Vísir - 09.04.1926, Page 4
VÍSIR
íslensku gaffalbitapnip
frá Viking Ganning & Co.
hljóta einróma lof allra, sem
reynt hafa. peir eru ljúffengir,
lystaukandi og næringarmiklir.
peir fást í öllum' matarversl-
unum, í stórum og smáum dós-
um, sem líta þannig út, sem
myndin sýnir.
^ hesta-
liafrar
}x kartöflur.
Kútar
20—40 lítra keyptir háu verði í
„NOA“ Tiingötu 5.
Sími 444.
FLIK-FLAK
Jafn'vel viðkvœmnstu litir þol*
Flik-IJak þvottinn. Sérhver
noislitur kjóll eða dúkur úr
finustu efnum kemur óskemdur
úr þvottinum.
Flik-Flak er alveg óskaðlegt.
HÚSNÆÐI
1
Gott herbergi óskast i. eöa 14.
maí. Uppl. í síma 1266 eSa 1286.
(143
Ein stofa og aögangur aö eld-
ltúsi, óskast 14. maí fyrir ein-
bleypt fólk. Einar Jónsson, Vest-
urgötu 14. (129
Tvö herbergi og eldhús, mega
vera lítil, óskast fyrir bamlaus
hjón. A. v. á. (128
3 herbergi og eldhús vantar
mig 14. maí. Theódór Friðriks-
son, Kárastíg 2. * (62
Sólríkt herbergi óskast fyrir
skrifstofumann. A. v. á. (xóo
VINNA |
'^jggT*1 Laugamesspítalann vant-
ar reglusaman, duglegan árs-
mann frá 14. maí. Verður að
geta stiórnáð bifreið spítalans.
Hátt kaup. Sæmundur Bjam-
lxéðinsson. (164
Laghentur unglingsþiltur getur
fengiö atvinnu hjá Nóa Kristjáns-
syni. Sími 1271. (150
Stúlka óskast í vist. Grettisgötu
13- • (148
Telpa, 12—14 ára, óskast strax'
eöa 14. maí. A. v. á. (135
Stúlka óskast um tíma í hús í
miöbænum. A. v. á. (142
Vanúr mótoristi óskast til Vest-
mannaeyja. Sími 1003. (165
Stúlka óskast ,ca. 2 mánaða tima. Uppl. Njálsgötu 32 B. (147
Tvær stúlkur, önnur í eldhús, hin til útivinnu, óskast að Rauð- ará 14. maí. (146
Dreng, 15—16 ara, vantar í skóbúð. Uppl. i verslunirtni Veltu- sundi 1. (i44
Allskonar saum tekið, fötum vent og gert við. — Lindargötu 8A, uppi. (149
Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. A. v. á. (138
Hraust og barngóð stúlka ósk- ast# í vist nú þegar. Guöm, R. Magnússon, Bergstaðastræti 14. (132
Telpa eða unglingsstúlka óskast um mánaðar tima til að gæta • bama úti. — Svana Björnsson, Njálsgötu 3. (130
Óska eftir trésmið til að slá upp mótum. Kr. Kristjánsson, Vitastíg 13. (126 Fermingarföt saumuö eftir máli seljast fyrir kr. 100.00 til 115.00. Schram, Laugaveg 17 B. (91
Stúlka óskast i vist fram að slætti. Hátt kaup. Uppl. á Hverf- isgötu 80. (115
Föt tekin til kemiskrar hreins- unar og viðgerða,kemisk hreins- un kr. 10.00. Föt saumuð eftir máli, með besta tilleggi fyrir kr. 75.00. Schram, Laugaveg 17 B. Sími 286. (72
Stúlka, helst unglingur, óskast á lítið heimili frá þessum tíma til hausts. A. v. á. (159
i TAPAÐ-PUNDIÐ S
Á þriðjudaginn gleymdi frú ein 5 kr. seðli á húðarborðinu i búð Ben. S. Þórarinssonar. (141
Krakkahúfa tapaðist á Hverfis- götu á páskunum. Skilist Hverfis- götu 18, uppi. (137
Karlmannsreiðhjól i óskilum á Laugaveg 69. (127
r
KAUPSKAPUR
1
^^Vfenus
SKÓSVERTA
00 SKÓGULA
erbesi,
fæsf alsíaðar!
