 122.27 100 — norskar......... . — 98.04 Dollar................... — 4.5 6)4 100 frankar franskir .. —- 15.93 100 _ — belgiskir . — 17.84 100 — svissn. ... — 88.25 100 lírur ................— 18.38 100 pesetar ..............— 64.68 100 gyllini ............. — 183.25 100 mörk þýsk (gull). — 108.60 isn a pi Það hefir heyrst að þeir pró- fessor Ágúst H. Bjarnason og Matthías þjóðminjavörður Þórð- arson hafi á skírdag haldið fund með nokkrum mönnum í því skyni að leita þvt fylgis, að reistur væri minnisvarði á Þingvöllum t tilefni af 1000 ára afmæli Alþingis. — Þó það sé engum vafa bundið, að þeim gangi þjóðrækni og ýmislegt annað gott til, þá er það þó mjög svo furðulegt að sjá þjóðminja- vörðinn vera við þetta mál riðinn. Fvrir skömmu er nýkomið nefnd- arálit frá svonefndri „Þingvalla- nefnd“, sem einmitt er samið af Matth. þjóðminjaverði. í því skrifi, sem á ýmsa lund orkar töluverðs tvímælis, er uppistaðan svo laukrétt, að ekki verður um deilt, nefnilega að það sé um að gera að öll síðari tíma mannvirki • þ. e. Valhöll og sumarhúsin o. fl., — verði af Þingvöllum burtu að fara að svo miklu leyti, sem því verður við kontið, svo og hitt, að úr þessu skuli á Þingvöll- um sjálfum engin ný mannvirki setja, því staðurinn sé allur eins og hann leggi sig einn stór forn- gripur, sem ekki tnegi hrófla við. Þó að þjóðminjav. gangi, eins og nefndarálitið sýnir, í viðleitni sinni í þessa átt mörgum skrefum lengra en með þarf, og þó að það sé hreint og beint fornfræðileg fjarstæða, að ætla að fara að hrugga við Öxará í því skyni að gera hana eins og hún var, því um það veit enginn, á hann ein- lægar þakkir skilið fyrir allan áhuga sinn og viðleitni til bjarg- ráöa við Þingvöll. En einmitt af H: M WVHWAfíA Blómstorpottar % nokkrar smálestir, koma með „Gullfossi“ í lok þ. m. — Verð- jð verður að miklum mun lægra, en það sem best er fáanlegt ann- arsstaðar. Versl. B. H. Bjarnason. Kvenmaður getnr fenglð atvinnn við ílösknþvott. — A. v. á: i ' | u Nýkomið: SAUMAVÉLAR, stignar og handsnúnar. PRJÓNAVÉLAR með viðauka. Verðið lækkað. Afarmargt nýkomið sem allfr þnrfa að sjá Landstjarnan. CHEVROLET þessari ástæðu er það harla ein- kennilegt, að hann vill nú, i ósant- rænti við hina réttu skoðun sina í nefndarálitinu, fara að reisa minnisvarða á Þingvöllum. Það er fomfræðilega óverjandi, að setja nokkur mannvirki ný á Þingvelli, það veröur að halda við völlunum eins og þeir eru nú, eptir að búið er að taka burtu þau mannaverk, sem tnenn vita, að þar eiga ekki að vera, og gera síðan ráðstafanir til að vellirnir breyt- ist ekki frá því sem nú er, en alt annað er í þessu efni brangs. En þó að Þingvdlir ættu enga frægð- arsögu, og hefðu ekkert til stns ágætis nema náttúruna eina, mætti þó engu hrófla upp á Þingvöllum, það gæti gerspilt öllu saman. Þó að reistur væri þar minnisvarði, sem í sjálfu sér væri gullfallegur, er það svo tnjög undir hælinn lagt, að hve miklu leyti tækist aö samræma hann náttúru staðarins, svo aö hann rynni inn í heildina og yrði liður úr henni, aö það er of