Vísir - 10.05.1926, Blaðsíða 4
VlSIR
Húspláss.
Eitt til 2 herbergi og aðgang-
tir að eldhúsi óskast frá 14. maí
eða seinna. Húsaleigan verður
greidd fyrirfram. — Uppl. hjá
Gunnari Sigurðssyni, Von, Sími
448 (2 línur).
/
Tilbúinn
Karlmanna-
íatnaður
mikið og gott úrval ný-
komið.
óheyrilega Iágt verð.
Kamgamsnærfatnaður
mjög ódýr.
Komið og spyrjið um verðið.
V ÖRUHÚSIÐ
Fallegustu fötin
og frakkarnir sem nokk-
urntíma hafa komið til
Ilandsins, nýkomið í Fata-
búðina, úr bestu ensku og
frakknesku efni. — Sniðið
óviðjafnanlegt.
Kvenskinnhanski, fóðraöur, tap-
aöist i síöastliöinni viku. Skilist
á afgr. Vísis. (346
Brúnn skinnhanski tapaðist í
miðbænum á laugardaginn. —
Finnandi er vinsamlega beðinn
að skila honurn á Laufásveg 18.
(347
Stálgrár frakki glataðist úr
bíl á móts við Grafaholt á
mánud. var. Finnandi er beðinn
að skila á Hótel Heklu, gegn
fundarlaunum. (374
§ HÚSNÆÐl
Góð íbúð, 2—3 herbergi og eld-
hús, óskast 14. maí. Mikil fyrir-
fram greiösla. Góö umgengni.
Uppl. í >ma 1229. (343
2 hei rgi með aðgang að eld-
húsi til teigu. Uppl. á Bergstaða-
stræti 50. Sigríður Fhmboga-
dóttir. (36ti
tbúð óskast. Éngin böm. Til-
boð merkt: „50“, sendist afgr.
Vísis. (348
Tvö samliggjandi herbergi,
sem nota mætti sem skrifstofur,
eða sem stofu og svefnlierbergi,
eru til leigu frá 14. maí. pórunn
Siemsen, Ingólfsstræti 5. (272
íbúö vantar mig í Austurbæn-
utn, 2—4 herbergi og eldhús, helst
sem næst Frakkastíg 16. Georg
Finnsson. Sími 870. (306
Gott herbergi óskast til leigu
nú þegar eða 14. maí, helst með
húsgögnum. Uppi. í sima 333.
(333
3 herbergja íbúð með eldliúsi,
búri og góðri geymslu til leigu
í góðu húsi. Tilboð merkt 4,
sendist Vísi. (330
Góð 2—3 herbergja íbúö óskast.
Fyrirframgreiðsla yfir sumarið.
Sírni 1315. (304
Bjöft og rúmgóð stofa; rafljós,
miðstöðvarhiti, á sólríkum, kyr-
látum stað, til leigu. Holtsgötu 7B.
(283
Stúlka óskast fyrri hluta dags
14. maí. Uppl. Nönnugötu 12. (345
Árdegisstúlka óskast, getur vei'-
ið laus kl. 3. Verður að sofa úti
í bæ. Uppl. Laugaveg 24, uppi.
(342
Unglingsstúlka óskast í vist.
Uppl. Tjamargötu 11, uppi. —
Helgi Eiriksson. (362
Stúlka óskast til húsverka um
tveggj.a mánaða tima frá 14.
maí. Uppl. Hólatorg 2. (358
Stúlka óskast í vor og sumar,
líka drengur 12—14 ára, á eitt
með bestu heimilum í Borgar-
firði. Hátt og ábyggilegt kaup-
gjald. Uppl. Óðinsgötu 30. (353
Stúlka vön afgreiðslu óskast
14. maí í Bernhöfts-bakarí. (352
Stúlka óskast óákveðinn tima,
að stunda veika konu. Uppl. á
Hverfisgötu 60, uppi, í kveld kl.
6—8. (351
Roskinn kvenmaður óskar
eftir vist, hálfan eða allan dag-
inn og herbergi á sama stað. —
Uppl. á Grundarstig 5, efri hæð.
(357
Unglingsstúlka óskast í sumar.
