Vísir - 01.05.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 01.05.1926, Blaðsíða 4
TfSIR TRIUMPH Pitvélin er þektasta^ fullkomnasta og sterkasta ritvélin á meginlandinu. Stærsta iðnaðar- 0| verslunar- fyrirtæki Mið- evrópu nota ein- nngis Trinmph- ritvéiar. TRIUIPH- rltrélli kostar aðeiis kr. 350.00 hé; á stafinnm. Með næstu ferð e.s. Lyru, fáum við nýjar birgðir af Triumph ritvélum og eru enn þá nokkrar óseldar. F. H. Kjartansson & Oo, Reykjavik« PEEBLESS ERASHIG SOáP f>essi sápa gerir meira en að hreinsa; hún nærir skinn- ið og dregur fram æskuroða í kinnunum og hún um- Iykur þig með ilmi, sem hefir í sér fólgið seiðandi að- dráttarafl. Sápa þessi er búin til úr hínum völdustu efu- um og með aðferð sem algerlega er haldið leyndri og ekki notuð við tilbúning nokkurrar annarar sáputeg- uudar. Svo er hún vel pressuð, að ótrúlega lítið vatn er eftir í henni, og hún helst hörð, meðan nokkuð er eftir af kökunni. Samsetninginersvofidlkominsemverðamá. Peerless Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream og hinar heimsfrægu Erasmic raksápur fást i Parísarbúð- inni, Laugaveg 15. Einkaumboð á Islandi fyrir The Erasmic Company, Ltd., London og ParÍH. R. Kjartansson & Co. Feiknin öll af drengjaföt- um frá fermingaraldri, karlmannaföt, allar sortir, Sumar-yfirfrakkar. Mikið af kvenkápum, golftreyj- um og ótal margt flcira. Feiki ódýrt, en fallegt. Best að versla í FATABtJÐINNI. Kmimm Ný skúvinuu- stoia er opnuð í dag á Njákgötu 11. Allar viðgerðir á skó- fatnaði. Fljótt og vel af hendi Ieystur. Verðið Iágt. Virðingarfylst. Tryggvi Valdinutrsson. Nýjar vörur! Nýtt verð! Verðlagið svipað og fyrir ófrið. Athugið vörur okk- ar, og grenslist eftir verði, áður en þér gerið innkaup annarstaðar. VOROHÚSIÐ. Allap stæpðir blómstnrpotta nýkomnar. r .25. mksmis I 'Ti TAPAÐ-FUNDIÐ 8 Gullliringur merktur, tapað- ist fyrir nokkrum dögum sið- an. Skilist á afgr. Visis. (7 r TILKYNNING 1 Bjarg er steinsmíðaverkstæði, sein hefir það að markmiði sínu, að smíða legsteina með svo vægu verði og í svo fjölbreyttu úrvali, að allir viðskiftavinir geti fengið legstein við sitt hæfi. Teikningar til sýnis. Geir Magn- ússon, legsteinasmiður. Simi 764, Laugaveg 51. (30 Frá Alþýöubrauðgerðinni: — Til minnis. Aðalbúðir: Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Sími 1164. —« Brauð, kökur, mjólk, rjómi. — Baldursgötu 14. Sími 983. Brauð og kökur. (459 Dansskóli Sigurðar Gnð- mundssonar. Dansæfing í kvöld í Bárunni kl. 9Mj» stundvíslega (15 niður komin. Bergstaðastræti 29. (801 Kona metS 14 ára dreng óskai’ eftir herbergi, helst meö einhverju, sem elda má í. A. v. á. (18 14. mai. Uppl. í sima 41. úel Ólafsson, fátækrafulltrúa. (10 2—4 samliggjandi herbergi til Ieigu. Sími 1511. (880 Bjart, stórt herbergi, með forstofuinngangi til leigu. UppL á Laugaveg 18 A. (8 Herbergi dskast 14. maí. — Uppl. á óðinsgötu 16. (6 Lítil íbúð til lei.;c- frá 14. maí, að eins fyrir barn it og reglu- samt fólk, NjálSjC ui 42, niðri. (39 Góð íbúð, 3—4 herbergi ósk- ast 14. maí eða 1. júni. Tilboð merkt: „P. sendist afgr. Vísis sem fyrst. (38 3—4 berbergja íbúð og eld- hús, óskast fyrir 14. mai. A. v. á. (36 Reglusamur maður óskar eft- Ir litlu lierbergi í kyrlátu húsi. Nánari uppl. í sima 1798, kl. 6 —8. (26 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. mai. ]>riggja mánaða