Vísir


Vísir - 03.07.1926, Qupperneq 2

Vísir - 03.07.1926, Qupperneq 2
Ví SIR Höfum nú fyrirliggjandi: Ullarballa, 7 lb, Jarðarför konunnar minnar ag móður okkar, Auðbjargar Árna- dóttur, fer fram mánudaginn 5. júlí frá fríkirkjunni og hefst með búskveðju á heimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 38, kl. x e. h. Ingim. ögmundsson og börn. Jarðarför Sigurðar Jónssonar hómópata fer fram þriðjudaginn 6. þ. m. og hefst með húskveðju að’ Lambhúsum á Akranesi kl. 1 eftir hádegi. Bátur fer héðan frá steinbryggjunni kl. 8 f. h. sama dag. Jón Sigurðsson. Guðm. Gunnarsson. að biðja stjórnina að segja af sér, og klukkan fjögur urn nótt- ina lagði stjórnarherinn til at- lögu við uppreisnarmenn, og tókst þá blóðugur bardagi, sem hélst tvo daga, en lauk svo, að forsetahöllin var tekin lierskildi 14. maí, kl. 5 siðdegis. Engin orusta varð um sjálfa höllina, heldur var barist á götum úti. Forsetinn og í'áðherramir liöfðu flúið klukkustundu áður en höllin var tekin, svo að Pils- udski kom að „tómum kofun- um.“ Samkvæmt opinberum skýrsl- um höfðu fallið 205 menn, en 966 særðust. Sennilegt þykir þó, að mannfallið hafi verið nokk- uru meira. Náttúrnfræðiskensian í Mentaskólanum. Chevrolet 5 manna bifreiðar eru allra bifreiða hentugast- ar fyrir fjölskyldur, vegna þess hve ódýrar þær eru í notkun. Chevrolet eyðir að eins 12 lítrum af bensíni til pingvalla, fram og aftm-, fyrir að eins kr. 5.20. Chevrolet gerð 1926, er fegurri og vandaðri en nokkru sinni áður, með nýtísku útbúnaði eins og miklu dýrari bifreið- ar, og kostar þó að eins kr. 3900.00 hér á staðnum. Chevrolet er smiðuð hjá General Motors, sem hefir 175000 verkamenn og er lang stærsta og besta bifreiðafyrirtæki heims- Einkasalar á íslanðl: Jóh, Ölafsson & Go. Reykjavik. f Kpistján Jónsson dómsforseti Hæstaréttar lést snögglega a8 heimili sínu i gærkveldi. Þessa merka manns veröur bráð- lega minst nánara hér í blaöinu. Símskeyti Khöfn, 3. júlí. FB. Illræðismenn handíeknir. Símað er frá París, að rétt áð- ur en konungur Spánar lcom þangað, hafi lögreglan tekið höndum tvo anarkista, spanska að þjóðerni, er játuðu, að þeir hefðu ætlað að gera tilraun til þéss að myrða konunginn. peir liöfðu liaft þessi ráð i huga um mánaðartíma og komust að þeirri niðurstöðu, að hentugast myndi að fremja illræðið, er kongur kæmi til Parísar. Skuldaskifti Rússa og Frakka. Símað er frá París, að tilraun- ir, sem undanfarið hafa verið gerðar til þess að semja um skuldir Rússa við Frakka hafi sírandað og verið frestað um óálcveðinn tima. Byltingin í Póilandi. —o--- Fjárliagur Póllands hefir ver- ið þröngur síðan það varð lýð- veldi, og heldur farið versnandi, einkum vegna mikilla fjárfram- laga til vigbúnaðar. 