Vísir - 07.05.1926, Side 1

Vísir - 07.05.1926, Side 1
Ritetjóri: PÁLL STKINGRlMSSON. Slxni 1600. Aígreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R. Sími 400. 16. ár. Föstudaginn 7. mai 1926. 104. tbl. GAfflLA BÍO Módurást Sjónleikur i 6 þáttum. Leikinn af 1. flokks þýsk- um leikurum. Aðalhlutverk leika: Henny Porten, Erna Morena, Wilhelm Dicterle. Johs. Fönss syngur á plötu: O, Isis. Drykkjuvísuna (úr De lyst- ige Koner), Kommer I snart, I Husmænd, Jens Kuk o. fl. Hljóðíærahúsið. ^ V Nýkomið: Cheviot, Klæði, Dömukamgarn. . m Knsij Á morgon laugardag er síðasti dagur út- sölunnar i versluninni Baldurs- brá, Skólavörðustíg 4. Jón Björnsson & Co. Kjólatau einlit, afarfjölbreytt litaúr- val nýkomið. Alúðarfylstu þalíkir til allra, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Birnu Guðrúnar. purí^ur Jónasdóttir. Karl Stefán Daníelsson. Af hjarta þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- iið og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og systur, Guðríðar Ingimundardóttur. Reykjavik, 7. mai 1926. Börn og systkini hinnar látnu. ini 'H ij Laxveiðin í Eilidaánum er boðin á leigu í sumar, eins og siðastliðið ár. Væntanleg til- boð, merkt: „Laxveiði“, séu komin til skrifstofu Rafmagns- veitunnar, eigi síðar en kl. 11 f. h. þ. 14. þ. m., og verða þá lesin upp að bjóðöndum viðstöddum. — Rafmagnsstjórnin er ekki bundin við að samþykkja hæsta tilboð, og áskilur sér rétt til að hafna öllum boðunum. — Nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar. Reykjavik, 6. mai 1926. Rafmagnsveita Reykjavíkux1. Utiæfmgar íþróttafélags Reykjavikar hefjasf föstudaginn 7. mai kl. 8 síðdegis á gamla iþróttavell- inum, og verða fyrst um sinn þriðju-, föstu- og sunnudaga kl. 8 síðdegis. Skorað á alla félaga sem œtla að æfa, að byrja sem allra fyrst. F.Ii. stjórnar íþróttafélags Reykjavíkur. Jón Kaldal. Ólafui* Sveinsson. Skemtun í Nýja Bíó laugardaginn n. k;. kl. 71/, f. Raxnasöngflokkur syngur undir stjórn hr. Aðalsteins Eiríkssonar. H. Sr. Ragnar Kvaran: Ræða. III. Frú Guðrún Sveinsdóttir: Einsöngur. Hr. Emil Tlior- oddsen aðstoðar. IV. Hr. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestur. Aðgöngumiðar kosta 2.00 kr. og verða seldir i Nýja Bíó frá kl. 4, laugardag og við innganginn. Sumargjöfin. Aðaliundur félagsins „Landnám“ verður haldinn laugardaginn 15. þ. m. Nánara auglýst siðar um fundarstað og fundarefni. Stjómin. NÝJA BtO Víkingurinn „Ksptaja Blod" Sýnd í sídasta sinn i kvöld. I I. O. G. T. 40 ára afmæli unglingareglunnar á íslandi verður haldið hátiðlegt sunnudag- inn 9. maí. Kl. 2 e. h. Baxnag'uðsþjónusta í dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). Allir ungtemplarar eru beðnir að mæta við templ- arahúsið kl. V/4, veríður þaðan gengið í kii'kju. Kl. 5 e. h. Afmælishátíð unglingast. Æskan nr. 1 í Good- templarahúsinu. Til skemtunar: Einsöngur, upplestur, píanósóló, sjónhverfingar, kórsöngur, gamanleikur o. fl. príðjudaginn 11. maí kl. 8 verður skemtun í Goodtemplara- húsinu, sem foreldrum og vandamönnum félaga Æskunn- ar er vinsamlega boðið á. Félagar Æskunnar vitji ókevpis aðgöngumiða í templara- húsið kL 5—8 í dag. Gæslumenn Æskunnar. ÚTB0Ð peir er kynnu að vilja gera tilboð i að mála að utau: Bókhlöðuna við Hverfisgötu og Stjórnarráðshúsið, vitji upp- lýsinga á teiknisfofu húsameistara rikisins. Reykjavik 6. maí 1926. Gaðjón Samóelsson. » Teggfóðnr. Málning. Veggfóðnr nýkomið i mikln tirvall. Simi 1498. Málarinn, Rankastræti 7.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.