Vísir - 04.06.1926, Blaðsíða 1
Rttstjóri:
PlLL BTEINGRlMSSON.
Sími 1600.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Föstudaginn 4. júní 1926.
126. tbi.
GAMLA BIO
Gamanleikur í 6 þáttum,
leikendur:
Litli og Stópi.
IIra orsakð oegna
fer eg ekki til
útlanda fyr
en 17. júní.
Úlafnr Þorsteinsson
lœknir.
Jarðarför Stefaníu Sigurvinsdóttur, frá Ólafsdal, fer fram
laugardaginn 5. þ. m. kl. 11V2 f. h., frá dómkirkjunni.
Fyrir hönd fjarverandi ættingja.
Ólafur Ólafsson.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jóhann
Grímsson, fyrv. bóndi að Nesjavöllum í Grafningi, andaðist 3.
þ. m. að heimili sínu, Nýlendugötu 13.
Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 11 júní frá dómkirkj-
unni og hefst með liúskveðju frá heimili hins látna kl. 1 e. h.
Börn og tengdabörn.
Útboð.
Tilboð óskast í að gera steinsteypu-plan, ca. 400 fer. meíra
að stærð, við lifrarbræðslustöðina í Viðistöðum við Hafnar-
fjörð. í þessu er innifalið að grafa, grjótpúkka og laga undir
steypuna, svo og leggja til alt steypuefni, ásamt cementi.
Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra W. F. Kesson,
Víðistöðum. — peir, sem kynnu að gera tilboð, verða að hafa
sent þau undirrituðum fyrir hádegi þann 11. þessa mánaðar.
F. h. Isaac Spencer & Co., (Abd) Ltd.
• William F. Kesson.
Gólfdnkur
ódýrastur og bestur í
Edinborg.
Margar tegundir fyrirliggjandi.
E.s. Snðurland
fer samkvæmt 2. áætlunarferð til Breiða-
ijarðar, föstudaginn 11. þ. m. Burtfarartími
auglýstur síðar.
Viðkomustaðir:
Arnarstapi, Sandur, Grundarfjörður, Stykk-
ishólmur, Biiðardalur, Króksfjarðarnes og
Saltkólmavík.
Vörur til Bóðardals, Króksfjarðarness
og Salthólmavíkur afhendist 9. þ. m. en til
annara hafna þ. 10.
Farseðlar sækist sömu daga.
Hi. Eimskipaíélag Snðnriands.
Gaddavír nr. 12’/, og 14,
Sléttur vír,
Girðinganet.
✓
J. Þorláksson & Norðmann,
Bankastræti 11.
Sími 103.
Aðalsafnaðar fundur
dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í dómkirkjunni kl. 5 sið-
degis á sunnudaginn 6. þ. m.
Dagskrá:
1. Reikningsskil.
2. Kosnir 2 menn i sóknarnefnd og safnaðarfulltrúi.
3. Tillaga sóknarnefndar um að keyptur verði „motor“ til
að knýja orgel kirkjunnar.
4. Líkhúsmálið, önnur umræða.
5. Helgidagalöggjöfin nýja.
6. Önnur mál fundarmanna. Sóknarnefndin.
' • • _____________________;__:________
Eatrín Thoroddsen
læknip.
Viðtalstimi Thorvaldsensstrætl 4 (hjá Reykjavíkur-Apoteki)
kl 1—3. Siml: 1786 (helma 1561).
«
Sérgreln: Bapnalækningar.
Talsímar Vísis:
Afgreiðsian 400
Prentsmiðjan 1578
þektasta og mest keypta 6 cyl.
bifreið í heimi.
Smíðuð af Hudson. .
-----Six Touring.-----
er rúmbest og þægilegust allra 5
farþega bifr. er hingað flytjast.
Ódýrust, traustust, fallegust
útlits.
Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestöfl 17,3. Mótorhúsið hefir lokur
til hitatemprunar.
Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 30 X 4,95.
Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild.
Hjól: Skála-, viðar-, eða stál-teina-, eftir vild.
Fjaðrir: Sérstaklega langar og traustar.
Klæddir að innan með ekta leðri.
Litur að utan eftir vild.
Varahlutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði + kostnaði.
Einkasali fyrir fsland:
O. EiPíkss
Símar 1980 & 1323.
íbúð
vmtar mig sem fyrst.
Pétnr Gnðmnndsson.
co. Málaranum.
NÝJA BÍÓ
Jeg elska hann.
Sjónleikur i 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
MILTON SILLS,
DORIS KENYON,
MAY ALLISON.
Mynd þessi er ein af þeim
myndum sem fólk talar um
— og man eftir, sérstaklega
kvenfólkið, er það vegna.
þess fyrst og fremst að leik-
endurnir eru mjög aðlað-
andi og efnið hugnæmt, og
útfærslan snildargóð.
Hinn heimsfrægi, norski
harmonikusnillingur,
Henry Eriehsen
endurtekur
Harmónikn-
hljómleikana
i Nýja Bíó
laugardaginn 5. júní kl. 7 </2.
Aðgöngumiðar seldir að
eins í Hljóðfærabúsinu,
(sími 656) og hjá frú
Katrinu Viðar, og kosta
kr. 2.50 og kr. 2.00.
Fyrirliggjandí;
Citron-
Vanilla-
Möndlu-
Rom-
Ananas-
Appelsínu-
Jarðarberja-
Hindberja-
Kirseberja-
Hjörtur Hansson
Austurstræti 17.
Royal Standard
— sém Henry Erichsen notar —
Regent Standard, Triumph og
Gera eru bcstu harmonikuteg-
undimar; fást að eins hjá okkur.
Einkasala fyrir fslafid.
Hljóðfærahúsið,
Dyratjöld
áleiknuð í „böj“ fást mjög <’>dýr
á Bókhlöðustíg 9.