Vísir - 14.05.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1926, Blaðsíða 2
VxSIR Nýkomnar danskar kartöflur. Sumapskóli verSur haldinn í kennaraskólan- um frá 15. maí til 30. júní. — ÖU tilhögun skólans hin sama og { fyiTa. Börnin geri svo vel og mæti þar 15. þ. m. kl. 10 Ar- degis. Jóhanna Eiriksdóttir. Þakjárn, breiðu plöturnar. Gluggagler, paksaum, Pappa, allar teg. Málargvörur og alt annað til bygginga, fæst hvergi betra né ódýrara en í verslun undirritaðs. Skoðið vörur vor- a.r og spyrjið um verðið. # kallaöra íþróttafélaga. Erhardt kapteinn var a'Salforingi þeirra. Neumann borgarstjóri i Liibeck átti a'ö vertSa einveldismaöur, er Hindenburg heföi veriö steypt og stjórnarskráin feld úr gildi. Hús- rannsóknir hafa fariö fram mjög víöa. Skjöl hafa fundist hjá for- jnanni alþýska flokksins, Class aö nafni, og sanna þau undirróður Vilhjálms fyrverandi keisara. Flestir leiötogarnir horfnir. Síðustu fregnir af Amundsen. Samkvæmt símskeyti frá Kaup- mannahöfn, dagsettu í gær, þ. 13. kl. 19,34, haf'öi veriÖ símað til Hafnar frá New York, aö sést hefði til loftskipsíns frá Point Barrow. Símskeyti Khöfn 12. mai. FB. Allsherjafvv8rkfallið úr sögunni. London: sV'inna sjálflmðaliða 'hófst í gær í s\órum stíl, sérstak- lega alískonar f!uUningavinna. Að- alráð verkajnanna sa.'nl)}'kh > gær- kveldi, að senda stjórnx'mi tilkynn- íngu jjess efnfs, að j>að ,æskti við- tals við stjóminx Funduvinn var haídinn frá kl. ir f. h. til kí. 12,20 é. h., en þá sendí .aðalráð vcrka- nlanna út opinbera tfíkynningú uin afturköllun allslierjarverkfaH.siitts, skilyrðislaust. —• Nánaxi upplýs- ingar vantar um hvernig sáttaum- leitunum og sa#rmíngatálratmuBr- -veröur hagað í koíaiðnuðardeil- nnni, en samningar, er snerta þamx iðnað, runnu út þ. T. maí, eitts og kunnugt er. í Seinustu skejrti um verkfallið, áður en því var aflýst: London' Opinherlega tilkynt, r.ð allmargir verkamenn séu farn- ir að vinna aftur af sjálfshvötum og almenningur sé orðinn jireyttur á verkfallinu. Hvorki verkampnn eða stjórnin jiora að hefja til- raun til sátta, af hræðslu við al- menningsálitið, af því svo vei'ði litið á, að sá aðilinn, sem hefji sáttatilraun, hafi gefist upp. IJoyd George vinnur að því á bak viö tjöldin, að Liberalir veröi miðlunarmenn. Dönsk verkalýðsfélög hafa sam- þykt að styrkja ensku félögin fjár- hagslega, og verja sennilega 50 þús. kr. í þeim tilgangi. í seinna skeyti stendur: Áhug- inn eykst, fyrir því, að ráða sem fyrst fram úr verkfallsmálunum. Merkir menn leggja sig mjög í lima, jió ekki opinberlega, til þess að koma á sáttum. Síðar um daginn tilkynti hr. Ás- geir Sigurðsson, ræðismaður Breta, Fréttastofunni, að honum hefði borist prívat-skeyti um það, ai| allsherjarverkfallinu væri lokið. Skömmu síðar var Fréttastof- uiini gefinn kostur á að birta eftir- farandi skeyti, sem var til kaup- sýslumanns hér í bænum: AHs- herjarverkfallið afturkallað skil- yrðislaust. Ennfremur fékk FB stutt skeyti frá Kaupmannahöfn, um að verk- fallið væri afturkallað, 0g var jiess getið í því, að nánari upplýsingar vantaði, er skeytið var sent. B. H. Bjarnason. Fyririestur Erindi flytúr' í Búrubúð kí. 8 síðdegis, 15. maí 1926, Sigurðúr Sveínbjömsson £fá Winnipeg, Canada. — Umtalsefni: „Veg'árinn41. InngaiTgur ókeypis> Allir velkomnir. Um norðúrflugiÚ* bárust FB þessi skeyti 12.'