Vísir - 08.07.1926, Page 4
YiSIK
ÚtQatningur isl. aiarða i jnni.
Skýrsla frá Gengisnefndiiiiii.
Fiskur, verkaSur,................
Fiskur, óverkaöur,...............
Karfi............................
Lax.............................
Síld.............................
Lýsi............................
Síldarolía.......................
Fiskimjöl........................
Sundmagi.........................
Llrogn...........................
Þorskhausar, liertir,............
Saltkjöt.........................
Skinn, sútuö og hert,............
Ull..............................
Berjasafi (frá Sanitas til Færeyja)
Samtals á þessu ári
Jan.—júní í fyrra:
•838.19S kg. 1.662.000 kr.
178.260 — 41.300 —•
18 tn. 230 —
2.450 kg. 4.010 —
225 tn. ?
900.730 kg. 457.440 —
10.890 — 2.180 —
220.000 — 15.500 —
i .240 — 1.220 —
569 tn. 23630 —
111.634 kg. 11.165 —
214 tn. 34-39° —
179 kg. 900 —
988 — 2.480 —
488 1. 735 —
Samtals i júní 2.307.180 —
...... í seölakr. 17.159.240
...... í gullkr. 14.015.800
...... i seölakr. 25.471.423
...... í guílkr. 16.818.000
Afli 1. júlí 199.439 skpd. Fiskbirgðir 189.260 skpd.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins reiknast aflinn 1. júlí 199-439
þur skippund (i fyrra 224.828 skpd.).Birgöirnar voru 1. júní reikn-
aöar 181.570 skpd. Þar viö bætast 7.690 skpd., sem aflast hafa i
júni fram y.fir það sem útflutt var á sama tíma. Reiknast þvi birgö-
irnar 1. júlí samkv. þessu 189.260 skpd. Aö líkindum mun þó þessi
tala vera heldur lág, meðaþ annars af því, að birgðirnar frá fyrra
ári ætla aö reynast meiri en baföist upp við talninguna um siöustu
áramót.
Tæk:i£æi»isvei»d.
Að eins til mánaðamóta
sel eg hinar alþektu 130 kr. þríhola,
sérstæðu eldavélar (50 x 70 cm.)
með emaill. suðukatli, stórum balc-
araofni og mess. stöng fyrir að eins
Kr. 120,00.
Ath. Jafngóð kaup gerið þér hvergi á eldavéium.
hugið stærðina og gæðin. — Notið tækifærið.
ísleifnr Jónsson,
Laugaveg 14. Sími 1280.
At-
I
Byggingarlöð
til sölu, á alhesta stað, rétt við
miðbæinn. Verð lágt. — Semja
þarf strax við
Jónas H. Jónsson.
Tilbod
óskast nú þegar í að byggja úr
steini viðbót við hús, kjallara og
eina hæð fyrir 2 herbergi. Uppl.
í síma 911 eða á Hverfisgötu 69.
Phöiix
og aðrar vindlategundir frá
ioíwitz&KatteBtid,
hefir fyrirliggjandi í lieild-
sölu til kaupmanna og kaup-
félaga
mm
■ v*
!
TILKYNNING
1
Fluttur í Ingólfsstræti 6. — V.
Sc'hram, klæðskeri. (183
r
Kenni smátelpum að sauma. Við-
talstími kl. 10—12 og 2—3. Dóm-
hildur Briem, Kárastíg 12. (225
Tvær kaupakonur óskast á gott
heimili í Mosfellssveit. Uppl. á
Hótel Heklu, nr. 22, ltl. 5—6. (251
Kaupakona óskast. Uppl. á
skrifstofu Mjólkurfélags Reykja-
víkur. (249
Maður, sem hefir verið viö
verslunarstörf, ábyggilegur og
reglusamur, óskar eftir atvinnu.
Meömæli ef óskað er. — Uppl. í
Þingholtsstræti 8, kl. 5—7. (247
Sökum veikinda annarar, getur
unglingur eða telpa fengið pláss
hálfan eða allan daginn. Laufás-
veg 25. O. Rydelsborg. (246
Roskinn kvenmaður ósk-
ast á fáment heimili hálfan eða all-
an daginn. A. v. á. (245
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. Hverfisgötu 32 B,
niðri. (243
Stúlkur verða ráönar í síldar-
vinnu. Uppl. Þórsgötu 9. (236
Kaupamaður og kaupakona ósk-
ast. Uppl. Flverfisgötu 50, kl. 5—
8. (242
Tvær kaupakonur óskast? Uppl.
