Vísir - 07.05.1926, Síða 4

Vísir - 07.05.1926, Síða 4
VlSIR Trolle & Rothe hf. Rvík, Elsta Tátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta Llokks vá- tryggingarfélögumD Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabæUur* • Látið þvi aS efns okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er ySur áreiðanlega borgið. BLOANS or laniíótbi oiJdastft „LINDIENT" i hcia i, og þúaund- ir u.anna rciða sig á þ*ð. Hitar Btn x og linai veiki. Er borið á án nuningu. Selt i öliuru lyfja; búðum. NakvuBinar notkunarreglur v iyig]a hverri Óóuku. —' íK*. * SLOANS LINIMENT Einalang Reykjaviknr Kemisk latafarelusnn og lltnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símneíni: Etnalang. Hreiosar meS nýtisku áhðidum og aðferðum allao óhreinan fatnaf og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt og breytir um lit eftir óskum. Byknr þsglnði Sparar lé. Teggfóður fjölbreytt órval, mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Ásbjörnsson, Sími 1700. Laugáveg 1. Tilbúinn Karlmanua- [átnaður mikið og gott úrval ný- komið. Óheyrilega lágt verð. Kamgarnsnærfatnaður mjög ódýr. Komið og spyrjið um verðið. V ÖRURÚSIÐ riiii gerir 1H1 gtaða. Kassimir- sjöl afar falleg og ódýr, nýkomin. Vepsl. Oullfoss9 Suni 599. Laugaveg 3. VINNA | Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast frá lokum eða 14. maí. Uppl. á Bergþórugötu 13, uppi, frá kl. 7—8 síðd. (256 Stúlka óskast i vist. Hjálmar Bjarnason, Frakkastíg 22. (259 Mann vantar á gott heimili suður með sjó. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 48 (vinnustofunni). (257 Unglingsstvi ía óskast frá 14. maí. Ólöf Guðhnindsdóttir, Lækjargötu 2, uppi. (255 Maður, vanur innlieimtustörf- um, óskar eftir atvinnu við inn- heimtu o. fl., helst fastri vinnu. A. v. á. (248 Unglingsstúlka óskast í vist til Helga Eiríkssonar, Tjarnargötu 11, uppi. (247 Stúlka óskast i vist. óðinsgötu 8 A. # (244 Dugleg eldhússtúlka óskast að Sunnuhvoli, sem fyrst. Hátt kaup. (243 Stúlka óskast fyrri hluta dags frá 14. mai. Uppl. Nönnugötu 12. (242 Stofustúlka óskast nú þegar á Hótel Island. (239 Unglingsstúlka, óskast í létta vist í vor og sumar í sumarbú- stað, skamt frá bænum. Uppl. Tóbaksversl., Laugaveg 43. (279 Stúlka óskast 14. mai. Geir- Jjóra Ástráðsdóttir, Lindargötu 1- (278 Stúlka eða unglingur óskast til morgunverka. Uppl. í sima 1021. (275 Unglingsstúlka óskast til að vera úti með ungbarn. Síini 151. (271 Stúlka óskar eftir ræstingu í búðum eða skrifstofum. A. v. á. (267 Unglingstelpa óskast nú þeg- ar eða 14. maí. Guðrún Sigurð- ardóttir, Klapparstíg 20. (266 Stúlka óskast á gott heimili í Rangárvallasýslu. — Uppl. Laugaveg 48 (vinnustofunni). (262 Unglingsstúlku, 14—15 ára, vantar til að gæta barna. Uppl. á fórsgötu 13. Simi 1673. (260 Stúlka 14—16 ára óskast í vist 14. maí, til Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4. (213 Stúlka óskast í vist til Sigur- jóns Jónssonar, Öldugötu 12. (125 Unglingsstiilka óskast í vist (429 Unglingsstúlka óskast í vist 14. mai. — Kristín Norðmann, Vestnrgötu 20. (214 r TILKYNNING I Bjarg er steinsmiðaverkstæði, sem, hefir það að markmiði sínu, að smíða legsteina með svo vægu verði og i svo fjölbreyttu úrvali, að allir viðskiftavinir geti fengið legstein við sitt hæfi. Teikningar til sýnis. Geir Magn- ússon, legsteinasmiður. Sími 764, Laugaveg 51. (30 HÚSNÆÐI Maður, sem býr einn með móður sinni, óskar eftir 3 her- bergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl. hjá Búnaðarfélagi íslands. (254 2 stofur til leigu fyrir ein- hlcypa. Uppl. Nönnugötu 1 A. (245 Til leigu 2 herbergi og eldhiis i sólrikum kjallara (að mestu Ieyli ofan jarðar) gegn því að hlutaðeigandi kosti innréttingu á þeim. Takist samningar sti'ax gæti íbúðin verið leigufær 1. júlí. Tilhoð merkt: 100, leggist á afgiv blaðsins. (282 2 samliggjandi herbergi og aðgangur að eldhúsi, eða 2 stór- ar stofur sín i hvoru lagi til leigu 14. maí. Uppl. hjá Sigríði Finnbogadóttur, Bergstaðastr. 