Vísir - 08.07.1926, Qupperneq 3
VlSIR
<>X9cm. 6^/áXtlcP1* SXl^^/acm.
ICr: 1,20, 1,6Ú, 2,007
Spsrinis lyijaulnr.
(Eaiar Björnsson).
-sundskálann anna'ð kveld kl. 8,
og vera þá í öllum skrúða (þ. e.
jineð stakk). — Með þessu sund-
móti vilja forgöngumennirnir
koma sundinu inn á þá hollu og
sjálfsögðu braut að sundmenn
yenji sig á að synda í öllum
klæðum. — pað er enginn vafi
já því að verði gott veður á
sunnudaginn, þá verður mjög
fjölment við sundmót þetta, sem
ibæði verður fjölbreytt og ný-
atárlegt. — Merki verða seld á
götunum til ágóða fyrir sund-
skálann, sama dag, og gilda þau
sem aðgöngumiði að sundmót-
inu. Ættu albr að styrkja sund-
íþróttina með þvi að kaupa þessi
merki. =
Öt af grein
í Vísi og Morgunblaöinu i gær-
dag, þar sem sagt er frá viðureign
Axels bifreiöarstjóra og Jóns Pét-
urssonar, er engu líkara en aö Ax-
el hati átt þar alla sök. En þannig
jnun máliö rétt skýrt, aö Jón þessi
eigi eins mikil upptök aö óeiröum
þessum. — Eg rnælist til þess, aö
blööin hér eftir segi ekkert um
íiein ]>ess háttar málefni fyrr en
þau hafa fengiö sannar upplýs-
ingar um öll tildrög. — Eg álít
engar upplýsingar ábyggilegar
áyrr en aö réttarprófum lokntun.
Engin nöfn ættu aö birtast fyrr.
Blööunum er engin vegsemd aö
löngum greiiium, af óábyggileg-
ttm og heimildarlausum fréttum.
7. júlí 1926.
G. M. Bjarnason.
Aths. Þaö sem Vísir sag'ði um
þetta mál, var haft eftir heimild-
um frá lögreglunni.
Trúlofun
sina birtu um síöustu helgi ung-
frú Agústa Ágústsdóttir, Grettis-
götu 34, og Arinbjörn Þorkelsson,
trésm., Þórsgötu 9.
Sjúskaparfregn
sú, sem Vísir flutti í -gær, er
tilhæfulaus. Sá, sem bað fyrir
hana, kvaöst heita Valdemar og
eiga heima á Uröarstíg 7.
75. ára afmæli G.-T.-reglunnar.
pessa merkilega timabils i
•sögu Reglunnar á íslandi verður
minst með bálíðlegum fundi í
st. Skjaldbreið nr. 117, föstu-
daginn 9. júli kl. 8V2 e. b.
Br. umboðsmaður liátempiars
Indiiði Einarsson ritböfundur
.flvtur erindi.
Eftir að fundi er lolcið, verða
jnörg skemtiatriði á boðstóium.
Aðalfundur Sögufélagsins
er í kveld kl. 8 í lestrarsal Þjó'ö-
•skjalasafnsins.
Áheit á Stnandarkirkju,
afbent Vísi: 20 kr. (gjöf) frá
H. N., 5 kr. frá H. L., 5 kr, frá
xx, 5 kr. frá V. G.
Frajm, III. fl.
Æfing í kveld kl 8.
MálBing Veggióðnr.
Bæjarins bestu og þektustu málningarvörur eru fyrirbggj-
andi með lægsta verði.
„ÐURAZINE“ er drýgsti, besti og ódýrasti úti farfi. —
]?olir sjávarseltu, þekur vel og springur ekki.
Af VEGGFÓÐRI gefum við 15% til mánaðamóte.
Málarinn,
Sími 1498. Bankastræti 7.
Til l»ingvalla
Skátafélagið f Ernir.
Útilega á laugardag. pátttak-
endur finni Hemming Sveins,
Vesturgötu 19. Fjölmennið.
Varhigaverfl steina.
Fyrir skömmu birtist í Morg-
unblaðinu vi'ðtal við lir. Jón
Leifs um komu þýsku liljóm-
sveitarinnar og lætur hr. J. L.
í Ijósi þar, hvernig liann' álíti
best trygt, að Reykvíkingar eigi
kost á að fá slíka flokka eða ein-
staka úrvals listamenn norður
hingað. Hugmynd lians er að
mynda félagsskap, sem leggi
fram fé í því augnamiði. Eg álít
hér stefnt í öfuga átt við það
sem heilbrigt er, og vil því skýra
málið frá mínu sjónarmiði.
peir íslendingar sem utan
fara, þótt eigi sé lengra en til
nágrannalandanna, hljóta að
veita því eftirtekt, hve þeir eru
margir, sem bafa svo að segja
enga vitneskju um að ísland er
til, bvað þá beldur að þar búi
fólk, sem að menningu i mörg-
um efnum stendur þeim eigi að
baki. pó er þetta ekki bið vei'sta.
Hxtt er enn ergilegra, bve þeir
eru margir, sem vita eigi betur
en skrælingjar byggi land vort
og að landið sjálft sé einhvers-
staðar fyrir norðan Grænland!
