Vísir - 02.06.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1926, Blaðsíða 3
VtSIR vestan land. — Horfur: í dag: Austlæg átt og skúrir sumstaöar ,á SuSurlandi og suövesturlandi. Hægur landnoröan annars staöar. Dálítil úrkoma á noröausturlandi. — í n ó 11: Sennilega austan átt. Hjúskapur. SíöastlitSinn sunnudag voru gef- in saman i hjónaband hér í bæn- um ungfrú Pálfríöur Pálsdóttir, er veriö hefir rá'öskona á Hvítár- bakka undanfarin ár, og Páll Blöndal, bóndi í Stafholtsey. — Páll er elsti sonur Jóns heitins Blöndal, héraöslæknis. SíSastl. mánudag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna jónssyni, ungfrú Ester Ólafsdótt- ir, 0 Þingeyri, *og Siguröur Guö- björnsson, fyrsti matsveinn á e.s. Gqöafoss. Fóru 'pau í brúökaups- ferö til Kaupmannahafnar meö Goðafossi. Björgúlfur ólafsson læknir er kominn til Englands, ásamt fjölskyldu sinni, og kemur hingaö á Gullfossi 8. þ. m. Hann hefir, sem kunnugt er, veriö hafn- arlæknir í SingajKjre undanfarin ár. Xagarfoss fór frá Hafnarfiröi í gær, áleiö- ís til Bretlands og Hamborgar. Farþegar til Hamborgar voru: Einar magister Jónsson og Hjalti Jónsson framkv.stjóri. Til Hull: Sveinbjörn Árnason, ungfrú Vil- borg Ólafsdóttir, Mr. Kaas, Mr. C. W. Davies. Til Aberdeen: Mr. Williamsson og Mr. Spencer. Á leiö til Vesturheims: Ágúst F. Danielsson. Gullfoss fór frá Khöfn i gærmorgun, um Leith, fullfermdur vörum. Frá Khöfn voru 32 farþegar og frá Leith koma 20. Esja fór frá ísafirði kl. 7 i morgun. Á haxmonikuleik Henry Erichsens i gærkveldi var húsiÖ troöfult. Erichsen er meistari í list sinni og munu menn vart 'hafa trúaö því áður en menn heyröu, aö hann gæti náö á har- moniku nokkuru því er hefði sönglegt gildi, en það tókst hon- um leikandi, enda hefir hann fyr- ir utan afbragðs leikni næma söng- lega tilfinningu til að bera. Þótt harmonikan sé ekki hátt skrifuð hér á landi síðan harmoníin fóru að ryðja sér til rúms, þá. stendur hún þeim mun framar að því leyti, að áherslur og hljómfall verður fullkomnara. — Það þarf ekki að •orðlengja það, að fólkið skemti sér svo vel, að hr. Erichsen þarf varla að kvíða því, að hann fái ekki aðsókn, hvar sem hann fer um hér á landi. Sími nr. 1578 verður framvegis prentsmiðju- simi Vísis, en ekki nr. 133, eins og verið hefir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 37,50 frá Manna, 10 kr. frá G. -f- G., 10 kr. frá Boddu, 2 kr. frá Maggí, 10 kr. frá K. R. F. I. Panskt hvalveiðaskip kom hingað í tnorgun, á leið tii Grænlands. Bifreiðastöð íuín liefir fenglð Eýja Beickbifreið. Hagkvæmar ferðir að: * Svignaskarði — Norðtnngn Hrannsnefl og Hankatnngu. Allir vilja ferðast með besta bílnum I Jónas Kristjánsson, Borgarnesi. 8ími 25. Simi 25. Fajance Þfottaskálar 10 mismunandi stærðir og' gerðir. Nikell. kranar f. heitt og kalt. Ventlar, blý vatnslásar. Baöker (emaill) Blöndunarhanar Baðbrúsar. Vatossalerni, Vatnskassar, emaill. Skálar, Blýrör 1Í4, Sæti etc. Ísleiíar Jónsson. Laugaveg 14. Af veiðum komu í gær: Ari og Maí. Fyrsti laxveiðidagur í Elliðaám á þessu sumri var i gær, og veiddust fimm laxar á tvær stengur. M.s. Svanur fer héðan á föstudag til Breiða- fjarðar og kemur við á 'mörgum höfnum. Sjá augl. Aðgöngumiðar að þýsku hljómleikunum í kveld eru uppseldir, að eins verða seld nokkur stæði í viðbót. Næstu hljómleikar á föstudag og laugar- dag. K. F. U. M. Jarðræktarvinna annað kveld. Nýkomíð: Gardínnr með kappa á 8,50. BGILL JACOBSEN. 0 TRIUMPH ritvélin c-r pektasta, fullkomnasta og stepkasta ritvélin á meginlandinu. Stærstn iönaðar- og verslunar- fyrirtæki Miö- evrópn nota ein- nngis Trinmph- ritvélar. TRIUMPfl- litvélin kostar aðeins kr. 350,00 hér á staðnnm. Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. k. seljum vér fyrip aðeins kr. 450.00 hép á staðnum. F. M. Kjaptansson & Co, Reykjavík. Mb. Stmht fer föstudaginn 4. júní. Viðkomustaðir: Stapi. Búðir. Sandur. Óla^tvík. Grundarf j örður. Stykkishólmur. Búðardalur. Króksfjarðarnes. Fylgibréfum sé skilað á fimto- dag en vörum á föstudag fyrir hádegi. G. Kr. Gnðmnndsson Sími 744. Lækjartorg 2. Mysuostur (harður) 50 au. kgr Mjólkurostur kr. 1.50 V2 kg. Kæfa’ kr. 1,25 </2 kg. Kartöflur á 8.50 og 10.50 sekk urinn hjá Jóh. Ögm. Oddssyní. Laugaveg 63. Hjólhestnr nýr — mánaðarafborgun. Taurullur — pvottavindur Balar og Blikkfötur hjá Rudge-Whiiworih Britain’s Best Bicycle Vegna þess, að við höfum orðið þess varir, að ýmsir, sem ætl- uðu að kaupa Rudge-Wbitworth reiðhjól, eru orðnir leiðir á að biSa eftir þeim, viljum viS láta þá hina sömu vita aS viS eigum von á stórri sendingu meS næsta skipi frá Englandi. Frekari upp- lýsingar í búSinni i Haf narstræti 19. & * T Helgi Magnússon & Co. Silkisokkar 519 erukomn- ir aftur og kosta 2,80. Gilletterakvélar með einu blaði kosta 1,50« Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. VðBOIðSID. Saltkjöt (læri) fíBSt 1 Nýlendnvörnöeild Jes Zimsen, Gaddavír no. 12% og 14 nýkominn, —* Spyrjið okkur um verð áður ea þér festið kaup annarsstaðar. Helgi Hagnósson & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.