. {>. m.': Símað er frá Osló, að ífláfgir. óttist, að Byrd geri tilraunÁi'I að fljúga til Alaska á undan Aisscmd- ' sen. Símað er frá Kingsbay, að arenn trúi því, að Byrd hafi flogitf yfir heimskautið. Hann sá ekki landi og aðeins fáar og smáar sprunjg-nr í ísnum. Amundsen flýgur yfir norðurheimskautið. Síðari fregnir sama dag: Loft- skipið hefir fengið nokkurn mót- vind. Um miðnætti var það á-:89- gráðu norðlægrar breiddar. Uett' jioka. Enn síðar um daginn: Aimmd- sen fór yfir norðurheimskautiðtkL 1 í nótt. Khöfn 13. maí. FB: Enn frá Amimdsen. Þegar loftskipið Norge fóryfir- norðurheimskautið, var norska,' italska og ameríska flagginu-’varp- að „fyrir borð“* Engar xiregnir hafa komið frá loftskipinu síðasta dægur. Sennilega er það á-. teiðinni til Alaska. Gleði í London yfir úírslitum verkfallsins* S'frnað er frá London, að borg- in sé prýdd flöggum. Fádæma fögnuður rikir í borginni, svo eins dæmi eru, síðan vonpahlésdaginn 1918. Baldwin hefir haldið ræðu í jiinginu, gersamlega hrokalausa. Kvað hann heilbrigða skynsemi hafa sigrað. Þýska stjómin feld. Símað er frá Berlín, að stjórnin sé fallin. Vantraustsyfirlýsing var samjiykt með 176 atkvæðum gegn 145- Bylting xáðgerð í Þýskalandi. Lögreglan hefir uppgötvað und- irbúning undir stjórnarbylting, af hálfu keisarasinna, með aðstoð svo Fpá Alþingi (miðvikudagimi 12. maíj'- —o— Efri deild. Þar voru 8 mál á dagskrá og fengu afgreiðslu sem hér segir: 1. Frv. til 1. um almannafrið á heígidögum þjóðkirkjunnnar var i samþ. og afgreitt til stjórnarinnar i setrr lög frá Alþingi. • 2. Frv. til L um heimild fyrir ; ríkisstjórnina til að veita ýms j h lunniiíái fyrírhuguðum nýjum j banka í Keykjavík var, eftir tals- verðar umræður, samþykt til 3. timræðu. 3. Frv. til L uxn breytingar á o*g viðauka við lög nr. 7, 4. maí 19331 (seðlaútgáfa), var umræðu- lairst samþ. tíí 2. umr. Frv. jietta • senn borið er fram af fjárhags- neínd’ Ed. f. h. stjórnarinnar, er 11111 foáðabirgðai ráðstöftm á seðla- -útgáfir íslatidsbanka og hefir á- valt verið endnrnýjað á hverju þingi, frá ári til árs, og nnm verða iiauðsynlegt aftur,. þar til banka- málunum hefir verið skipa® á við- .unandi hátt. 4. Frv. til I.. unr. sölu á síld o. fl. var, eftir' nokkrar umræðar, sam- jþyht til 3: umræðu: Tillaga um að vísa máiínu ffrá með rökstuddri dagskrá, var feld, en frv. sam{>. 3. Umi till. til þál’. um að breyta launakjöfum bæjarfögta og Iög- reglustjfira: 1 Reykjávík ('flirm Jón- as Jóiií^on) urð.Q- talsverðar um- ræfiur, sem laukr með því’, að trl— l.'igan var feld, að viðláöfðu. nafna- kalli, með 9'.-2 atkv, 6. Tíll'. til þál. om sfcipim nefndar- til að gera. tillögnr um vemdair Þingvalla og undifbúning hátíðabaldannií. þar $930, v.’a'jr tekin aftur.. 7. Um til&, til þ.ffl, um að sýslu- mená- og bæjarfógetar megi ekki eiga sæti á þingi (fTni. Jónas Jóns- son) var ákveðisi síðar ein umr. 8: Um tiH. til þál. trm rannsókn veiðivatna vortt ákveðnar siðar tvser umræður, og v-ar }>á dagskrá tæmd og fundi slitið, Finun niínútum síöar var nýr fundur settur í Efri deild . og tekið á dagskrá: Frv. til l.'um brejitingar á og viðauka við lög nr. 7, 4- maí 1922 (seðlaútgáfa); (2. umræða). Var frv. rætt nokkra stund áður en gengið var til at- kvæðk; komti fram smávægilegar brtt. við frv., sem vom feldar, en frv. síðan samj>. tir 3. umræðu með öllum greiddttm (14) atkvæðum deildarmaiiwa, F'eira. var eigi 3. dagskrá, og var því fundi slTfíð i annað sinn. Kl. 4 síðd. var gert fundarhlé í báðum deildum, og skotið á fundi í Sameinuðu þingi. Var þar ákveðin síðar ein um- ræða am Till. til þál. um þúsund ára hátíð Alþingis, og fleíra var ekki á dagskrá þar; stóð fundur- inn því; áð eíns drykklanga stund. Þá Var {Tegar settur enn nýr fundur' í Efri deflá og tekið’i á dágskrá Frv, tfl L unt breytingar' á og viðauka við Iög nr. 7, 4. maí 1923 (seðíaútgáfa)4 (3. umræða95og umræðnfaust sam- jiykt með ölTum (14) greiddum atkv. og afgreitt tff og var þá fundi slítið' f þiriðja si’nn, og' störfum deildarinnar' Iokf®> þarrai dag. Néðri deifd. Þar voru rz mál á’ d’agslcrá, og" voru þau afgrei’dd sevn,- hér segirr 1. Frv. tíl' 1. um útsvör var tiT einnar umræðú, liafði’ verið endúr- sent frá Ed.' Umræðiir- nrðtr tafs- rerðar. við umræðnrnar bar Þör- leifur Jónsson, þm. A.