1 lok apríl- mánaðar var svo komið, að „hægri“-menn og „vinstri“, sem voru í samsteypuráðuneyti, sáu eixgin ráð við fjárkreppunni, nema hvað þeir höfðu orðið sammála um að flærna jafnað- armenn úr ráðnuneytinu. pk var það, að Skrzynski greifi, stjórn- arformaður, beiddist lausnar, en 10. maí tók ihaldsstjóm við völdum, undir forustu Witos, foringja hændaflokksins. Degi siðar birtist viðtal við Pilsudski marskálk í pólsku blaði, og lét hann svo um mælt, að stjórnin nyti ekki trausts lijá þjóðinni og sumir ráðherranna væri óhæfir til að gegna svo vandasömum störfum. Pilsudski marskálkur hefir verið þjóðhetja Pólverja og átrúnaðargoð hermanna síð- an á styrjaldarárunum og hefir fylt flokk jafnaðarmanna, þó að hann sé þeim ekki sammála að öllu leyti. — Blaðið, sem flutti ummæli hans, var þegar gert upptækt, og mæ.ltist það mjög illa fyrir, einkum á meðal hei’- manna, sem voru öruggir fylg- ismenn Pilsudskis. Stjórnin lét bjóða út her til þess að verja sig, og 12. maí hófst bylting í austurhluta Varsjár, (austan megin við Weichselfljót), en þangað hafði safnast her manns undir forustu Pilsudskis, og kröfðust uppreisnarmenn þess, að stjórnin beiddist lausnar. — pegar Wojciechowski forseti frétti um uppþotið, fór hann tafarlaust á fund uppreisnar- nxanna og mætti Pilsudski á einni fljótsbrúnni og bauð lxon- um að halda hernunx í skefjum. Pilsudski svaraði stuttlega og krafðist þess, að Witos-stjórnin segði af sér fyrir ldukkan sjö þá um kveldið, og sagði, að sú ráð- stöfun mundi nægja til þess að liðið héldi kyrru fyrir. Forseti þvei'neitaði þessum úr- slitakostum og hélt aftur til Belvedere hallarinnar, en synj- aði þar einnig andstæðingum stjórnarinnar unx álxeyrn, þegar þeir komu til þess að leita um sættir og afstýra uppreisn. En hann sendi út skipaixir um að verja borgina fyrir uppreisnar- mönnum. Klukkan sjö um kveldið hóf- ust fyrstu skærurnar. Um nótt- ina náðu uppreisnarmenn mest- ixnx hluta borgarinnar á sitt vald, nema Belvedere-höllinni, sem er bústaður forsetans, og höfðu ráðherrarnir leitað þang- að ineð því liði, senx enn vildi fcdgja þeim, en það var fátt eitt. Forsetinn neitaði þó harðlega Þegar Dr. phil. Helgi Jónsson andaðist í fyrravor, var stud.theol. Ludvig Guömundsson ráöinn í hans staö til að kenna náttúru- fræði í Mentaskólanum það sem eftir var skólaársins og síðan næsta skólaár, sem nú er nýliðið. Nú á að veita stöðu þessa og þrír sótt um hana, en hún mun aldrei hafa verið auglýst laus.Um- sækjendur eru: Guðm. G. Bárðar- son kennari við gagnfræðaskólann á Akureyri, Ludvig Guðmundsson og Pálmi Hannesson, sem nýlega hefir lokið meistaraprófi i náttúru- fræðum við háskólanri í Kaup- manahöfn. Þeir L. G. og P. H. hafa boðist til að keppa um stöð- una. í sameiginlegri umsókn sinni fara þeir þess á leit við stjórn Mentaskólans, að kenslu þeirri og launum, sem L. G. hefir haft, verði skift svo jafnt sem unt er milli þeirra beggja næsta vetur, og að skipuð verði þriggja manna nefnd, er hafi heimild til að koma fyrir- varalaust í kenslustundir hjá þeim og kynnast kenslu þeirra; óska þeir þess, að staðan verði svo veiít næsta vor eftir tillögum þessarar dómnefndar. í umsókn sinni óska þeir þess ennfremur, að kenslan í efnafræði og eðlisfræði í gagn- íræðadeild skólans, sem mun vera a$ls um 10 tírnar á viku, verði þeim falin næsta vetur með sama hætti og önnur kensla; en báðir hafa þeir tekið p.róf í efnafræði og eðlisfræði við Hafnarháskóla. Ef stjórn skólans vill eigi skifta kenslunni inilli þeirra og láta nefnd manna dæma um kennara- hæfileika þeirra, óska þeir þess, að öðrum hvorum þeirra verði veitt kennarastaðan í