Einkau/nboðsmenn
EggeríKrisíjánsson & Co.
Litiö eikarbuffet og kommóða
til sölu. A. v. á. (139
Búöardiskur með skúffum ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 1642.
.,(136
Barnakerra og stxauborð til
sölu á Hverfisgötu 62. (f34
Fermingarkjóll er til sölu. Sími
415- (133
Falleg fermingarföt til sölu á
Laugaveg 58 B, uppi. (131
Nýtt skyr frá Amarholti fæst
i Matardeild Sláturfélagsins. —
Simi 211. (113
Hálft steinsteypuhús á kyrlát-
um staö til sölu. Sanngjarnt verö.
Væg greiöslukjör. Helgi Sveins-
son, Aðalstræti 11. Heima kl. 11-
1 og 6—8. (152
Hár við íslenskan og erlendan
búning, fáið þér best og ódýraat
í versl. Goöafoss, Laugaveg 5.
Unniö úr rothári. (222
Appelsínur 8 aura stykkiö, suðu-
súkkulaöi ótrúlega ódýrt. Tó-
baksverslunin Laugaveg 43. (162
Sjávarsandur, sjávarmöl,
holtasandur og holtamöl og
annað er til bygginga þarf, ávalt
til sölu hjáVömbílastöð Reykja-
vikur. Símar 971 og 1971. (79
Til sölu lítið hús á sólríkum
stað meö sannnefndu tækifæris-
verði. Húsið á aö seljast fljótlega.
Helgi Sveinsson, Aöalstræti 11.
(151
Ef þér þjáist af hægðaleysi, er
besta ráöiö að nota Sólinpillur.
Fást í Laugavegs Apóteki. Not-
kunarfyrirsögn fylgir hverri dós.
(20
Karlmannsreiðhjól i ágaattt
standi til sölu. Uppl. á reiöhjóla-
verkstæðinu á Laugaveg 20 A.
(163
Nokkurár góðar varphænur tii
sölu með góöu verði, Frakkastíg
2. (IÓE
Góður bamavagn til sölu. —
Tjarnargötu 11, efstu hæö. (158
Lítið notuö dragt, peysuföt og
tvennir kvenskór nr. 36 og 8 til
sölu. Uppl. Vesturgötu 20. Sími
1726. (15«
Lítiö hús á allstórri eignarlóS
við eina af bestu götum borgar-
innar er til sölu. Útborgun aö eins
kr. 3000. Helgi Sveinsson, Aöal-
stræti 11. Heima kí. 11—1 og 6—8
053
Ýms stærri og minni hús ávalt
til sölu. Lausar íbúöir 14. maí.
Helgi Sveinsson, Aöalstræti ir.
(i53
Byggingarlóð á góðu götuhomí
til sölu strax. Helgi Sveinsson,
Aðalstræti ii- „Heirna kl. 11—;í
og 6—8. (154
I
TILKYNNING
I
Kona sú að norðan, sem talaös
við undirritaðan viðvíkjandi sum-
arbústað, er vinsamlega beðin a#
koma aftur til viðtals. Guðmund-
Guðmundsson, Garösauka,
ur
Kaplaskjóli.
(140
REMINGTON. Elsta og
stærsta ritvélaverksm. heims-
ins. — Umboðsmaður þorsteinn
Jónsson, Landsbankanum. (605
Sá, sem tók karlinannsreiðhjól-
ið á Bergstaðastræti 34 B, skilí
því tafarlaust þangað. (157
r
LEI0A
1
Geymsluherbergi, hentugt fyrir
vörugeymslu, til leigu í rniðbæn-
um, Uppl. í skóversluninni Víöi,
(145
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
JLYNBLENDINGURINN.