Eg býst við, að það séu fleiri
en eg, sem hafa rekið sig á þessa
vanþekkingu, og iþar á meðal
vafalaust hr. J. L. í einliverri
mynd. — pessu þarf a'ð kippa í'
betra borf og það verður aldrei
með skriffinsku einni, því að
erlendir skrapalaupar, sem hing-
að liafa flækst, bafa dreift út
lygapésum í þúsundatali meðal
þjóðar sinnar um „landið og
Iþess innbyggjara“ (sbr. Mohr).
S11 stefna, sem nokkuð befir ból-
að á bér á undanförnum árum,
er bin beillavænlegasta til réttr-
ar kynningar á íslensku þjóð-
inni: a.ð úrvals flokkar fari ut-
an; það skiftir minstu máli
bvort það eru söngflokkar eða
íþróttaflokkar, hitt er aðalatrið-
ið, að það, sem farið er með
standi ekki langt að baki því
sem fyrir er. Og reynsla sú sem
fengin er af ferðum flokka
þeirra, sem utan bafa farið, er
svo ágæt, að á betra verður ekki
kosið. pannig á ísland að sýna
að það byggi hvítir menn, sem
fylgjast með í hvívetna.
Virðist mér þvi réttara, að fé-
lagsmyndunarhugmynd br. .1. L.
næði fram að ganga, en með þvi
sem •aðalmarkmiði, að styrkja
islenska flokka eða einstaka
listamenn til utanferða, og að
ríkið legði að jafnaði nokkuð
til sbkra ferðalaga.
]7að mun reynast hér sem í
öðrum „stórborgum“, að ekki
sendi eg daglega mínar stórfinu
8-manna Hudson bifreiðar. —
Akið í' þeim. — Simi 695.
Magnús Skaftfjeld.
Pensionat.
11. Klasses Kost.j
75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent-
lig. Middag Kr. 1,35.
— Kjendt med I-lændere. —
Fru Petersen,
Kobmagergade 26 G, 2. Sal.
verði börgull á erlendum bsta-
mönnum, og finst sumum þeg-
ar nóg um þann varning, svo að
fullmikið þykir mér i lagt, að
nokkurum skuli til hugar koma,
að styrkja fleiri til liingaðkomu
um sinn.
Aukin þekking á landinu út á
við er atvinnuvegum þess nauð-
syn.
28. júní 1926.
íslendingur.
Orgel
lckka i verði.
Allar stærðir af orgelum
frá hinni landsþektu verk-
smiðju Jakob Knudsen í
Bergen eru til. — Orgelin
lækkuðu hjá verksmiðj-
unni 1. júlí um 10%.
Hljóðfæri þessi eru seld
áreiðanlegum kaupendum
með mánaðarlegri afborg-
un vaxtalaust.
Hljóðiærahúslð.
1 Verð'á filmrúllum:
SNYRPIBÁTAR,
1 eða 2 óskast keyptir.
Óskar Halldórsson.
Sími 422.
Karlmanna-
peysnr
mislitar á kr. 9,85.
Reiðbnxur
og
Jakkar
mikið úrval.
nae»mRn«awnMMMamamMM0*
Fallegustu fötin
og frakkamir sem nokk-
umtima hafa komið til
landsins, nýkomið í Fata-
búðina, úr bestu ensku og
frakknesku efni. — Sniðið
óviðjafnanlegt.
4X6^2
6X9 '
6X6
6V2XI1
8XIOV2
cm.
1,20.
1,20.
1,20.
1,60.
2,00.
jVerð á filmpökkum;
4X6V2 cm> 2,40.
6X9 - 3,00.
8XIOV2 — 5,25.
9X12 - 5,75.
10X15 — 8,00.
FramköIIun:
4VaX6—6X6 pr. rúllu 0,30.
Ailar aðcar stærðir 0,50.
4V2X6 og 6X9 pr. pakki 1,00.
Allar aðrar stærðir 1,50.
Ábersla lögð á randaða
vinnu. Fljót afgreiðsla.
Hans Petersen.
Anstnrierðir
frá Sæberg
Á Lambeyjar-íþróttamótið verð-
ur farið austur að Garðsauka
Iaugardaginn 10. júlí kl. 6 árd.,
bæði á Buick og kassabilum. —
Fastar áætlunarferðirallamánu-
daga og fimtudaga kl. 10 árd.
austur yfir fjall.
Sími í Reykjavík 784.
Sími í Hafnarfirði 32.
Til íerðalaga:
Perur
Apricotsur
Ananas
Jarðarber
Sardínur
Lax
Átsúkkulaði mikið úrval ódýrt
hjá
I,
Laugaveg 63.
SUCSARD,
Milka, Velma, Milkanut, Bittra
etc. Cacao og Confect afgreiðist
uieð original verði frá verksmiðj-
unni í Neuchatel, original faktúra
frá Suchard. Verðið hefir lækkað
mikið. Gæðin eru þekt á íslandi,
af 20 ára reynslu.
A. Obenhanpt.
Einkasali fyrir ísland.
Epli ný og góð 1,15 V. kg.
Appelsínur stórar og
óvenju góðar aðeins 25 aura stk.
Versl. ÞÖRF Hverfisgötn 56.
Sími 1137.
Stnlka
sem er nýkomin frá Kaup-
mannahöfn óskar eftir búðar-
eða ráðskonustarfi hér í bæn-
um eða úti á landi. Tilboð auð-
kent „11“ sendist Vísi.
...J