Vísir - 04.06.1926, Qupperneq 4
VlSIR
9
Augað!
Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin, að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staðor-
inn er Laugavegs Apótek, — þar fáið þér umgerðir, er yður líkar, — og réttu og bestu glerin, er þér getið lesið alla skrift
með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Nýtísku vélar. — Miklar birgðir af kfkirum, stækkunarglerum, baro-
metrum og aJlskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar.
Laugavegs Apotek, sjóntækjadeildin.
Lítil búö meS bakherbergi eSa
i stofa á neöstu hæö, helst viS
Laugaveginn, óskast frá i. júli.
TilboS merkt: „Búð“, sendist af-
grei'ðslu þessa blaös. (1026
Stúlka óskar eftir herbergi. —
Uppl. i síma 818. (91
Herbergi til leigu. Uppl. í
J?inghotsstræti 18, eftir kl. 8. —
(129
2 stúlkur óska eftir stofu eða
herbergi nú þegar. — Uppl. á
Laugaveg 28 B, kj. (127
Einhleypt fólk óskar eftir her-
bergi strax, má vera kjallari. —
Uppl. Lindargötu 30, niðri. (122
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan á Arnargötu 12, Gríms-
staðaholti. (119
Herbergi með sérinngangi til
leigu fyrir einhleypa. Lindar-
götu 7 A, niðri. (152
Fæði fæst á Laugaveg 43. (83
Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B.
(531
VINNA
Unglingsstúlka óskast strax,
Öldugötu 8, niðri. (117
2 duglegar kaupakonur vantar
að Mógilsá Nánari uppl. á pórs-
götu 17. (105
"jagr- Barnavinafélagið Sumar-
gjöf óskar eftir stúlku eða ungl-
ingi til aðstoðar á dagheimilinu.
Uppl. á þórsgötu 6, kl. 6—8 síðd.
(141
Hraust stúlka óskast í vist all-
an eða hálfan daginn. Tjarnar-
götu 26. (138
Kaupakona óskast norður i
Húnavatnssýslu. — Uppl. á Ný-
lendugötu 19. (137
Ung stúlka óskar eftir ráðs-
konustöðu nú strax. Grjótagötu
16 B. (135
Menn eru teknir í þjónustu.
Laufásveg 20, kj. (133
Stúlka óskast. Ásta Bach-
mann, Óðinsgötu 8. (121
Vönduð og ábyggileg stúlka
óskast í létta vist um mánaðar-
tíma. Uppl. í Listversluninni,
Kirkjustræti 4. (154
Smíði á 200 svipum óskast.
Qll verkfæri til. A. v. á. (142
Flæðiengi i Borgarfirði til
Ieigu í sumar. A. v. á. (132
Lítið, gott tjald, óskast til
leigu yfir 2 mánuði. A. v. á. (123
I KAUPSKAPUR |
Til sölu rósir með blómknúpp-
um, ýmsir litir. Laugaveg 46,
uppi. (131
Fjölbreytt úrval af reykjar-
pipum, munnstykkjum, sigar-
ettuveskjum, tóbakspokum o.fl.
Tóbaksvörur í mjög fjölbreyttu
úrvali. Vandaðar vörur. Lægst
verð. Tóbaksverslunin Laugaveg
43. (139
Hvergi betri Manicure (hand-
snyrting) og andlitsböð en á
Hárgreiðslustofunni í Pósthús-
stræti 11. (136
Jacket til sölu, afar ódýrt. —
Uppl. á Bræðraborgarstíg 10. —
(134
Nýkomið: Ágætar appelsínur,
niðursoðnir ávextir með gjaf-
verði, suðusúkkulaði og allsk.
sælgæti ódýrast í Tóbaksversl.
Laugaveg 43. (140
Fótur undan stiginni sauma-
vél eða taurullu óskast keyptur.
Sími 1568. (130
Kvenpeysur ^Golftreyjur og
Jumpers), miklu fl. tegundum
úr að velja en nokkru sinni áð-
ur. Versl. Ámunda Árnasonar,
Hverfisgötli 37. (126
Nýkomið: Sumarkjólaefni af-
ar fjölbreytt úrval. — Venslun
Ámunda Árnasonar, Hverfis-
götu 37. (125
Verslunin Paris iselur þessa
daga mjög ódýrt sumarkjóla-
efni (Voile). Skoðið i gluggann.
(124
Skorna neftóbakið frá versl.
Kristinar J. Hagbarð mælir með
sér sjálft. (120
Ennþá eru eftir nokkrar rúllu-
pylsur, sem verða seldar með
tækifærisverði næstu daga. —
Hannes Ólafsson, Grettisgötu 2.