„Ekki er eg viss um það. Hann þekkir þig ekki eins
vel og Poleon og Lee eða pabbi þinn.-----Eg hygg
aö best væri að segja ekkert um — um okkur — við
neinn.“ —
. „Hvers vegna?“ spurði hún og nam staðar. — „Þeir
vita alt hvort sem er, jafnskjótt og þeir sjá okkur. —
Eg get áreiðanlega ekki leynt því.“
„Eg er hygnari én þú í þessum efnum," hélt hann
áfram og sat fast við sinn keip. — „Við megum ekki
haga okkur eins og elskendur. -- Láttu mig ráða þessu.“
„Eg vil ekki vera með neinn leikaraskap,“ sagði hún
önug, eins og dutlungafullur krakki. — „Ef þessu á að
vera lokið þegar við komum að kofanum hans Lee’s,
þá vil eg heldur vera kyr hér það sem eftir er.“ —1
Hann réyndi að sannfæra hana, en var þó ekki viss
itm, að alt sem hann færi með væri rökrétt hugsaS. —
Að síðustu lét hún undan og niælti:
„Jæja, eg býst við aö þú hafir rétt fyrir þér og vitir
þetta betur en eg. — Og svo er annað: Smælingjarnir
eiga að hlýða.“
Þau gengu nú eftir áshryggnum stundarkorn, en fórú
svo n.iður með lækjarsprænu, sem rann i ána nokkuru
neðar. -- Þar fundu þau kofa Lee’s í þröngu dalverpi, t
skjóli við stórt furutré. — Námamaðurinn hafði sýni-
lega valið sér leitarstað í aðal-farveginum, rétt fyrir
neðan þar sem þversprænurnar komu í hann. — Og
Burrell fór nú að brjóta heilann um það, hvor lækur-
inn það mundi vera, sem bæri með sér gullið.
„Hér er enginn maðttr,“ sagði Necia kát. — „Við höf-
um orðið á undan þeim og sigrað.“
Þatt höfðu gengið hratt síðan í dögun. — Og þó að
klukkan væri nú orðin 2 fanst Neciu engin ástæða til
að matast, enda sagði hún, að þvílik töf gæti orðið þeim
til tjóns, því að hinir gæti komið á hverri stundu. — ‘
Þau gengu þvi strax niður að neðri mörkum á landar-
eign Lee’s og þar markaði Burrell sléttan flöt á trjá-
stofn og skrifaöi á hann að fyrirsögn Neciu. Þegar hann
var búinn, skrifaði hún nafn sitt undir og hafði hann
að vitni. — Því næst stikaði hann 440 skref, og helgaði
henni lóð næst fyrir neðan afmarkað land námamanns-
ins. — Henni var mikið í hug og skapsmunirnir voru
æstir. Henni fanst það ekki smáræðis heppni, að hafa
getað krækt sér í latnl á þessurn stað. Hún masaði jafnt
og þétt, hló og lék á als oddi. Og hún kunni sér ekk-
ert hóf.
„Nú skak þú merkja þér lóð næst fyrir neðan. mina,“
sagði hún. — „Hún gctur verið alveg eins góð og ef til
vill betri. — Það er ómögulegt að segja neitt um það
fyrirfram.“
Hann hristi höfuðjð. —
„Eg ætla ekki að nema land hér,“ sagði hann eftir
stundarbið.
„Þú verður að gera það,“ sagði hún og bar ótt á. —
Svo þagði hún andartak og mælti síðan með vonbrigði-
keim í röddinni: „Þú sagðist ætla að gera það, og jæss
vegna lagði eg kapp á að fá þig með mér.“
„Eg sagði ekki annað en það, að eg ætlaði að koma
með þér,“ mælti hann þá, eins og til þess að leiðrétta
orð hennar. — „Eg lofaði ekki að eg skyldi nema land,
enda'álít eg, að eg ætti ekki að gera það.---------Værí
eg ekki í herþjónustu horfði máliö öðruvisi við. En þetta
er land stjórnarinnar og eg er hennar maður. — Auk
þess ætti eg vísan fjandskap manna hér, Lee’s óheppna
og þeirra félaga, ef eg færi að keppa við þá um gull-
landið, og eg er ekki undir neinn ófrið húinn að sinni.
— Um þig er öðruvisi ástátt. Þú átt fullan rétt til lands-
ins. — Þegar Lee og þeir félagar allir hafa lokið land-
• \
námunx sinum getur hugsast að eg sjái mig um hönd.“
Hún leitaði allra hragða, en fekk hann þó ekki til að
breyta ákvörðtm sinni. — Hann var hinn þverasti, og
heimtaði, að hún tæki sér námaland á tveim stöðum i
viöbót, sitt við hvorn smalækitm. —- Lækir þessir féllu
í einn farveg skamt fyrir ofan kofann.
Hún mjótmælti þessu. „Enginn lielgar sér meira ens
eina lóð við satna farveginn. — Það er fost regla hjá
gullnemum.“