mikil áhætta aö reyna þaö, Gæti minnisvarðinn ekki satnlag- ast utnhveVfinu, þá gerspilti hvað öðru, varðinn og náttúran. Þótt mönnum finnist þeir þurfa aö koma einhverju á laggimar, verða þeir að láta Þingvöll í friði. Annars er skamt öfganna á milli. í vór eö leið þá var það dæmalausasta andvaraleysi á mönnum ym allan viðbúnað til há- tiðahalds 1930, en nú gengur við- búnaðar-della liggur manni við að segja, yfir landið eins og farald- ur, og annar og þriðji hver mað- ur er með fyrirætlanir, sem hann ætlar að koma í framkvæmd í há- tiöaskyni 1930 hvað sem kaurar. Það kváðu ekki vera færri en fjórir kongressar t aðsigi hér það ár og svo ótölulega margt fleira.. Ef þessu heldur áfram er ekki annað sýnna, en að alt Jietta bolla- legginga-fargan verði að einskæru húmbúgi. Hátíðahöldin eiga að vera yfirlætislaus, en virðuleg, annað ekki. Landsspítalinn er sé- legur minnisvarði, best að konia honum uþp, en láta Þingvöll i friði. 5. apríl 1926. Guðbr. Jónsson. er fyrirmyndar bifreið.j Á síðast liðnu ári seldust fleiri Chevrolet vörubifreiðar héf á landi en nokkru sinni áður hafa verið seldar af nokkurri aim- ari bifreiðategund á einu ári. petta er meðal annars ein sönnun fyrir ágæti bifreiðanna. Margar mikilsverðar endurbætur hafa verið gerðar á Chev- rolet vörubifreiðinni „Model 1926“ svo sem: Öflugri grind 6 þumlunga breið með 6 sterkum þverbit- um, og lægri að aftan svo hægra sé að hlaða bifreiðina. Heilfjaðrir að framan og aftan. Sterkari framöxull. Fullkomnari og sterkari stýrisumbúnaður, sem gerir bif- reiðina miklu auðveldari í snúningum. Gerbreyttur afturöxull svo losa má öxla og stilla drifið án þess að taka öxulhúsið undan bifreiðinni, og án þéss að taka þurfi af henni hlassið. Allir öxlar snúast í kúlulegum, sem eigi slita öxlunum. Tryggara fyrirkomulag á bremsum. Öll hjól jafn stór, sem hefir þann mikla kost, að hægt er að slíta gúmmíinu út að fullu, þannig að nota má slitna afturhringi á framhjól til stórsparnaðar. Chevrolet bifreiðin ber 1V2 tonn, og raeð það hlass fer hún flestar brekkur með fullum hraða (á 3. giri). Chevrolet bifreiðin er með diskkúplingu, hinni heimsfrægu Remy rafkveikju og sjálfstartara, hraðamæli og sogdúnk. Sé tekið tillit til verðs, á Chevrolet engan sinn lika að vél- arkrafti, flýti, styrkleika og þægindum. Viðhaldskostnaður á Chevrolet er hverfandi litill samanborið við aðrar bifreiðir. Verð íslenskar kr. 3400.00 uppsett í Reykjavik, eða á hvaða höfn sem er, sem hefir beinar samgöngur við Kaupm.höfn. 1. 2. 3. 4. 5. 7. 8. Einkasalar fyrir Island: Jóh. ólafsson & Go. Reykjavik. BLUE HILL eru bestu virginia cigaretturnar sem seldíu eru á 0,50 pk. Fást i flestum verslunum. í heildsölu hjá Eooert Kristjtaoii 5 Co. Símar 1317 og 1400.J Efnálang Reykjavíkur Kemlsk fatahrelnsnn og lttnn Langaveg 82 B. — Slmi 1300. — Símnefni: Efnalang. Hreinaar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fataaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eyknr þsgindl. Sparar fé. *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.