Uppl. á Laugaveg 81, niðri. (340
Vantar stúlku austur í Hruna-
mannahrepp í sumar ,helst frá
næstu mánaðamótum. Uppl. i
kveld kl. 8—9 Laugaveg 65. —
(375
Stúlka óskast í vist nú þegar
á Hótel Heklu. (373
Stúlka óskast í vist 14. maí.
Jóhanna Sælierg. Strandgötu 29
B. Hafnarfirði. Simi 36. (369
Stúlka óskast 14. maí. Geir-
þóra Ástráðsdóttir, Lindargötu
1. (278
Stúlka óskast i vist óákveðinn
tíma. Uppl. í síma 1063. (323
Stúlka 14—16 ára óskast í vist-
14. maí, til Jóns Hjartarsonar,
Hafnarstræti 4. (213
Ung stúlka óskast í mjög
hæga vist. — Uppl. Vestm'götu
17; ' (316
Stúlka, óskast, porsteinn por-
steinsson, hagstofustjóri, Lauf-
ásveg 57 (nýtt hús). (327
Nokkrir nýir legubekkir
(dívanar) til sölu. Uppl. í síma
1730. (356
Besta isjálfyinnandi þvottaefnið,
fæst í eftirtöldum verslunum:
Verslun Jóns Hjartarsonar & Go., Hafnarstræti 4.
----- Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1.
----Guðmundar Hafliðasonar, Vesturgötu 48.
Vísir, Laugaveg 1.
Guðjóns Jónssonar, Ilverfisgötu 50.
Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu 49.
„Merkúr“, Hverfisgötu 64.
Guðmundar Jónssonar, Skólavörðustíg 22.
Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28.
Guðmundar Sigurðssonar, Grettisgötu 53.
Ólafs Ámundasonar, Grettisgötu 38.
Guðmundar Jóhannssonar, Baldursgötu 39.
Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 2.
„Vaðnes“, Klapparstíg 30.
Eiríks Leifssonar, Laugaveg 25.
ólafs Gunnlaugssonar, Holtsgötu 1.
„Vaðnes-útibvi“, Grímsstaðaholti.
Hjálmtýs Sigurðssonar, „Breiðablík“.
Ólafs Jóhannessonar, Laugaveg 79
og Grundarstíg 2.
Ásgeirs Ásgeirssonar, pingholtsstræti 21.
Nýlenduvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstr. 23.
Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastr. 19.
Björns pórðarsonar, Laugaveg 47.
Jóh. V. H. Sveinssonar, Fi'eyjugötu 6.
Jólv. Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63.
„pórsmörk“, Laufásveg 41.
„pörf“, Hverfisgötu 57.
Guðmundar Breiðfjörð, Laufásveg 4.
Kristínar J. Hagbarð, Laugaveg 26.
Eggerts Tlieodórssonar, Bergstaðastr. 35.
Halldórs Jónssonar, Hverfisgötu 84.
Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37.
Péturs Ottesen, Bergstaðastræti 33.
Andrésar Pálssonar, Framnesveg 2.
porsteins Sveinbjörnssonar, Vesturgötu.
„Merkjasteirin“, Vesturgötu 12.
Gunnars Gunnarssonar, Laugaveg 53 B.
Einars porgilssonar, Hafnarfirði.
Jakobs Sigurðssonar, „Jakobsbúð“, Hafnarf.
Jakobs Sigurðssonar, „Borg“, Ilafnarfirði.
Formiðdagsstúlka óskast
í sumar. Sigr. Sigurðard„ Skóla-
vörðustíg 17 A (376
Stálka óskast fyrri hluta dags,
íram aS slætti. A. v; á. (338
Telpu vantar til að gæta barna.
Hólmfríður Maack, Ránargötu 30.
(337
Kvenmaður (helst roskinn),
óskast til að sjá um lítið heirn-
ili. Uppl. á Óðinsgötu 30. (365
Tilboð óskast i að slétta utan
með steinlími og ganga frá
hurðum og gluggum, á húsinu
nr. 93 við Hverfisgötu. Nánari
upplýs. hjá Sveini Jónssyni,
Hverfisgötu 93. Heima kl. 8—9
siðd. (364
Telpa um fermingu óskast. —
Klapparstig 12, niðri. (363
Telpa 12 til 14 ára óskast til
að gæta barna nú þegar eða 14.
maí. Bergþórugötu 20, niðri. —
■(349
11—12 ára telpa óskast á.gott
heimili norSur í HrútafjörS. Uppl.
