Vísir - 09.07.1926, Page 3
VlSIR
Prentsmiija Ouðións Guijðnssonar
♦
Laufásveg 15.
Pósthólf 726.
Acidens prentsmiðja
Sími 1269*
Símnefni: „Guðjón
44
4
Reykjavík.
#
Preatsmiðjaa heíir m ieigið nýtt smekklegt ppentletup og nýjar vélap.
PreHtar alt sem nðfnum tjáir að nefna, einlitt, tvílitt, þrilitt, npphleypt,
silfpad og gilt.
Mönnum tii hægðarauka skal hjer upp talið iítið eitt af þeim smáprentunum, sem mest er notað:
NÁFNSPJÖLD — FIRMAKORT — J7AKKARKORT — REIKNINGAR — HLUTABRÉF — KVITTANIR — VÍXLAR —
IVÓTUR — ERFILJOÐ — GRAFSKRIFTIR — AÐGÖNGUMBÐAR — BRÉFSÉFNI — FYLGIBRÉF — HAPPDRÆTTIS-
MIÐAR — KRANSBORDAR — ORÐSENDINGAR — UMSLÖG — BRAUÐSEÐLAR — pINGGJALDSSEÐLAR og fleira.
Einasta fnllkomnasta acidens- prentsmiðj an ájíslandi.
Leturbypgust. — Fjölbreyttast úrvaL
Lang-ódýrast á ölln landinu.
Biðjið um tilboð og sýnishopn.
♦
n
■
4
Biðjið um tilboð og sýnishopn. Kfl
sdíl
legur, þá er teygjan ekki óbilandi.
íslenclingar eru sjálfstæö þjóö, og
þau takmörk eru til, sem þeir geta
ekki farið út fyrir, sóma síns
vegna. ísland er fyrst og fremst
til fyrir íslendinga og til þess eru
íslensk lög sett, aö sá ábúöarréttur
haldist. Þetta hafa,ýmsir mætir
Norömenn veri'ð fremstir allra er-
lendra manna til að viðurkenna í
xindanfarin 50 ár 0g ættu að vita
það enn.
Norskir bændur tala um fórnir
þær, sém bændastéttin þar í landi
hafi fært, er kjöttollurinn var sett-
iir niður. En væri ekki vert að
minnast á aðrar fórnir í því sam-
bandi. Mætti ekki leggja í vogar-
skálina á móti alt það fé, sem ís-
Jenskir síldarútvegsmenn hafa tap-
aö vegna takmarkalausrar sam-
kepni Norðmanna, sem árum sam-
an hafa ausið upp síld á fiskimið-
unum við ísland og fylt erlenda
markaði með „íslandssíld“ sem
aldreí hefir á ísland komið, og
bakað íslendingum með því tjón
sem nemur tugum miljóna.
En — fram með ákærurnar, og
fram með kröfurnar. Svo greini-
lega, að ekki verði um að villast,
og að liægt verði að svara með jái
eða neii. Svo greinilega, að hægt
sé að sjá, hve dýrt Norðmenn meta
lcjöttollsfríðindin. Því það er hægt
að lcaupa þau of dýrt.
Þá er hægt að ráða málinu til
lykta. Og þá þarf ekki togstreit-
an um ,;velviljann“ að spilla vin-
4ttu og gagnkvæmum velvilja
írændþj óð anna.
AndTari.
St j órnarf 0 rmensku
annast Jón Þorláksson fyrst um
sinn, en Magnús Guðmundsson
gegnir kirkju- og kenslumálum.
Steingrímur Jónsson
bæjarfógeti á Akureyri er ný-
kominn til bæjarins.
Gestir.
Sendiherra Dana tilkynnir, að
hingað komi á e.s. íslandi Stau-
ning forsætisráðherra og frú hans,
einnig fulltrúar á þing „nordisk
administrativt Forbund." Enn-
fremur kemur prófessor Knud
Berlin.
Hjúskapur.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman af síra Árna Sigurössyni
ungfrú Ólafía Sigurjónsdóttir og
Þórarinn Gunnlaugsson, stýrim.