náttúrufræði. Mm\ stteiíÉlas í París. í mars s.l. stofnuðu nokkurir stúdentar frá Norðurlöndum, sem stunda nám í París, norrænt stú- dentafélag (S. S. P.). Tilgangur stofnenda með nxynd- un félagsins er: 1. að viðhalda og auka viðkynn- ingu tneðal norrænna náms- manna í Frakklandi og 2. að koma þeim í nánara sam- band við franska stúdenta og viðurkend stúdentafélög. Auk stúdenta og þeirra, sem stunda nám við einhverja æðri mentastofnun í Frakklandi, geta aðrir Norðurlandamenn, sem stjómin mælir með, orðið félagar. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði. íslenskir námsmenn og aðrir ís- lendingar, sem fara til Parísar, ættu vegna sjálfra sín og félagsins að ganga í það og sækja fundi þess. Skrifstofa félagsins er í 9, Rue Guyot, Paris 17. Jarðarför Jóns Magnússonar forsætisráðherra fór fram í gær og hófst að heimili hans kl. 1 e. h. Flutti síra Bjarni Jónsson bæn bæði i heimahúsum og i kirkjunni, en ræður voru engar haldnar. Var það samkvæmt ósk hins látna. Jarðarförin var mjög fjölmenn og hátiðleg. Á undan kistunni gengu fyrst skátar, síðan danskir og enskir hermenn. En í likfylgdinni voru ræðismenn erlendra ríkja og margt annað stórmenni. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 f. h. síra Friðrik Hallgrímsson (altaris- ganga) ; kl. 5 e. h. sira E. With (dönsk ræða). í fríkirkjunni hér kl. 2 e. h. síra Árni Sigurðsson; kl. 5 e. h. próf. Haraldur Níelsson. 1 Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 f. h. Engin síðdegismessa. | fríkirkjunni í Hafnarfirði kJ. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. —• (Messutíminn er misprentaður i Morgunblaðinu). Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 13 st., Vest- rnannaeyjum 11, ísafirði 16, Akur- eyri 17, Seyðisfirði 14, Grindavík 12, Stykkishóhni 14, Hólum í Hoi-nafirði 14, Þórshöfn í Færeyj- um 12, Utsira 12, Tynemouth 13, Leirvík 12, Jan Mayen 4 st. — Mestur hiti í Rvík siðan kl. 8 í gærmorgun 15 st., minstur 12 st. Úrkoma mm. 0.1. — Loftvægis- lægð við Suður-Grænland. — Horfur: í dag: Sunnan átt, hæg á Austurlandi. Skúrir á Suður- landi og suðvesturlandi. Þurt á Norðurlandi og Austurlandi. í n ó 11: Sunnan átt. Úrkoma sunn- an lands. Suðurland kom frá Borgarnesi í nótt. Kappreiðamar á morgun hefjast á skeiðvellinum við Elliðaár kl. 3 e. h. Haldist sama veðurfar og undanfarna daga, verður moldrykijS eigi mönnum tfl ama. Kappsund verður háð við sundskálann í Örfirisey sunnudaginn 11. þ.m.,og verður kept í fimm flokkum. — Sjá augl. Stjömufélagið heldur sýningu á sunnudaginn, á tnunum þeim, sem sendir verða á alheimsbazarinn í Ommen í sum- ar. Opið kl. 2—5. Aðgangur fyrir Stjörnufélagsmenn og guðspekis- nema. Bakarasveinafélag íslands fer skemtiför upp á Akranes á morgun. Lagt verður af stað með Sttðurlandi kl. 8)4. Knattspymumót íslands. Kappleiknum milli Fram og Vestniannaeyinga lauk þannig að Fram sigraði með 2 mörkum gegn einu. Mátti ekki á milli sjá um tíma hvorir sigra mundu. Var lrik’- urinn hinn fjörugasti og bar þar mest á leikni Friðriks Jessonar. — í kveld keppa K. R. og Víking- Grummistimplar I fást x Félageprentsmiðjunni. |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.