Vísir - 14.06.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórli PÍLL BTEENGRlMSSON. Simi 1600. V AfgreiðsTa: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Mánudaginn 14. júní 1926. 134. tbl. B [al íi< »■] 'aÁw sP"rst ni". hva9 hægt er að kanpa n UMfBnonin bestn málningarvörnr fyrir lágt verð hjá U. LLLlJjuiJljill : GAMLA BÍO I Bisonnxaveiðimeiiiiirnir. Gullfalleg Paramountmynd í 7 þáttum. ASalhlutv. leika: Jack Holt, Lois Wilson, Noah Beery, Enlalie Jensen. Myndin er falleg', efnisrik og afarspennandi. I Hér með tilkynnist, að maðurinn minn, Magnús Þorsteinsson frá Helgastöðum í Hraunhrepp, andaðist á Landakotsspítala 8. þ. m. — Jarðarför hans fer fram miðvikudaginn 16. þ. m. kl. iþí frá dómkirkjunni. Elín Gunnlaugsdóttir. Innilega hjartans þökk færum við öllum þeim, sem hafa auð- sýnt okkur kærleika og hluttekningu við fráfall og jarðarför okk- ar ástkæra föður og eiginmanns, Jóns Jónssonar, steinsmiðs. Hafnarfirði, Brekkugötu 5, 12. júní 1926. Fyrir hönd mína og bama minna Ingveldur Bjarnadóttir. Sjúhransta þernn (skipsjómfrú) og þjón á annaO farrými ásamt dreng vantar á E.s. TJaldur. Hittlð brytann milH 5—6 í dag. Hamburger Philharmonisehes Orehester. ffljómleikar undir stjórn Jóns Leifs í Iðnó þridjud. 15. þ. m. kl.9. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu í dag og á morgun allan daginn og báða dagana í Iðnó frá kl. 4. Sími 12. NTýttT NýttT Útisala! Á Garði (Baldursgötu 9) verða framvegis til sölu allskonar vörur meS lægsta verði. Á morgun (þriðjudag) sel ég svefnherbergishúsgögn, fleiri hundruð tegundir af óinnrömmuðum myndum, hnífa, Chocalade margar teg. o. fl. o. fl. Jónas Jónsson. Sími 1310. Botnfarfi besta tegund. margra ára — reynsla. — Lægsta heild- - sölu verð. - Veiðarfæraverslnnin Geysir. Hinn fraegi norski söngvari Hearik Dshl (baryton) og Helge Nissen (bassi) kgl. hirðsöngvari (Kammer- sanger) syngja Gkmtarne með aðstoð írú Valborg Einarsson í kvöld mánudag 14. jdní kl. 7V. í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldir í Hljóð- færahúsinu. Pöntunum veitt móttaka nú þegar í sima 656. Pensionat. ' 11. Klasses Kost.f 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- lig. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Tslændere. — Fru Petersen, Kobmagergade 26 C, 2. Sal! Hirscbsprung vindlar nýkomnír í miklu úrvali. LANDSTJARNAN. m I NÝJA BtO Fljótara og fljótara. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Duglas Me. Lean og Patsy R^ith Miller. Aukamynd: Lifandi fréttablað nr. 2. Ýms fróðleikur og nýjungar. Síðasta sinn. Biómsturpottar mjög fallegir og ódýrir, nýkomnir. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Sfmi 915 stærsta verksmiðja heimsins 3 6 eyte bifreiðar. — Super Six Touring, er rúmbest og þægileg- ust allra 7 farþega bifreiða er hingað flytjast. — ódýrust, traustust, fallegust útbts. Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestofl 29,4 (Buick hefir 27,34). Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 33x6 (Buick hefir 32x5,77). , . Mótorhúsið hefir lokur til hitatemprunar. Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild. Hjól: Skálp, viðar- eða stál-teina-, eftir vild. Fjaðrir: Framan, yfir 3 fet; aftan, ca. 5 fet. Klæddir innan með egta leðri. Litur að utan eftir vild. Varalilutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði -)- kostnaði. Einkasali fyrir fsland: G. Eiríkss Símar 1980 & 1323. Veggfóður fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Ásbjörnsson, Sími 1700. Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.