Vísir - 22.05.1926, Blaðsíða 6

Vísir - 22.05.1926, Blaðsíða 6
ViSIR Linoleum, miklap bipgðir nýkonmar. Verð frá 5 krónum meíerinn. Melgi Magnússon & Co. Háttvirin Haffifirðingar! Eg vil vekja athygli yðar á þvi, að nú hefi eg fen'gið hinar heimsfrægu BUICK-bifreiðar, sem nú eru í förum milli Hafn- arfjarðar og Reykjavikur á klukkustundar fresti alla daga. — Til Yífilsstaða alla helgidaga, á venjulegum tímum. Ósk min er þvi sú, að mínir gömlu viðskiftavinir liti til mín aftur, þar sem eg hefi nú samkeppnisfæra bila. Virðingarfylst. B. M. Sæberg. Sími í Reykjavík 784, í Hafnarfirði 32. Reykjarpipur frá al-bestu tegundum, sem á heimsmarkaðinum fást, og nið- ur í algengari tegundir. — Fjölbreytt úrval. Tóbaksverslunin London, Austurstræti 1. Laugaveg 5. (útbú). S T Útlærðir fagmenn er nota bestu hráefni, fram- leiða bestar vörur. Til heimilisnotkunar borgar sig að nota að eins það sem gott er. HÚSMÆÐUR notið að eins okkar ágætu saft: Ekta Hindberjasaft, ekta Kirsiberjasaft, ekta saft úr blönduðum ávöxtum. Að eins framleidd úr berj- um og sykri, engin íblöndun af vatni eða essens- um. Er alt að kr. 2.00 ódýrari en útlensk flösku- saft af sömu gæðum. Ennfremur framleiðum við ekstra sterka Kirsi- berjasaft, sem er mjög bragðgóð og næringarmik- il, en þó ódýr. Biðjið um saft frá Efnagerðinni hjá kaupmanni yðar, fæst einnig í Laugavegs Apóteki. Efnagerð Beykjaviknr. Sími 1755. Búðum yerður lokað kl. 6 i kveld, vegna hátiðar- innar. Áheit á Strandarkirkju, - afhent Vísi: 5 kr. frá N. N. P. Ammendrup klæöskeri, biður þess getiö, aö hann hafi fengiö nýjar vélar til þess aö sauma skinn. Er talið, að þaö séu fyrstu vélar, þess háttar, seni hingaö hafi flust. Hitt oé Þetta. Dýr málverk. Málverk, sem „Lucretia“ heitir, eftír Rembrandt, var nýlega selt í Miinchen fyrir 30 þúsundir ster- iingspunda. Kaupandinn var auÖ- ma'öur frá Bandaríkjunum. Er þetta eitt hinna mörgu listaverka, sem Bandarikjamenn hafa keypt FLIK-FLAKf Jífnve) viðl'vanvittu'lihjþol* Flih-riak’-þvotiicn. Sérhver jBÍsliinj hjél) eða dúbur úr íiBueiu etm n kercur ésiemdur úr þvotiinm. F])ft-Htl^er''fllveg óeknðlegt; hér í álfu á síðari árum. Þessi saina mynd var seld í Þýskalandi áriö 1853, °g þá fyrir 399 ster- lingspund. — Önnur fræg mynd eftir sama listamann („Ungur maöur“) var selcl til Bandaríkj- anna í vetur, fyrir 84 þúsundir sterlingspunda. Þvottabalar, Þvottapottar, Þvottabrettl, Þvoftavinður, Burstavörur, Allskonar búsáböld. Laugaveg 3. Simi 1550. K. F. U. M. Á hvitasunnudagskvöld kl. 8Y2: Almenn samkoma. S. Á. Gíslason, cand. theol., talar. Allir velkomnir. priðjudagskvöld kl. 8 y2: Sam- sætisfundur. A.-D.-meðlimir velkomnir. Framköllun og kopíering ábyggtlegust og óðýrust. us mmm. (Einar Björnsson). Handbækur með myndum og lýsingum á ástandinu í Can- ada, ásamt upplýsingum um hvernig nýkomnu fólki sé hjálp- að til að fá vinnu, fást ókeypís hjá umboðsmanni jámbrautar- innar, P. E. la Cour. Canadian National Railways (De Canadiske Statsbaner). Oplysningsbureau. Afd. 62. Raadhusp'Iadsen 35, KÖBENHAVN B. f VINNA < r KAUPSKAPUR 1 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði. Uppl. Baróns- stíg 22, uppi. (833 Dugleg og hreinleg stúlka get- ur fengiö vist nú þegar. Uppl. kl. 7—9 síðd. — Ræðismaður Norö- manna, liverfisgötu 45. (832 Ilrausta og þrifna stúlku vant- ar mig fram að slætti. Olga Bie- ring, Skólavöröustíg 22 C. (843 Telpa, 13—14 ára, óskast. Uppl. á Klapparstíg 12, niðri. (S39 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laufásveg 55. Sími 