50. (276 Tvö samliggjándi herbergi, sem nota mætti sem skrifstofur, eða sem stofu og svefnherbergi, eru til leigu frú 14. mai. pórunn Siemsen, Ingólfsstræti 5. (272 2 sólrik samliggjandi Iier- bergi til leigu, í nýju steinhúsi með miðstöðvarhitun, á besta stað í bænum. Uppl. í síma 116. (228 Ágæta íbúð fær sá til leigu, seinniparlinn í sumar, sem lán- ar 2—3000 krónur, gegn áreið- anlega bestu fáanlegri trygg- ingu. Tilboð merkt: „90“, send- ist afgr. Vísis. (232 lUIiraW 1 llll 1 ■ lra>^di«Luwis9ii»| i TAPAÐ - PU N DIÐ 9 Peningaveski tapaðist í Nýja Bíó 5. þ. m. A. v. á. (252 Kvenúr, merkt: „ELLY“, tap- aðist síðastliðinn sunnudag, á leið upp að Árbæ. A. v. á. (251 Tapast hafa 5 myndir, frá ljós- myndastofu Óskars & Vignis, upp á Laugaveg. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 74 A. (241 Sá, sem tók reiðhjól í mis- gripum á Laugaveg 8 i gær, er beðinn að skila þvi aftur og taka sitt í staðinn. (281 Á þriðjudag tapaðist taska, innarlega á Hverfisgötu. Skilist á Caffé Island. (268 | KAUPSKAPUR Tilsölu: Góður sumarbústað- ur, ásamt rétti að erfðafestu- landi, skamt frá bænum. Jónas H. Jónsson. (258 Barnavagn til sölu eða í skift- um fyrir kerru. A. v. ú. (253 2 ný Hamlet-reiðlijól (kven- og karlmanns) til sölu með tæki- færisverði hjá Duus-verslun. (250 Litið notað karlmannsreiðhjól til sölu með tækifærisverði. Sig- urður pórðarson. Sími 406. (249 Barnakerra til sölu og her- bergi til leigu Bragagötu 36. (246 Sumaxkápa á tveggja úra gam- alt bam til sölu á Njúlsgölu 15, niðri. (240 Jaffa og blóðappelsínur stór- ar og góðar nýkomnar. Reykj- arpípur „Masta“ o. fl. ágætar tegundir með undra lágu verði. — Tóbaksvörur, sælgæti, niður- soðnir ávextir, öl og gosdrykk- ir og ótal margt fleira, ómiss- andi fyrir sunnudagsferðir. — Að eins góðar vörur með al- lægsta verði. Tóbaksverslunin, Laugaveg 43. (280 Tjakl til sölu. Til sýnis á Öldu- götu 8. (277 Barnakerra með tjaldi til sölu fyrir lágt verð á Vesturgötu 53 B. (274 Garðplöntur, margar tegund- ir, fást keyptar á Skólavörðu- stíg 5, niðri, frá kl. 8—12 árd. Sími 1323. (273 Notað kvenreiðhjól til sölu í Bankastræti 2. (270 Hnisuspik fæst ódýrt. A. v. ú. (269 Borðsto f uhúsgögn úr eik til sölu með tækifærisverði og ef til vill gegn afborgun. Einn- ig tveir barnavagnar, gassuðu- vél, og rafmagnslampar. A. v. ú. (265 Auk hinna þjóðfrægu legu- bekkja (dívana) hefir Húsgagna- versl. Áfram, Laugaveg 18 einn- ig fyrirliggjandi allar tegundir af liúsgögnum. Er því ráðlegt fyrir alla, sem húsgögn þurfa að kaupa að koma þangað. Sími 919. Á264 Góðar íslenskar vörur. Hangi- kjöt, smjör, harðfiskur, tólg, sauðskinn, egg. Lágt verð. —• Versl. Grettisgötu 53. Sími 1625. (263 Hnakkur til sölu í Skólastr. 5, verð kr. 25.00. (261 Ymsa hluti vel smíðaða, úr góðu efni, vilja alh’r eignast, frá Jóni Sigmundssyni, ’gullsmið. strax eða 14. maí. Sérherbergi.. A. v. á. (19G Ef þér þjáist af hægiSaleysi, er besta ráSiS aS nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki, Not- ■kunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (20* Veggmyndir fallegar og ódýr- ar. Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. (811 Fataefni i stóru úrvali, ný- komin. Föt saurnuð fljótt og vel. H. Andersen & Sön. (424* Hár við íslenskan og erlend- an búning, fáið þið best og ódýr- ast í Goðafoss, Laugaveg 5. — Unnið úr rothári. (324* Hin margeftirspurðu, ágætu seðlaveski komin aftur. Mikið lækkað verð. Ágætar fermingar- og tækifærisgjafir. Handkofort seld með miklum afslætti. — Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 346. (79 FÉLAGSPRÍNTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.