(147
Hangikjöt vænt og vel verk-
að fæst í versl. Hannesar Ólafs-
sonar, Grettisgötu 2. (146
Nýkomiö í Fatabúðina: Ljóm-
andi falleg karlmannsvesti, eins á
drengi, peysur í öllum litum og
gerðum, nærföt, sokkar, milli-
skyrtur, hanskar o. fl. Best aö
versla í Fatabúðinni. (682
Reiðtýgi og alt sem tilheyrir,
ódýrast og best í Sleipni, Lauga-
veg 74. Pantanir afgreiddar um
alt land. Fyrsta flokks efni og
vinna. Nákvæm og fljót af-
greiðsla. — Símnefni: Sleipnir,
sími 646. (157
Ágætir erfiðisvagnar ásamt
aktýgjum, ódýrast og best i
Sleipni, Laugaveg 74, símnefni:
Sleipnir, sími 646. (156
Tjöld af ýmsum stærðum,
vagna, bíla og fisk-yfir-breiðsl-
ur, ódýrast og best í Sleipni,
Laugaveg 74, símnefni: Sleipn-
ir, simi 646. (155
6 kolaofnar til sölu,' mismun-
andi stórir, þar af einn email-
leraður, seljast ódýrt eftir sam-
komulagi, vegna þess að eg læt
miðstöð í þeirra stað. — Sig, ]?.
Skjaldberg, Laugaveg 58, sími
1491. (153
Gerið kaup yðar í verslun
Hannesar Ólafssonar, Grettis-
götu 2. J?að borgar sig best.(151
Að eins nokkrir pokar eftir af
hinum þjóðfrægu kartöflum. —
Hannes ólafsson, Grettisgötu 2.
___________________________ (150
Tólg og kæfa mjög ódýrt í
verslun Hannesar Ólafssonar,
Grettisgötu 2. (149
Freðfiskur undan Jökli fæst
i versl. Hannesar Ólafssonar,
Grettisgötu 2. (148
Fallegar rósir í pottum til
sölu. Uppl. í síma 1931. (128
Borðstofuborð og stólar til
sölu með isérlega góðu verði. —
Njálsgötu 29, eftir kl. 6. (143
Skrifborð, rúmstæði og kom-
móður til sölu á Skólavörðustig'
15. (144
Af sérstökum ástæðum eru
karlmannsföt til sölu með tæki-
færisverði. Laugaveg 27 A, uppi.
(145
Barnakerra til sölu. — Uppl. í
“versl. Biynja. (14
Fallegustu sumar rykfrakkana á
karlmenn og drengi fáííS þiö í
Fatabúðinni. Fegursta sniö, besta
efni. Best aö versla í Fatabúðinni.
____________________________(683
Nýkomiö í FatabútSina ljómandi
fallegar golftreyjur á fulloröna og:
börn, ennfremur langsjöl afar fall-
eg, hanskar, sokkar, nærföt, regn-
kápur, rykkápur o. fl. Hvergi
betra. Hvergi ódýrara. (ð8l
Nýkomiö í Fatabúðina feikna
mikiö úrval af kven-sumarkápum,
ljómandi fallegum og ódýrum.
(68e>
Ef þér þjáist af hægöaieysi, er
besta ráöið að nota Sólinpillur.
Fást í Laugavegs Apóteki. Not-
kunarfyrirsögn fylgir hverri dós.
_____________(ao
Hina viðurkendu, ágætu sauma-
vélaolíu, fægilög á silfur og tinr
selur Sigurþór Jónsson, úrsmiður.
(956
Blaðplöntur og kransar
fást á Vesturgötu 19. Anna Hall-
grimsson. Sjmi 19. (72
Fersól er ómissandi við blóð-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (88
Hár við íslenskan og erlendau
búning, fáið þið best og ódýrast t
versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unn-
íð úr rothári. ~ (963.
vél&upuvtsmiðjtan.
KTNBLENDINGURINN.
ið, hvernig málið mundi lúkast. — En er minst varði, vatt
Burrell.liðsforingi sér inn í veitingatjaldið. — Hann hafði
setið heima hjá sér allan dáginn og átt í þungu stríði við
sjálfan sig. — Og er kvölda tók varð hugarstríð hans svo
mikið og óbærilegt, að honum fanst hann ekki geta undir
því risið. Honum hugkvæmdist því að ganga ÚF sér til
hressingar, ef ske kynni að honum yrði léttara í skapi. —
Það fyrsta, sem vakti athygli hans var mannþyrpingin hjá
Stark og gekk hann þvi þangað.
