Vísir - 07.05.1926, Page 3

Vísir - 07.05.1926, Page 3
VlSIfl Bókarírego. Ásgeir Ásgeirsson: Kver og kirkja. Rvik 1925. Bókav. Arsæls Árnasonar. As-geir heíir gefiS hér út í bók- arformi gveinar þær, sem hann ritaSi í „Timann“ fyrir nokkuru um „kveriö“ og kirkjumálin al- ment, og er bókinni skift eftir efni í tvo höfuökafla, KveriS, bls. ; I—84, og Kirkjan, bls. 85—173.1 Greinar þessar vöktu mikla at- hygli og umtal, er þær birtust fyrst, og mikinn ágreining, eins og vant er að vera, þegar hiklaust er tekiö á gömlum deiluefnum og hleypidómum. Bersögli höfundar og sannleiksþor hreif menn og vakti og ýtti ónotalega viö mcirgu þvi, sem lifir á ómaklegri hefö og andlegri leti mannanna. í þessari bók tekur höf. einkum fyrir ýmsar kenningar „kversins" (iíelgakvers) frá sjónarmiði hinn- ar nýrri guðfræði, og rekur þær sundur meö rólegri alvöru, en hiklaust og hlífðarlaust. Hann sýnir fram á það, hvemig æfa- gamall gyðingdómur og ramm- fJókin, smásmugleg miSaklagu’ö- fræöi og hlálega úreltar manna- setningar er enn þann dag í dag borið á borð fyrir lítt þroskaöar barnssálir, hismiÖ og hratiö hirt, en sjálfu lífsins vatni niður slökt, boðskap Krists og kenningu ihans. Og að mörgu er vikið í bókinni, svo sem sleggjudómum kversins um önnur trúarbrögö en „hina emu réttu trú“, þ. e. lúterska kenningu. Höf. vill ekki láta um alla framtiö flækja kenningu Krists, sem er einföld og háleit, með þunglamalegum þrautaskýringum læröra manna og sérviskuspek- inga frá löngu liönum öldum; hann vill meta meir réttláta breytni, kærleika og mildi hjart- ans, heldur en harövítuga trúar- sannfæringu og þrætukendar játn- ingar. Og höf. er að því leyti há- lúterskur, aö hann vill ekki að menn glæpist svo á sannjeikanum, aö þeir reyni að umflýja villu páfadómsins með því að gera Lúther að nýjum páfa og óskeik- ulum í öllu. Höf. þorir að treysta þjóð sinni til þess að eiga sér og vernda í landinu kristna kirkju, eftir sínu eigin eðli og þeirri trúarþörf, sem ríkust er í lund hennar. Hann vill láta „kenna kirkjuna til nafns Krists eingöngu, og væri það vor sómi“, segir hann. „En til þess þurfum vér að hafa það skap, að þora að g*era fleira en áður hefir verið gert annarsstaðar. Það ósjálfstæði, að þora ekkert að hugsa eða gera, sem ekki hefir áður verið liugsað eða gert á Norðurlöndum eða í Danmörku, á hér ekki lieima. Islensk kirkja er .engin annexía frá Danmörku." Nei. Höf. er ekki þeirrar trú- ar, að hér á landi sé ekki nema fá- mennur hópur „guðs vina“, sem þar að auki verði að sækja afl og Egg á 15 aura. Isl. smjör 2 kr. pr. Yi kg. — Allar aðrar 'vörur með álika lágu verði. Gunnap Jónsson, Sími 1580. Vöggur. Beitusíld, nýveidd, fæst 1 Herdubreid. lif út yfir pollinn um naflastreng heimatrúboðsins danska, ef djöf- ullinn eigi ekki að troða þá undir kiaufum stnum. Stíll höf. er kjammikill og þungur í rásinni. Sumstaöar er ekki laust við að höf. seilist eftir tilvitnunum og líkingum meir en þörf er á. En þungur unditstraum- ur er í öllu ritinu, hreinskilni og þróttmikil einurð. Og víða hvar dynja setningamar, hver af ann- ari, rammar og þungar eins og hamarshögg. Og víða eru í ritinu þungar ásakanir faldar í einföld- um og rólegum skilgreiningum. En ritinu ihefir verið játað með þögninni af þeim fyrirsvarsmönn- um „kvers“ og kirkju, sem þó em sökunum bomir. Hvernig stendur á því, að hinir „rétt-trúuðu“ kirkjunnar menn segja ekkert við þessu? Halda þeir, að ekki verði tekið mark á Ásgeiri, af því að hann er guð- fræðingur? Hvort er nú heldur um hina „rétt-trúuðu“ menn, að þeir þegi af umburðarlyndi og kærleika eða af klókindum? En annaöhvort mun nú gera verða: að hrekja orð Ásgeirs eða taka þau til greina. Tómlætið hentar ekki um þvílík mál, og vita mega menn það, að bók Ás- geirs mun ekki verða til þess að styrkja „hið undarlega traust sumra manna á gagnsemi gamalla ósannanda“, eins og Ásgeir kveð- ur að orði einhversstaðar í bók sinni. Eilífur Guðrúnarson. Sudfeldt’s Buttermilch sápa. Svalaxtdi, mýkjandi og hpessandí fyrir höpundið. Eyðir úthpotum og bólum. Kemup í veg fypip óeðlilegan roða á andlitinii. Fypip veiltt liörund, jafnvel smábaraa, er þessi sápa tilvalin. Til að gefa öllum tækifæpi á að peyna þessa fpamúpskapandi góðu sápu, vepður hún fyrst um sinn seld í búðunum fyrir aöeins 75 aura 1 1' 1 stykkið. .. 