á Vesturgötu 53 B, eftir kl. 6.
(235
Tveir duglegir kaupamenn ósk-
ast strax. Uppl. á Þórsgötu 21,
niðri. (233
Kaupakona óskast vestur á
’and. Hátt kaup. Uppl. á Norður-
stíg 5, niðri. (230
Kaupakona óskast að Brenni-
stöðum í Borgarhreppi. Uppl. á
Þórsgötu 28. (228
Stúlka óskast í vist á Freyju-
(227
götu 16.
Kaupakona óskast austur í
Rangárvallasýslu. Trésmiður get-
ur fengið vinnu í -nokkra daga.
Uppl. á Hótel Hafnarfjörður.
Sími 24. (222
Unglingsstúlka óskast til léttra
innanhússverka i 2—3 mánuði. A.
v. á. (220
Kaupakonur vantar austur í
Hrunamannahrepp á góð heimili.
Hátt kaup í boði. Fríar ferðir.
Uppl. í Vöggur. (240
Kaupakona, sem kann aö slá,
óskast. — Jóh. Ögm. Oddsson,
Laugaveg 63. (239
Kaupakonur óskast upp í Borg-
arfjörð. Uppl. á Holtsgötu 7. (238
Stúlka óskast hálfan eða allan
daginn. A. v. á. (237
Stofa til leigu handa einhleyp-
um eöa barnlausu fólki á Berg-
staðastræti 34 B. (252
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan á Sólvöllum. Tilboð,
merkt Sólvellir, sendist Visi. (250
Góð íbúð. 4—5 herbergi, sem
næst miðbænum, óskast 1. október
n.k. 2—3 þús. króna fyrirfram-
greiðsla á reiðum höndum, ef æskt
er. Tilboð merkt: „Túngata“
sendist afgr. fyrir 12. þ. m. (244
Stofa meö forstofuinngangi tir
leigu. Uppl. í síma 1950. (241
Herbergi til leigu nú þegar á
Bragagötu 26 A. (229-
Tvö herbergi og eldhús á skemtU
legum staö óskast. 2 fullorönir t
hewnili. Gæti komið til mála fyrir--
framgreiðsla yfir veturinn. Tilboð
sendist Vísi auökent: „Fyrirfram-
greiösla“. (223.
Stofa og svefnherbei'gi er tií
leigu í góðu húsi i miöbænum.
Tilboð merkt: „4“ sendist Vísi.
(206
Tvö herbergi til leigu fyrir ein-~
hleypan. Upplýsingar kl. 8—10 í
Ingólfsstræti 5, niðri. (212-
Reiöjakki og kvenreiðdragt og.
tvær kápur til sölu mjög ódýrt.
A. v. á. (24S
Snemmbær kýr til sölu. A. v. á.
(234
Kvenreiðdragt og brún dragt
tii sölu. Laugaveg 95, niðri. (232
Nýleg barnakerra til sölu. Vita-
stíg 10, uppj. (231
Stórar og fallegar rósir í pott-
um til sölu. Hverfisgötu 66. (226
Vaxpils, ermar og borö til sölu
á Bergstaðastræti 28. (224
Af sérstökum ástæðum er ný
reiðdragt til sölu á Bræðraborgar--
stíg 10. (221
Reynið hin ágætu höfuðböð.
Hárgreiðslustofan í Pósthús-
stræti 11. (78
Hvergi betri Manicure (hand-
snyrting) og andlitsböð en á
Hárgreiðslustofunni í Pósthús-
stræti 11. (136
Skorna neftóbakið frá versl.
Kristinar J. Hagbarð mælir með
sér sjálft. (120'
Við liárroti og flösu getið þér
fengið varanlega bót. ÖJl óhrein-
indi í húðinni, filapensar og
húðormar tekið burt. — Hár-
greiðslustofan, Laugaveg 12. —
Félagsprentsmiðjan.
KYNBLENDINGURINN.