Hann spúrði af hijóði mann í hópnum, hvað hér væri
um að vera, og máðurinn sagði honum alla söguna og
hver refsing inundi lögð á sakboring. — Ákærufundur^
þessi fór hið besta fram, að því er reglu snerti, og Lee
var fundarstjórinn. — „Forsetinn“ hafði steingleymt
magaveikinni, þegar hann tókst þessa virðingarstöðu á
hendur, og vínið hafði runnið af honum, svo að nú virt-
ist liann allsgáður. — Maður stóð þar einn sér og önn-
um kafinn við að festa kaðal á skaft, og átti þetta verk-
færi að vera böðulssvipan. — Lee hafði nefnt nokkura
menn, sem væntanleg böðuls-efni 0g átti hlutkesti að ráða.
Var nú verið að undirbúa hlutkestið. — Burrell hraus
hugur við þessu öllu saman. — Honum leist ekki á'þetta
miskunnarlausa réttarfar. — Hann kom auga á Poleon
og Gale og hraðaði sér til þeirra. Hann bjóst fastlega við,
að þeir mundu ekki hafa samúð með þessu framferði.
„Þér skiljið þetta líklega ekki til fullnustu, herra liðs-
foringfi,“ sagði Gale í hálfum hljóðum. — „Þessi blökku-
maður e r þ j ó f u r.“
„Eg sé ekki, að rétt gæti verið, að taka manninn af
lífi, þó að hann hefði stolið fáeinum svinslærum.“
„Það veltur ekki á þvi, hverju stolið er,“ sagði
Gale. —- „En hér hefir ekkí verið siður, að menn gengi
stelandj, og við viljum ekki þola neinum slíkt.“
„Hýðing er áreiðanlega nóg refsing fyrir þetta af-
brot,“ sagði liðsforinginn.
„Gætið þess, að þjófnaður er alvarlegur glæpur,“ sagði
Poleon. „Hér er svo mikið undir matnum komið. — Þetta
svínakjöt gæti ef til vill frelsað líf einhverra þurfandi
vesalinga.“
„Þetta er skrílræði,“ sagði liðsfoririginn, „og engum
almennileguta mönnum samboðið. — Eg ætla ekki ,að
sætta mig við það.“
Gale leit á Burrell harla kynlegum augum. — „Eg skil
ekki hvernig þér ættuð að geta komið í veg fyrir, að
við dæmum manninn og fullnægjum dóminum.“
Liðsforinginn ansaði honum engu, en hratt frá þeim
sem næstir stóðu og. óð í gegnum mannþröngina. — Það
leyndi sér ekki, að yfir þessuni unga liðsforingja var sá
svipur manndóms og vilja-þreks, sem allur þorrj manna
beygir sig fyrir.
Gale laut að félaga síriúm og mæiti:
„Hafðu augun hjá þér, drengur! Nú horfir áreiðan-
lega til mikilla vandræða." —• Þeir tyltu sér á tá og höfðu
ekki augun af Burrell.
„Herrar mínir!“ sagði liðsforinginn. Hann stóð við
hlið hins ákærða manns og frammi fyrir söfnuðinum.
— „Þessi maður er þjófur, en ykkur brestur vald til þess
að ráða hann af dögum.“ ,
Stark laut fram yfir veitingaborðið og augu háns log-
uðu af heipt. Hann fálmaði í öxlina á Burrell:
„Eruð þér að hugsa um, að sletta yður fram í öll inín
mál ?“
„Þetta er ekki yðar mák Það er mitt mál,“ sagði liíSs—
foringinn. — „Eg var hingað sendur til þess, að gæta
laga og réttar. — Þess vegna tekur mál þetta til mín, en
ekki til yðar.“ —
„Hann er jijófur og 'hann réðist á eignir mínar og stal
þeim. — Hann skal fá maklega ráðningu." 1
„Hann skal ekki verða fyrir slíku skakkafalli, sem til
er stefnt nú,“ sagði liðsforinginn.
Þeir stóðu andspænis hvor öðrum og horfðust i augu.
— Mundu fáir hafa dirfst að horfast í augpi við Stark,
er hann var í þessum ham, svo ægilegur var hann undir
brún að líta. —Og hann mundi ekki hafa þolað nein-
um slíkt, án þess að senda honum kveðju úr byssu sinni.
— Stark hafði drepið margan mann urn dagana eða látið
drepa, og þegar hann reiddist var hann sem blóðþyrst