9 Vandið sápuval yðar og kaupið aðeins það besta. Nafnið á langbesta gó Ifáturðinum er | Fæst í ölluui verslunum. Íslenskíp listamenn. Hagur islenskra listamanna hefir ævinlega veiið þröngur, og er ekki annað sýnilegt en hann verði þeim mun verri sem hsta- mennimir verða fleiri, þvi að styrkveitingar vaxa ekki í hlut- falli við fjölgun listamanna, og þjóðin hefir ekki efni á að kaupa listaverkin, hversu fegin sem hún vildi. Mér hefir komið til hugar, hvort Listvinafélagið vildi ekki gangast f>TÍr að koma upp sýn- ingu islenskra listaverka í Lon- don, svo að „heiminum" gæfLst kostur á að sjá, hvað Islending- ar leggja af mörkum í þeirri grein. Eg hygg, að meiri greiði yrði ekki gerður íslenskum listamönnum. J?á gæfist þeim kostur á að heyra þá dóma, sem þeir eiga engan kosl á hér heima, og ef einhverjum yrði tekið vel, þá væri honum — eða þeim — vis von markaðar er- lendis, en það er í raun og veru lífsnauðsyn hverjum islenskum listamanni, sem ekki unir því að vera dæmdur til ævinlegrar fá- tæktar. — Sumir listamenn vor- ir hafa fengið svo mikið orð á sig, að treysta má því, að slik sýning sem þessi yrði ekki land- inu til minkunar. Hins vegar má búast við því, að hún yrði sum- Persil, sjálfvinnandi þvottaefnL Dixin, sápuduft. Henko, blæþvol. Ata, ræstiduft. Fægilögur á flöskum. pessar vörur eru jafn nauð- synlegar þvottakonum í hrein- gerningunni. 4 hásetar, vanir linuveiðum, geta fengicj pláss á guftiskipinu „Namdal“. Karlmanna- HATTAR, harðir og linir. Enskar húfur Nýkomið i fjölbreyttu úrvali. [6111 jHCOBSEH. um vonbrigði. En væri þá nokk ur skaði skeður, þó að einhverj- um yrði lítill gaumur gefinn? Væri það ekki holl hvöt til þess að taka sér fram eða hætta tæka tíð? Lv. Engimi sköllóttur lengur. Reynslan er sönnmi. Ef þér noti'í hinn ágæta aÓ'ÓL HÁRELBXÍR, varð- vritið þér ekki að eins það hár, sc-m þér hafið heldnr -jaið þér það aukast. RÓSÓL-HÁRELj EXtR styrkir hársræturnar og eykur þannig þéttleika og fegurð hársins. RÓSÓLHÁRELEXÍR er s'erkt sóttkveikjuhreinsa «dy og ver því harið fyrir hársjúkdómum og eyðir þeim kvillum, er þegar fyrirfinnast. þ RÓSÓL-HÁKELEXÍR eyðir allri flösu. hreins- &r hárrótma og læknar hárrot og hármissi. Sé hver, sem vill fá mikið og f .llegt hár, og um leið forðast skalta, notar RÓSÓL HÁRELEXÍR. Fæst hjá rðkurum, hárgreiðslustofum og^Laugavegs ApotekL Efaagerð Reykjaviknr. Sveitamenn! Reipakaðall. Vagnyfirbreiðslur. Silunganet, allar stærðir. Silunganetagam. Laxanetagam. Silungsönglar. Olíuföt, allskonar. Gummístígvél. Hverfisteinar. Tjöld, margar stærðir. Málningarvörur, allskonar. Femis, tvær tegundir. Skógam. Vinnuföt, allskonar. pessar vömr kaupið þið ódýrastar í Jarðepli ísl. úr sandgörðum, óvenju góð, fást í dag og næstu daga í heál" um pokum og lausri vigt hjá Kristjáni Jónssyni, Bergstaðastr. 49, Liverpool-útbú, Laugaveg 57, og í 99 V eiöafær aversl. GEYSI R“ Nýkomið í Fatabúðina,: Mikið úrval af Ijómandi fallegum karlmanna- og drengjafötum ogyfirfrökk- um, peysum, vestimi, sokk- um, regnkápum, treflum o. fl. Hvergi eins ódýrt í borginni. FLIK-FLAK Jafnvol viðkvœmnstn litir þol* Flik-Flak þvottinn. Sérhver mislitur kjóli eða dúknr úr fínnBtu efnum komur óskemdur úr þvottinum. FIik-Flak er alveg óakaðlogt;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.