✓
og þú værir elskulegur bróðir minn, og nú þarfnast eg
þinnar hjálpar í ríkari mæli en nokkuru sinni fyr. —
Eg get ekki flúið meö sorgir mínar og áhyggjur til föð-
ur míns. — Hann skilur mig miklu miður en þú. — Eða
þá að hann mundi skilia of mikið og spilla öllu. — Hann
er svo fljóthuga og bráður á sér.“
„Eg er nú ekki beinlínis hæglátur," sagði Poleon, og
Neciu virtist augljóst, að hann mundi vera í mikilli geðs-
hræringu, og jók það enn á þrautir hennar. — Hún
byrjaöi nú að tala, sundurlaust og órólega, og Poleon
skildi íljótlega af hverju áhyggjur hennar og sorgir
mundu stafa. —
Hún talaði slitrótt. — Setningarnar komu á stangli, en
hann skildi alt til hlítar og kinkaði kolli við og við. —
Hann hafði víst altaf skilið hana og vitað yfir hverju
hún bjó.
„Þú mátt ekki ímyiida þér, að eg sé ókvenleg, Poleon,
því að það er eg ekki. Og eg er ekki heldur nein frekju-
skepna, þó að eg eigi bágt með að verá hæglát núna. —
Eg er trúgjarn kjáni og hættir við að treysta öðrum
langt um of, en eg er ekki — ekki ókvenleg .... —
Sjáðu nú til, Poleon — eg hefi víst aldrei verið eins og
aðrar stúlkur .... og hann var svo prúður .... svo
ólíkur öllum öðrum .... 0g eg gat ekki annað en feng-
iö ást á honum.-------Mér fanst svo yndislegt að vera
í návist hans .... heyra hann tala .... heyra hann segja
frá sjálfum sér .... frá fólkinu sínu .... frá stóra, dá-
samlega heiminúm, sem hann þekkir og eg veit ekkert
um, nema af afspurn.--------Og áður en mig varði, var
eg komin út í strauminn, og eg gat ekkert gert, nerna
þetta eina: að láta mig reka. Og það var svo yndislegt,
því að hann var með mér og hélt í höndina á mér.--------
En nú er eg svo hrædd .... eg er hrædd um aö eg hafi
.... hafi heyrt fneira en hann sagði. .... — Iiöfuöið
á mér er svo fult af sögum .... falleg'um sögum um
glæsilegt líf og góða menn og miklar ástir--------“.
„Hann heföi átt að geta. skiliö þig,“ sagöi Poleon.
„Já — já — hann hefði átt að geta það,“ sagði hún
með ákefð. „Hann vissi vel, að eg er bara Indíána-
stúlka.“
Aiídlit Poleons var öskugrátt. — Hann þagði og brosti
við henni — og brosið var hlýtt og ástúðlegt. Hann
lagöi stóra, sólbjrenda hönd sína mjúklega á öxl henriar.
— Síðan tók hanh til máls:
„Eg hefi reynt að skygnast inn í hug hans, ög mér
hefir sýnst, að hann mundi vera góður maður. — Mér
getur ekki lcomið til hugar, aö hann dragi unga stúlku
á tálar af ásettu ráði.“
„Það er riú einmitt það sem hann gerir, Poleon —
það sem hann hefir gert —.“ Hún var alveg að því kom-
in að bugast og mælti: „Þeir eru farnir að tala um þetta
á götunum.“
„Það er hægðarleikur að kippa því i lag,“ ságði Po-
leon. — „Runnion skal ekki hlaupa með fleiri sögur af
því taginu.“
„Mér er alveg sama hvað þeir segja. Eg vil að eins
fá að vita sannleikanri í þessu máli. — Eg vil fá að vita
livað hann meinar með þessu öllu saman — hvað hann
ætlar sér. — Hann hefir kallað guð til vitnis um að hann
elski mig, og samt hefir hann aldrei beðiö mig að gift-
ast sér. — Hann hefir farið mjög óvarlega og hann er
í þann veginn aö gera mig aö atfilægi um alt þorpið. —-
Og alt þetta gerir hann til þess eins að skemta sjálfum
sér. — Eg hefi ekki tekið eftir þessu fyr en í dag.---
Hann hlær að mér, Poleon .... hann er ef til vill að
hlæja að mér núna. •.... Eg þoli þetta ekki. lengur ....
eg afber það ekki ....“
Poleon tók barðastóran hatt og setti vandlega á höfuð
sér. Því næst gekk hann þegjandi til dyra. En hún hljóp
í veg fyrir hann. Hún sá og skildi eldinn í augum hans.
„Bíddu við, Poleon .... bíddu, segi eg! — Þú skilur
þetta ekki enn sem komið er. — Hann hefir ekki gert
neitt enn þá.'—“
„Nei, eg veit það, og það er meinið. — Eg er að hugsa
um að láta hann gera nokkuð.“
„Nei, nei, það er ekki það sem eg meina. — Það eru