415. (838 Stúlka eöa unglingur óskast á fáment heimili. Sími 892. (837 Stúlku vantar i vor og sumar á gott heimili i Borgarfirði. Uppl. á Kirkjuveg 19, Hafnarfirði. Sími 132. " (758 Te.k að mér að vélrita bréf, samninga o. fl.; ódýrt og fljótt afgreitt. Heima kl. 5—7. Sólveig Hvannberg, Grettisgötu 52. (666 ÍV&nus SKÓSVERTA 00 SKÖGULA er besi, fæsl alsíaðar! Einkownbo&smenn EggeríKrisijánsson & Ca í HÚSNÆÐl 1 Stúlka með stálpað harn óskar eftir litlu herhergi. Uppl. i sima 1434. (822 Stór stofa til leigu fyrir barn- laus hjón eða 2 einhleypinga. Uppl. í síma 717. Hjörtur Ingþórs- son. (802 Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu 1. júní, helst í mið- hænum. Sími 270. (831 Tvö herbergi og eldhús til leigti strax, fyrir barnlausa fjölskyldu. Uppl. i síma 1710. (830 Tveir einhleypir menn óska eft- ir góðu herbergi nú þegar, helst í mið- eða vesturbænum. Uppl. . síma 630. (828 Stofa til leigu á Laúgaveg 15, uppi. Sími 1086. (825 1—2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. Njálsgötu 22, niðri. (821 Tvö herbergi og eldhús til leigu á Hverfisgötu 34. (841 'iYfir sumarmánuðina eru til leigu tvær sólríkar, samliggjandi stofur, á besta stað í borginni. — Uppl. í síma 1583. (840 ,8“ B TAPAÐ-FUNDIÐ tð Kvenúr hefir tapast. A. v. á. (826 Eversharp blýantur hefir fund- ist, Vitjist á Klapparstíg 38. (823 Budda með kr. 16.15 hefir tap- ast. Skilist á afgr. Vísis. (842 iHerbergi í miðbænum til leigu 1. júní. Uppl. í síma 1600, eítir kl. 7 i kveld. (835 r FÆÐI 1 Fætii fæst á Öðinsgötu 17 B. (531 FÉLAGSPBKNTSMIÐJAN. Snemmbæra, afbragös góð og. falleg, er til sölu. A. v. á. (,834 Barnavagn, möttull, sumarkápa cg borðstofuborð til sölu á Laugaveg 44, uppi. (829 Barnavagit, ódýr, til sölu. Lauf- ásveg 4. (827 Tveir húðar glerkassar til sölu ódýrt. Thiele, Laugaveg 2. (824 Tveir ungir hestar til sölu. 1—r- Uppl. á Hótel Heklu. Halldór Benónýsson. Hittist kl. 8—9 í kveld og á morgun kl. 12—1. (845 Ný dragt til.sölu með tækifær- isverði. Til sýnis i versl. á Skólar vörðustíg 4. (844- Rúmstæði, helst sundurdregiS' til hliðanna, óskast keypt. Uppl. r, Tjarnargötu 5. (836- Ef þér þjáist af hægðaieysi, er besta ráðið að nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Not- kunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (20 Frá Alþýðubrauðgerðinni: —• Til minnis. Aðalbúðir: Lauga* veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Símí 1164. — Brauð, kökur, mjólk? rjómi. — Baldursgötu 14. Simi 983. Brauð og kökur. (459 Veggmyndir fallegar og ódýr- ar. Freyjugötu 11. InnrömmuB á sama stað. (814 Hár við íslenskan og erlend-* an búning, fáið þið best og ódýr- ast í Goðafoss, Laugaveg 5. — Unnið úr rothári. (324 Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. ÖU óhrein- indi í húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — Ef þið viljið fá stækkaðar mynd- ir, þá komið í Fatabú'ðina. Fljótt og vel af hendi leyst. (4Ö2' Heimaunnið legubekkjateppí (divanteppi) til sölu, ódýxt. — Bragagötu 29 A, uppi. (512 peir sem legtseina kaupa ættu að athuga það, að legsteina- smiðja Schannongs, hin stærsta- á Norðurlöndum, hefir búið til öll vönduðustu minnismerkin, sem til eru á íslandi. Legstein- ana má fá úr ýmsum bergteg- undum, en granit er eina stein- tegundin, sem um aldur og æfi getur veitt viðnám áhrifum ís- lenskrar veðráttu. — Spyrjist fyrir áður en þér kaupið annars- staðar. Umboðsmaður á Islandi er Snæhjörn Jónsson, Holtsgötu 7 B. Sími 1936. (534

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.