Vísir - 09.07.1926, Page 1
KHstjdrt)
PlLL' STKLNGRÍMSSON.
Sfml 1600.
Algrefðslai
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. .ár.
Föstudaginn 9. júlí 1926.
156. tbl.
GAMLA BÍO
Menn Noröuplandsins.
Sjónleikur í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika:
Renee Adoree,
Earle Williams og Pat O’Malley.
Mynd þessi er gerð undir stjórn Reginalds Barkes,
sem annaðist gerð hinnar ágætu kvikmjmdar „Storm-
svalan“. Myndin gerist norðarlega á eyðimörkum Kana-.
da og er tekin þar.
1 þessari mynd er alt það, sem fólk kann hest að meta
í kvikmyndum: spennandi ástarsaga, fallegt, hrikalegt
Iandslag, djarfar og hugrakkar persónur og hættuleg æv-
intýri.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu viS iarðarför
Grims Grímssonar.
Bjami Matthíasson.
Mistum elsku litla drenginn okkar, Jón Kristján, 5. þessa
mánaðar. —« Jarðarförin fer fram frá heimili hins látna,
Framnesveg 15, laugardaginn 10. þ. m. og hefst kl. 11 f. h.
Isafold Helgadóttir
Eggerl Kristjánsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarð-
arför litlu dóttur okkar.
Steinunn S. Guðjónsdóttir. Jón Steingrímsson.
Klöpp við Klapparstíg.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið í Bárubúð laugardaginn
10. þ. m. kl. 1 e. h, — Verða þar seld 15 ný reiðhjól, 1 nýtt
Flygel frá Jul. Feurick, standklukkur. o. fl.
Munirnir verða til sýnis í Bárunni kl. 9—12 f. h. á upp-
boðsdaginn.
Bæjarfógetinn i Reykjavík, 7. júlí 1926.
Jóh. Jóhannesson.
emtiíerð
í Hvalfjörð.
Vegna urigmennafélags skemtunar á Hrafneyri, fer e.s. Suður-
Iand þangað ef veður leyíir næstkomandi Sunnudag kl. 8V2 árd.
Farseðlar á 6 kr. seldir á afgr. Suðurlands á laugardaginn til
kl. 6 síðd.
H.f. JSimskipafélag
Suöuplands.
Thórstina Jtckson
heldur fyrirlestur um
VESTUR-ÍSLENDINGA
í Nýja Bíó
mánudagskvöld 12. þ. m.
kl. 7þú
og sýnir um leiö
margar skuggamyndir
sem hún hefir látiö útbúa
í því skyni.
Aögöngumiðar á 2 krónur og
1 krónu fást í dag i bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar og við
innganginn.
Hjúkrnnarfélagið
jhf
Akureyri,
óskar eftir hjúkrunarkonu frá 1.
sept. þ. á. —• Læknisvottorð og
meðmæli veröa að fylgja umsókn-
unum. Umsækjendur eru beðnir
að snúa sér fyrir 15. ágúst til for-
manns félagsins, Önnu Magnús-
dóttur, Brekkugötu 1, Akureyrí.
Lax.
Nýr lax á 90 aura pundið i heil-
um löxum og frampörtum. Altaf
ódýrast í
Kjötbúðin í Von.
Sími 1448 (tvær línur).
Fyrirliggjandi:
Veggflísar,
Gólfflísap,
Baðkör,
Þvottaskálar
Vatnssalerni
Eldh. Vaskar.
ísleifnr Jónsson,
Laugaveg 14.
Þeip, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar, kafFi og þvotta-
stell, æltu að llta inn í versl.
ÞÖfiF Hverffsgötn 56.
sími 1137.
Sölubúd
helst við Bankastræti, Laugaveg
eða Aðalstræti óskast nú eða síð-
ar. Tilboð merkt smásali leggist
á afgr.Vísis fyrir 13. þ. m.
NÝJA BÍO
3 konur
BRNST LUBITSCHS stórmynd í 8 þáttum.
ASalhlutverk leika:
Panline Friederiek, May Me. Avoy,
Marie Prevost og Lew Cody.
pessi mynd ér svo vel leikin, að hrein nautn er að. —
Tekstaskýringar eru í lienni mjög fáar, enda óþarfar. Lu-
bitsch tekst afburðavel að sýna hverflyndi hamingjunnar,
hvernig hlátur og grátur skiftist á, — þótt auður og alls-
nægtir séu fyrir hendi. þetta er skrautleg tískumynd, en
þó svo eldgamalt efni.
Vafalaust er þessi mynd ein af þeim allra bestu sem
hér liafa sést.
Vegna flutnings af laudi
bupt
vil ég selja ýms húsgögn mín. Til sölu eru dagstofuhúsgögn, tvenn eða
þrenn, borðstofuhúsgögn og gott pianó. Húsgögnin verða til sýnis og
sölu í Tjamargötu 33, laugardaginn ÍO. þ. m. kl. 1-3
e. ll. Greiðsla út i hönd. Þau afhendast kaupendum 25.-26. þ. m.
Sveinn Bjöpnsson, sendilieppa.
Rey kið
Hnddens Fíne Tirginia
Cigarettnr.
Ljúffengar, kaldar og þjett vafðar.
Fást alstaðar. - í heildsölu bjá
0. Johnson & Kaaber.
N. B. 8,
liefir til leigu nýjar og góðar bifreiðar.
Fastar ferðir daglega til pjórsártúns. Sömuleiðis Kefla-
vikur, Garðs og Sandgerðis annanhvern dag.
Á Lambeyjaríþróttamótið verður farið austur að Garðs-
auka laugardaginn 10. júlí kl. 6 árd. ogaustur i Fljótshlíð um
Garðsauka verður farið á mánudag kl. 10 árd.
Spyrjist fyrir um verð. — Hjá olckur fáið þið jafn góð
farartæki og annars staðar, en þurfið eklii að borga eins mik-
ið, sérstaklega þegar um langar ferðir er að ræða.
Nýja bifr eiðastöðm.
Kolasundi.
Sími 1529.