VeÖrið í morgun.
iHiti í Reykjavík 13 st., Vest-
mannaeyjum 10, ísafirði xo, Akur-
eyri 13, Seyðisfirði 12, Grindavik
12, Stykkishólmi 15, Raufarhöfn
11, Iiólmn i Hornafirði io, Þórs-
höfn í Færeyjum n, Angmagsalik
(í gærkv.) 12, Kaupmannahöfn
18, Utsira 14, Tynemouth 16,
Wick 12, Jan Mayen 5 st. •— Mest-
ur hiti hér í gær 15 st., minstur
12 st. Úrkoma 1.7 mm. - Horfur:
í d a g: Austan og landsunnan
átt, hæg á Norðurlandi og Austur-
landi. í n ó 11: Landsunnan átt.
Hægur á Norðurlandi og Austur-
landi. Sennilega dálítil úrkoma á
suðvesturlandi.
E.s. Nonni
kom norðan frá Akureyri i gær-
niorgun og fer norður í kveld.
Þorst. M. Jónsson skólastjóri var
rneðal farþega að norðan og mun
fara norður í kveld.
Hafnargerðin í Vestmannaeyjum.
í sumar mun fara fram ítarleg
rannsókn á hafnarsvæðinu i Vest-
mannaeyjum. Verður farið um alla
höfnina og dýpi mælt og væntan-
leg- hafnarvirki undirbúin. Hefir
bæjarstjórn Vestmannaeyja falið
Magnúsi Konráðssyni verkfræðing
að annast þessar framkvæmdir S
sumar, og fer hann til Eyja nú
með „Esjunni“.
Hljóðfærasveit
„Carinthia" lék á hljóðfæri fyr-
ir víðvarpið í gærkveldi, og mun
það hvervetna hafa *þótt góð
skemtun. — Skipið fer héðan á
miðnætti í nótt.
Trjáviðarfarmur
kom til Völundar í gær.
Skýrsla
um alþýðuskólann á Eiðum
1925—1926 hefir verið send Vísi.
Nemendur voru 16 í hvorri deild
skólans í vetur.
Hesta-fár.
Þrír eða fjórir Ihestar hafa
drepist hér skyndilega fyrir
skömmu úr stjarfa, og hafa verið
heygðir með húð og hári. .
ijoriuif
er vinsælast.
Ásgarðnr.
Tisistaffíð gerir aUa glaða.
Áheit á Hallgrímskirkju,
afhent Vísi, 5 kr. frá V. M.
Gengi erl. myntar.
Sterlingspund ......^ kr. 22.15
100 kr. danskar «— 120.77
100 —• sænskar — 122.22
100 —• norskar ........ — 100.18
Dollar .................. — 4.56^4
100 frankar franskir .. —. 12.08
100 —• belgiskir —. ix.47
100 — svissn. . . . — 88.41
100 lírur ....._____... — 15.22
100 pesetar ..... —• 72.89
100 gyllini ....... — 18340
100 mörk þýsk '(gull) — 108,52
Það sem eftir er af
Sumarkápnm
verbur selt meb
33VS0/,, afslætti.
Efli
Landsbankinn
árið sem leið.
Tekjur bankans síðastliðið ár
hafa alls numiö kr. 3874471.40 (að
frádregnum kr. 223265.36, er flutt-
ar voru frá fyrra ári), en árið áð-
ur námu þær kr. 3169453.96. Itm-
borgaðir vextir hafa numið á árinu
kr. 1546989.36 (1924: kr.
1713201.45) og forvextir af víxl-
um og ávísunum kr. 1215847.18
(1924: kr. 1144273.12). Ágóði af
rekstri útbúanna nam kr. 86382.63
(1924: 79683.81), ýmsar tekjur
námu kr. 235836.53 (1924: kr.
216511.00), og verðbréf hækkuðu
í verði um kr. 90064.84. í ýmsum
tekjum er gengishagnaður kr,
699350.86, og stafar hann ein-
göngu frá bresku lánunum, er
lækkuöu að krónutölu vegnahækk-