Vísir - 08.07.1926, Page 1
Hiteijéri)
PSlJi BTBENGRlMSSON.
Sfnti 1600.
Afgreiðslai
AÐALSTRÆTI 9 B.
Sími 400.
16. ár.
Fimtudaginn 8. júlí 1926.
155. tbl.
GAMLA BÍO
Kvendjöfullmn.
Metro-kvikmynd í 8 þáttum, eftir samnefndri skáldsögu
Karls Schönherr, gerö undir stjórn Fred Niblo, sem annaöist
gerö kvikmyndarinnar „Blóð og Sandur". -— Kvikmyndin ger-
ist á Spáni og er afar skemtileg og ágætlega leikin.
ABalhlutverk:
RAMON NOVARRO, BARBARA LA MARR.
í síðasta sinn.
Lik föður mins, Jóhannesar Eggertssonar, verður flutt a‘ð
Ásum í Gnúpverjahreppi, föstud. 9. þ. m. Kveðjuathöfn fer
fram frá fríkirkjunni sama dag kl. 10 árd. Jarðarförin fer fram
aS Stóra-Núpi um aðra helgi.
Reykjavik, 7. júli 1926.
F. h. mína og systkina minna.
Kjartan Jóhannesson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför
sonar okkar. ,
Sigríður Gústafsdóttir. Ásm. Árnason.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát
litla barnsins okkar.
Reg'ina og Guðmundur Thoroddsen.
B. D. S.
E.s. „Lyra“
fer héðan næstkomandi fimtudag þ. 15. júlí beint til Bergen
nm Vestmannaeyjar og Færeyjar.
Stra,x eftir kornu „LYRA“ til Bergen fara skip til Norð-
urspánar, Lissabon, Suðurspánar og Ítalíu; er þetta því afar
fljót ferð fyrir fisksendingar til þessara staða.
Allar upplýsingar um flutningsgjald o. fl. fást á skrif-
stofu minni.
Flutningur tilkynnist sem fyrst.
Nic. Bjarnasoa.
Lax,
Hafið þið heyrt það, að kjöt-
búðin i Von selur Iax á 95 aura
pr. % kg. Kjötfars og fiskfars
tilbúið á hverjum morgni úr
bestu fáanlegu efni, ódýrt. —
Kjötbúðin í Von.
Sími 1448 (tvær línur).
Stúlka
óskast í vist nú ‘þegar.
Asta Ólafsson
Aðalstræti 2.
kgl. hirðsalar.
’Piano og flygelverksmiðjur.
P I A N O
úr mahogni og hnottré með
fílabeinsnótum nýkomin.
Seld með ágætum borgun-
arskilmálum.
Hljðiiærabnsið.
1
Fajanee
Þvottaskálar
10 mismunandi stærðir og
gerðir.
Nikell. kranar f. heiít og
kalt, Ventlar, blý, vatnslásar. j
Baðker (emaill.)
Blöndunarhanar.
Baðbrúsar.
V atnssalepni.
Vatnskassar, emaill.
Skálar,
Blýrör 1 >4,
Sæti etc.
ísleifar Jónsson.
Laugaveg 14.
heldur áfram.
ÓDÝRAR PLÖTUR.
Verð frá 75 au.
FERÐAGRAMMÓFÓNAR
kr. 65.00 (áður 115.00).
5 plötur fylgja ókeypis.
Htjóðfærihuslð.
Ódýrnstn bláu
schevtofsfötin.
Höfum fyrii’liggjandi 1 pk.
blátt sclieviot, ág. teg., egta lit-
ur, sem við saumum fötin úr
með besta tilleggi fyrir að. eins
kr. 180.00.
Notið tækifærið.
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
KÝJA BÍ0
3 konur
S5RNST LUBITSCHS stórmynd í 8 þátlum.
Aðalhlutverk leika:
Panline Friederieli, May Me. Avoy,
Marie Prevost og Lew Cody.
pessi mynd er svo vel leikin, að lirein nautn er að. —
Tekstaskýi’ingar eru i henni mjög fáar, enda óþai’far. Lu-
bitsch tekst afhurðavel að sýna hverflyndi liamingjunnar,
hvernig hlátur og grátur skiftist á, — þótt auður og alls-
nægtir scu fju-ir hendi. þetta er skrautleg tískumynd, en
þó svo eldgamalt efni.
• Vafalaust er þessi mynd ein af þeirn allra bestu sem
hér hafa sést.
aHMæss&i
Uppboð.
Opinbert uppboð verður lialdið í Bárubúð laugardaginn
10. þ. m. kl. 1 e. li, — Verða þar seld 15 ný reiðhjól, vönduð,
pianó, standklukka o. fl. -— Munirnir verða til sýnis í Bárunni
kl. 9—12 f. h. á uppboðsdaginn.
Bæjai-fógetinn í Reykjavík, 7. júli 1926.
Jóh. Jóhannesson.
BRAHPTON
Viljið þér fá það besta, þá kaupið Brampton - Fálkai’eið-
lxjól, bygð úr hinu heimsfræga „Brampton“ efni. pektustu
lijólin hér á landi.
Verð kr. 205,00.
Höfum ennfi’. reiðhjól, nij ög vönduð að öllum útbúnaði,
nxeð egta Brampton stelli (gi’ind). Sérstakt tækifæri, sem
ekki hefir boðist hjer áðui’, fyrir þá, er vilja fá sér vandað
hjól og mjög ódýrt.
Verð kr. 170.00
„The Rapid“ reiðhjól, sem seld hafa verið hér í bænum
fyi’ir alt að kr. 200.00, íyrirliggjandi.
Verð kr. 140.00
5 ára ábyrgð á öllum Brampton-Fálkareiðhjólum.
Hagkvæmh’ greiðsluskilmálar.
Heildsölubii’gðir af reiðhjólum og öllunx varahlutum til
lijóla með lægsta verði.
Reiðhjólnverksmiðjaii Fálkinn.
K. F. U. M.
þeir sem hafa ráðgert að
verða mcð í Vatnaskógarferðinni,
sem ákveðið hefir verið að fara
20. þ. m., erxi beðxxir að koma
til viðtals annað kveld kl. 8.
Speglap,
í römmunx, ferkantaðir, spor-
öskjulagaðir, áttkantaðir með
hillum. Speglar i húsgögn og
speglar i svefn- og baðherbergi
fást hjá
Ludvig Stopp,
Sími 333.