-Skaftf., fiam rökstud’dá dágskrá j>ess efn- is, að vísa- málínu- í’rá og láta stiórnina bera }>að undir sveitar- stjórnir um- lánd' alt, áðúr en- J>-vi yrði ráðið til lykta. Við arkvæða- gveiðslu, að lökmmi umræðUmrA, var dagskrá j>essif fel'd, a-ð- viðhöfðtt ■"hafnakairi; með 22 : 5 atkv., en frv. samþykt með 18: 5 atkv., og af- greitt tii stjórmrinnar sem Iö'g frá Alþin gt'. 2. Frv. tö 1. um verðtolí á nokkrum vörum, var sömuleiöis til einnar umræðu, og var umræðu- laust samþykt og- afgreitt til stjómarinnar sem lög frá Alþingi. 3;. Frv. til 1. um heimild handa .atvinnurmálaráðherra til að veita sérteyfi til virkjimar Dynjandisár og annara fallvatna í Amarfirði, var eftir nokkrar mnræður samj>. 1 °S .afgreitt til stjórnarinnar sem lög frá Alþingi. 4. Frv. til 1. um skyldu útgerð- armanns til að tryggja fatnað og muni lögskráðs skipverja, var vís- ao til stjórnarinnar. 5. —6. Þá var ákveðið að fara skyldi fram síðar ein umræða um hvora af eftirfarandi till. til þál.: Um launauppbót síiruynanna, 0g um að skora á ríldsstjómina að nndirbúa löggjöf um rétt erlendra manna til þess að teita sér atvinnu á íslandi. 2 bliðstæð berbergi I með liúsgögnum og sérínngangT til leigu frú 14. maí. Tilboð merkt : „Sól“, sendist afgA Vísis. 7: Frv. tíí 1. um að ríki’Ú' taki að sér kvennaskólana í Reykjávík og á Blönduósí (2. umræða). Varö um jietta' frv. ftörð senna og löft'g'. Að siðnstu féíTu umræður niðtlF og var géngið' tffl atkvæða. Röíö' studd dagskrá sem komið hafðii fram við aiíiræðuniar, um að vísa’- málinu frá,- var fefd, að viðhöfðu nafnakalli tfieð' igrro stkvæðum. Þá 'var gengið til aíkvæða um fryx' sjálft, og varéi. gr. þess feld, að viðhöfðu nafna'Kalli með 14:11 at- kv., og var J>á’'frv. f rami og veru fallið, eftir j>ví sem jiingvenja er fil við 2. umrafíSú, emfai tók þá for- sætisráð’herra ffv. afftur. En J>á i tók Tryggvi ÞórhaTlsson, þm. Strandamanna, upp þær greinar j frv., sem enn hrafðu eigii komið til j atkvæða, og hefmtaði að þær yrðu i bomar undir arkvæðú Varð for- i seti við þeirri Kröfu, 3amkvæmt ; fyrirmælum þingskapa, og voru 2. : —8. gr. frv. hver um sig og allar í í senn, feldar mei?-13:: 6 atkvæðmn, i en 9. gr. f rv. með"; iA: 5. aXkvæðum; ; var þá eigi lífs eftir af frv. nema 1 fyrirsögnin, serra varð> að telja sjálfdauða. í byrjun fundær í Ncf. hafði ver- ið borin upp til’ aíkvæða krafa frá nokkrum deildtemönnum, og sam- þykt, um að taka á dagskrá sem 2. mál á dagskrá Frv. tfl 1. um hygging og rekstur strandferða- skips, er varð þó eigi rætt fyr en nokkru síðar á fundinum. Við um- ræður komtt fram 2 rökstuddar dagskrár uin að vísa máli þessu frá að siiuw', frá meiri- og minni- hluta saingöngumálanefndar, og- var minmhluta dagskráiri samj>. að viðhöfðu nafnakalli, með 18 atkv., og var hún svo hljóðandi: ,jVíeð }>ví að dregist hefir að hálfij leyti um 10 ár framkvæmd laga nr. 53, íra 1913, um kaup og rekstur tveggja strandferðaskipa, og ætla verður aðUjórnin sjái sér fært að koma fyrirmælum nefndra laga í fulla framkvæmd á j>essu eða næsta ári, með hliðsjón af fyrir- mælum frv. }>essa um stærð og útbúnað nýs strandíerðaskips, og með því ennfremur, að tími vinst tæplega til að afgreiða frv. á ann- an vegf, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." Þar með var íiiáti jiessu Io,kið að svo stöddu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.