í Verkamannaskýlinu. (339
r
KAUPSKAPUR
I
$&$!}>■ Nýtt eikarbuffet til sölu,
Njálsgötu 4. (313
SKÓSVERTA
mSKÓGULA
cv ho&i,
feesií aístaðar!
£ iríkeiiim&QÁstnenn
Egqjttf Kriiíjamson a fa
Ný barnakerra tií sölu, með
tækifærisverði, á Bragagötu 32
B. (377
áP^- Sporöskjulagaðir ramm-
ar, margar tegundir nýkomnir
á Freyjugötu 11. — Myndirnar
settar í að kostnaðarlausu. (367
GóSur barnavagn til sölu ódýrt.
Ránargötu 29 A, uppi. (344
Dauðra eyjan eftir Böcklíi
ásamt mörgum fallegum mync
um, nýkomnar á Freyjugötu 1
Rúmstæði og borð til sölu, á
Hverfisgotu 30 (trésmíðavimiu-
stofunni). Simi 1956. (361
Ritvél (L. C. Smith & Bros)
í góðu standi til sölu. A. v. á„
(360
wmpg- Velsterkur, stöðugur
bátur (hentugur á straumvatni),
óskast þegar keyptur. Sigurður'
porsteinsson, Freyjugötu 10 A„
Sími 1492. (359'
Bamavagn, lítiS notaSur, til
sölu Þórsgötu 22. (341
Rósakuúppar til sölu á Holts-
götu 11. (355
Notað kvenreiðhjól til sölu,
Njálsgötu 43 B, kjallaranum. —-
(354
Lifandi tulipanar blaðplöntur
og rabarbarahnúðax, fást á.
Vesturgötu 19, á sama stað eru
bundnir kransar úr lifandi og
dauðum blómum. Anna Hall-
grímsson. Sími 19. (350
peir sem þurfa að kaupa eða
selja góða muni, eða fasteignir,
ættu að lita inn á Lausafjármuna
og fasteignasöluna, Laufásveg 5,
það borgar sig. Opin virka daga
kl. 7—8y2 síðd. (372
Tvö hús til sölu með lausum
ibúðum 14. maí, ef samið er fyr-
ir 13. þ. m. Uppl. á Lausafjár-
og fasteignasölunni, Laufásveg
5, kl. 8—9 síðd. (371
Nú í kauptíðinni er best að
skifta við Húsgagnaveralunina
Áfram, Laugaveg 18. Munið eft-
ir hinum þjóðfrægu legubekkj-
um, sem þar eru altaf á boðstól-
um. (370
Ef þér þjáist af hægöaleysi, er
besta rá'öiS a'ð nota Sólinpillur..
Fást í Laugavegs Apóteki. Not-
kunarfyrirsögn fylgir hverri dós.
(20
Veggmyndir fallegar og ódýr-
ar. Freyjugötu 11. Inni'ömmuD
á sama stað. (811
Hár við íslenskan og erlend-
an búning, fáið þið best og ódýr-
ast í Goðafoss, Laugaveg 5. —
Unnið úr rothári. (324
Fyrir kvenfólk. — Fallegustu,
ódýrustu og bestu gólftreyjum-
ar, sumarkápur, rykfrakkar og
regnkápur fáið þið í Fatabúð-
inni. Komið og sannfærist. (331
Ágætt útsæði til sölu. Uppl. í
síma 981. (334
Ryk- og regnfrakkar ódýrir
og góðir. H. Andersen & Sön. —
(425
Ýmsa hluti vel smiðaða, úr
góðu efni, vilja allir eignast, frá
Jóni Sigmundssyni, gullsmið.
(42»
Litiö á hjólhestana í Bergsta'ða-
stræti 2, áöur en þiö festiö kaup
annarsstaöar. Varahlutir, dekk og
slöngur eru einnig x góöu úrvali.
injy. í (297'
Kaffi- og súkkulaði-stell til sölu
með afslætti í nokkra daga.
Hjálmar Guömundsson, Pósthús-
stræti 11. (303;:
FÉLAGSPMNTSMIÐJAK.