leiga fyrirfram. Sími 1348, (871 1 VÍNNA ff Unglingsstúlka óskast, til aö gæta barna, frá 14. maí. Sama staS fæst góöur barnavagn ódýrt. Lind- argötu 7. (24 Unglingsstúlka óskast i víst. A. v. á. (21 Telpa, xo—12 ára, óskast til atS gæta barna. Uppl. á Laugaveg 42, uppi. (ig Röskur sendisveinn getur fengið vinnu hálfan daginn. Schram, Laugaveg 17 B. (17 Maður, sem er vanur að lxirða kýr, óskast á heimili nálægt Reykjavík. A. v. á. (13 Stúlka óskast í góða vist til kaupavinnutíma. Uppl. á Bjarg- arstíg 15. (12 Góð stúlka, þrifin og vön mat- arlagningu, óskast til Vestm.- eyja. Hátt kaup. Uppl. á Hverf- isgötu 69, eftir kl. 7. (9 Stúlka óskasl strax eða 14. mai. Uppl. á Óðinsgötu 3- (1 Fjóra menn vantar á línubát strax. Uppl. Hótel Heklu, kl. 4 —6. (42 Unglingsstúlka, 16—18 ára, óskast á bamlaust heimili. —• Sömuleiðis óskast telpa til að gæta bama i sveit. Uppl. Tjam- argötu 14, uppi. (40 Stúllcu vantar mig 14. mai til innanhúsverka. Greta Ásgeirs- son, Gróðrarstöðinni. Sími 780. (33 Dugleg stúlka óskast nú þegar eða 14. maí til þorsteins ]>or- steinssouar, hagstofustj., Lauf- ásveg 57. (27 Hraust unglingsstúlka óskast í vist í sumar. Uppl. á Skóla- vörðustig 27. (921 Unglingsstúlka óskast á Berg- staðastræti 29. (903 Á Skólavörðustíg 5 ern saum aðar dömukápiu’, dragtir og kjólar. Guðbjörg Guðmunds- dóttir (áður á Grettisgötu 2). (913 Barnavagn til sölu meö tæki" erisveröi. A. v. á. (23 I’vær dragtir til sölu ódýrt. Hvérfisgötu 35. (22 Góö barnakerra til sölu á Hverf- isgötn 4.4.. Til sýnis kl. 7—8. (20 Notaður ofn til sölu Braga- ötu 33. (11 Kvenrykfrakki ásamt ýmsis eira til sölu, á Barónsstíg 32. (5 Ibúðarskúr til sölu, stærð 10 X 4 álnir. Verð 1400 kr. UppL arónsstíg 32. (4 Ilin heimsfrægu Aconsticon heyrnartæki (mismunandi styrk- leiki), ávalt fyrirhggjandi hjá Ingibjörgu Brands, Lækjargötu 8. Sími 1501. (3 Eegent reiðhjólin, marg eftír- sptu-ðu (16 ára reynsla hér á landi), fást nú í öllum stærðum, en að eins kesta tegundin, sera er afar ódýr eftir gæðum. (Ekk- ert kostar að líta á þau). Ingi- björg Brands, Lækjargötu 8. — Sirni 1501. (2 Nýlegur hjólhestur til sölus með tækifærisverði á Baldurs- götu 11, uppL (44 gjjggr- Sjávarsandur. Mánudag- iun 3. maí gefst mönnum kost- ur á sandi úr pramma við stein- bryggjuna. Fluttur um bæinn fyrir sanngjamt verð. Vöruhíla- stöðin. Simi 1006. Meyvant. (43 Nýlegur barnavagn er til söh? á Laugaveg 66, niðri. (41 Góður kvenlijólhestur og not- uð eldavél til sölu, á Bragagötu 33. (37 Ágætt kvenhjól mjög ódýrt til sölu. Uppl. á Laugaveg 18 B. (35 Hjólhestamótor til sölu. Verð kr. 120.00. A. v. á. (34 Góður bamavagn til sölu á Grettisgötu 22 D. (32. Ódýr körfustóll tD sölu. A. v. á. (31 Til sölu: Borð8tofuborð, rúm- stæði og kommóða. Skólavörðu- stíg 15. (29 Barnavagga óskast til kaupS eða leigu. A. v. á. (28 Húa til sölu. Lítið hús nýsmíð- að alt laust til íbúðar hefi eg verið beðinn að selja. •— Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22. (25 Hár við íslenskan og erlend- an búning, fáið þið best og ódyr- ast í Goðafoss, Laugaveg 5. — Unnið úr rothári. (324 Nýkomið nýtt skyr frá Amar- arholti. Matardeild Sláturfélags- ins. (929 Ýmsa hluti vel smiðaða, úr góðu efni, vilja allir eignast, frá Jóni Sigmmidssvni, gullsmið. (429 PÉLA.OSPB ÍNTS Ul&JAH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.